Árdís - 01.01.1951, Side 57

Árdís - 01.01.1951, Side 57
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 55 félagi Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, og starfaði ennfremur af lifandi áhuga í trúboðsfélagi þess safnaðar. í hópi þeirra, sem urðu henni samferða á lífsleiðinni, var hún hjálpsöm, glaðlynd, trygg og vinföst. Hún hafði yndi af góðum íélagsskap. Heimili þeirra hjónanna og barnanna var aðsetur gest- risni, söngs og gleði. Ég minnist þess, með þakklæti, hversu góðir vinir þessi hjón voru í garð Jóns Bjarnasonarskóla. Öll börn þeirra, sem komust á legg, stunduðu nám við þann skóla. Mrs. Sigurjónsson átti fagra og ávaxtaríka æfi. í sannleika var hún fyrirmyndar kona, sem flutti fegurð og nytsemd inn á öll svið þar sem hún lagði hönd á verk. Rúnólfur Marleinsson Áslaug Ólafsson Fædd 14. apríl 1866 — Ddin 22. febrúar 1951 Hún var fædd í Hvammi í Langadal 1 Húnavatnssýslu á Is- landi. Foreldrar hennar voru þau Hans Natansson og Kristín Þor- varðardóttir; þau bjuggu fyrst að Hvammi en síðar að Þóreyjar- núpi, og þar ólst Áslaug heitin upp hjá foreldrum sínum til full- orðins ára, og fluttist þaðan til Vesturheims árið 1886. Hinn 11. janúar 1887 giftist hún Guðlaugi Ólafssyni frá Haga í Húnavatnssýslu, sem var ágætis maður og listasmiður. Vinir hans kölluðu hann oftast „L a u g a snikkara“. Þau bjuggu lengst af í Winni- peg, fyrst að Ross og Elgin Ave. og síðar lengi að 716 Victor stræti. Þar tóku þau opnum örmum móti mörgum vinum sínum, sem nýkomnir voru frá íslandi, og liðsintu þeim á ýmsan hátt. Sömuleiðis skutu þau oft skjólshúsi yfir unglinga, sem til Winnipeg komu til þess að leita sér atvinnu Áslaug ólafsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.