Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 103
r — - - ■» — ^
Vélsmiðja
Krisljáns Gíslasonar
Nylendugötu 13B og 15A, Reykjavík
Sími 381 — Pósthólf 681
Tekur að sér allskonar viðgerðir á gufuvélum
(( og mótorum, ennfremur allskonar viðgerðir og (^
breytingar á járnskipum. — Leysir af hendi
allskonar plötusmíði og eldsmíði.
Ahersla lögð á vandaða og ábyggilega vinnu.
Fyrirliggjandi: Togblakkir, kotrafskeðjur, bobb-
ingakeðjur, messenger- og gitskróka o. m. fl. til
togaraútgerðar. — Ennfremur: Lóðarúllur, þorsk-
og síldarnetarúllur, snurpiblakkir, slefkróka o.m.fl.
Pantanir sendar út á land gegn eftirkröfu.
>> — -i ~ ~ — .1 — — — — 4
'■ " " ■ - ■«
Bræðurnir Ormsson
HafnarsfræH 11
eru birgir af flestu, sem tilheyrir raflýsingu í
skipum og bátum. — Jafnframt skal það tekið
| fram, að þar má skila hlutum til viðgerðar, og (
verður þeim þá tafarlaust komið á verkstæði
þeirra á Óðinsgötu 25.
Viljum spara viðskiftamönnum okkar ómak, vanda
sem bezt viðgerðir og gera þá ánægða ef unt er.
Vörurnar eru vandaðar. Verðið hvergi lægra.
>—-------- - ------------------------