Morgunblaðið - 18.01.2009, Page 30

Morgunblaðið - 18.01.2009, Page 30
30 Kreppan MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2009 Eftir Björn Jóhann Björnsson og Magnús Halldórsson B ankarnir hrundu eins og spila- borg fyrstu vikuna í október sl. og ríkið tók þá yfir hvern á fæt- ur öðrum, fyrst Landsbankann, síðan Glitni og loks Kaupþing. Eftirminnilegt er ávarp for- sætisráðherra til þjóðarinnar, daginn sem neyðarlögin voru sett, sem endaði með orðunum: „Guð blessi Ísland.“ Á þeim tíma áttaði þjóðin sig líklegast ekki á stöðunni en hún gerir það eitthvað betur í dag, þó enn sé margt þoku- kennt. Framundan voru einhverjir viðburðaríkustu dagar og vikur sem þjóðin hefur upplifað. Nær daglega voru haldn- ir blaðamannafundir þar sem forsætisráðherra og við- skiptaráðherra reyndu að skýra stöðu mála fyrir fjöl- miðlum og ráðvilltum almenningi. flykktust til landsins og litla Ísland sviðsljósinu. Stórir fjölmiðlar send flytja fréttina um fyrsta landið í he kreppunni. Sömu fjölmiðlamenn k höfðinu er þeir sáu lífið ganga sinn leyti. Undir niðri kraumaði þó óán vaxandi með aukinni þátttöku í mó arafundum, þar sem þúsundir man En aftur til hundrað daganna, e og einhver orðaði það. Með setnin gang fjárhagsleg rústabjörgun, sk aðar vegna „gömlu bankanna“, ba og nýir settir inn. Hundruð banka og mikið óvissuástand skapaðist í enn er til staðar og eykst ef eitthva Stjórnvöld leituðu á náðir alþjóð stoð og óskað var eftir lánafyrirgr þjóðagjaldeyrissjóðsins. Eftir nok var ríflega tveggja milljarða dala l ingum samþykkt í lok nóvember, a Danmörku, Finnlandi, Noregi, Sv landi, að ógleymdu láni frænda ok milljónir dala. Alls eru þessar lánt arða króna á núvirði. Enn hafa þes Bankarnir Bankarnir hrundu eins og spilaborg í byrjun október. Stjórnvöld brugðust við slæmri stöðu þeirra með setningu neyðarlaga. Á grundvelli þeirra tók Fjármálaeftirlitið yfir starfsemi bank- anna allra. Heimilin Í kjölfar neyðarlaganna, við stofnun nýrra ríkisbanka utan um innlenda bankastarfsemi, ákváðu stjórnvöld að ráðast í sértækar aðgerðir fyrir heimilin. Þær voru flestar lögfestar skömmu síðar. IMF Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og íslensk stjórnvöld vinna í sameiningu að því að koma á stöðugleika í efnahagsmálum. Meginkrafturinn núna fer í að auka stöðugleika á gjaldeyrismarkaði og styrkja krónuna. Fyrirtækin Stjórnvöld kynntu sértækar aðgerðir fyrir fyrirtækin í landinu í ljósi erfiðra aðstæðna í atvinnulífinu. Flestar aðgerðirnar koma til framkvæmda inn í nýju bönkunum. Þær eru ekki allar orðnar að veruleika. „Við skulum hafa í huga í því samhengi að þær risastóru aðgerðir sem bandarísk yfirvöld hafa ákveðið til bjargar þarlendu bankakerfi eru um 5% af þeirra landsframleiðslu. Efnahagur íslensku bank- anna er hins vegar margföld landsframleiðsla Íslendinga. Ákvörðun um umfangsmiklar björgunaraðgerðir til handa íslensku bönku- num er því ekki spurning um að skatt- greiðendur axli þyngri byrðar tímabundið heldur varðar hún stöðu íslensku þjóðarinnar í heild sinni til langrar framtíðar.“ Ávarp Geirs H. Haarde. þj N ba eru o 6. október Matsfyrirtækið Fitch lækkar lánshæfismat allra íslensku bankanna og íslenska ríkisins um tvo flokka. Horfur, til lengri og skemmri tíma, eru sagðar neikvæðar. Önnur matsfyrirtæki taka í sama streng. Staða bankanna er orðin viðkvæm og erfið. Gengi krónunnar fellur hratt. 1.-5. október „Tilgang- urinn með þessari aðgerð er að viðhalda stöðugleika í fjármálakerfinu.