Árdís - 01.01.1951, Side 60

Árdís - 01.01.1951, Side 60
58 ÁRDÍS Mrs. Helga Thomsen Fyrir ári síðan andaðist, á heimili sínu, á Valour Road, í Winnipeg, mæt og merk kona, Mrs. Helga Thomsen, og vil ég minnast hennar með nokkrum orðum. Hún var fædd á Litla-Bakka í Hróarstungu, í Norður-Múlasýslu, á íslandi, 13. sept., 1873. Foreldrar hennar voru þau hjónin, Halldór Jónsson og Sigurbjörg Jónsdóttir; var hún ættuð frá Berunesi, í Suður-Múlasýslu. Fjölskyldan flutt- ist vestur um haf, með stóra hópn- um, árið 1876, nam land í Nýja- íslandi, og nefndi bæinn sinn Litlu- Mörk. Skömmu síðar æddi bólu- veikin yfir alla bygðina. Helga litla fékk veikina, var þungt haldin, en náði, eftir nokkurn tíma, góðum bata. Eftir fjögurra ára veru í Nýja- íslandi fluttist þessi hópur til Norður-Dakota, og tók sér bólfestu í grend við Grafton-bæ. Þar var heimilið í 9 ár. Á þeim árum naut Helga skólagöngu og sömu- leiðis uppfræðslu í kristindómi. Hún var fermd af séra Friðriki Bergmann. Á þeim árum hefir hún einnig notið heimilis tilsagnar. Af föður sínum lærði hún fingrarímið, og gleymdi því ekki síðan. Að þeim árum liðnum var flutt til Winnipeg. Þangað komu þau 31. júlí, 1889, og þar var heimilið síðan. Nokkru eftir komuna til Winnipeg, lærði hún, þótt ung væri, kjólasaum, og stundaði hún þá atvinnugrein, með miklum dugnaði og ágætri verklægni, í mörg ár. Síðar vann hún hjá íslenzku álna- vöru kaupmönnunum, fyrst hjá Stefáni Johnson og svo hjá Guð- mundi Johnson. Síðar vann hún nokkur ár í verzlun J. Robinson, niður á Main Street. Hinn 15. maí, árið 1907, giftist hún Lorens Thomsen, frá Seyðis- firði á íslandi. Heimili þeirra hefir ávalt verið í Winnipeg. Þau hjónin eignuðust fjórar dætur. Ein þeirra, Sigurbjörg Sol- veig„ dó 1914, en þær sem lifa eru: Guðrún Lilja, Mrs. Joe Borgford (þau eiga einn son Lawrence Jón), til heimilis í Leslie, Saskat- Mrs. Helga Thomsen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.