“ Tilkynning frá Seðla- banka Íslands. Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, og Lárus Welding forstjóri, ganga á fund stjórnar Seðlabanka Íslands, og óska eftir því að bankinn fái 650 milljóna evra lán, sem þá var um 84 milljarðar króna, til þess standa skil á greiðslu láns þremur vikum síðar. Fundað var stíft laugardaginn 27. september og sunnudaginn 28. september. Snemma morguns mánudaginn 29. september, fyrir opnun markaða, var tilkynnt um að íslenska ríkið myndi eignast 75 prósenta hlut í bankanum, og leggja til 650 milljónir evra í nýtt hlutafé. Samkomulag þess efnis var undirritað en samþykki hlutahafafundar Glitnis þurfti til. Aðgerðinni var ætlað að auka traust á íslenska fjármála- kerfinu og jafnframt koma í veg fyrir að Glitnir færi í þrot. 26.-29. september Beiðni send til IMF um fjárhags- aðstoð. 3. nóvember Aðgerðar- áætlun IMF vegna Íslands lögð fram. 17. nóvember Aðgerða- áætlunin samþykkt. 20. nóvember Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn lánar Íslendingum 2,1 milljarð dollara og vina- þjóðir af Norðurlöndum 3 milljarða dollara til viðbótar. Fé í að e nýtt bank leika á gj búa til s markað efn Bankaráðum gert að setja skýrar viðmiðunar- reglur um fyrirgreiðslu við fyrirtæki í landinu með það að markmiði að vernda störf og stuðla að áframhald- andi starfsemi lífvænlegra fyrirtækja. Settar verði reglur sem tryggi gegnsæi í ákvarðanatöku bankanna og hlutlæga fyrirgreiðslu, þar sem hugað verði að samræmdum vinnubrögðum gagn- vart fyrirtækjum. Innra eftirlit bankanna verði eflt. 1 Stofnuð verði sérstök eignaum- sýslufélög á vegum bankanna sem hafi umsjón með eignar- hlutum í fyrirtækjum. 2 Skipaður óháður umboðs- maður viðskipta- vina í hverjum banka. 3 Við endur- skipulagningu fyrirtækja verði valdar leiðir til þess að efla samkeppni eða hamla henni sem minnst. 4 Ríkisstjórnin liðkar fyrir stofnun endurreisnarsjóðs me þátttöku lífeyrissjóða, ba og annarra fjárfesta, þ meðal erlendra. Lögum v breytt til auðvelda lífeyr sjóðum þátttöku í slíku verkefnum. 5 Ákveðið er að létta greiðslubyrði einstaklinga með verð- tryggð lán með að beita greiðslujöfnunarvísitölu, þ.e. launavísitölu sem vegin er með atvinnu- stigi. 1 Úrræðum Íbúða- lánasjóðs fjölgað til að koma til móts við almenn- ing vegna greiðsluvanda, svo sem með lengingu og skuldbreytingu lána, auknum sveigjanleika og rýmri heimildum gagnvart innheimtu. 2 Íbúðalánasjóði veittar heimildir til að leigja húsnæði í eigu sjóðsins til að fjölga úrræðum fyrir einstaklinga í greiðslu- vanda. Heimild veitt til þess að leita eftir samstarfi við sveitarfélög eða aðra rekstraraðila. 3 Gerðar verði nauðsynlegar breytingar til bráðabirgða á lögum eða reglugerðum svo fella meg niður ýmis gjöld vegna skil málabreytinga sem nú torveld skuldbreytingar og upp- greiðslu lána, svo sem stimpilgjöld. 4 Hvað hefur gerst? 100 DAGAR Í vikunni voru 100 dagar liðnir frá því að stjórnvöld settu neyðarlög hinn 6. október 2008. Veittu þau rík- inu víðtæka heimild til að grípa inn í rekstur bankanna og skyndilega var Fjármálaeftirlitið komið með bank- ana í fangið, stofnunin sem átti að hafa eftirlit með þeim í allri útrásinni. Í tilefni tímamótanna er atburðarás síðustu 100 daga rakin í stórum dráttum. Rætt er við forsætisráð- herra og dósent í hagfræði. Hvernig hefur til tekist og hvað er eftir? Morgunblaðið/Golli 29. september Næturfundir í Seðlabankanum. Davíð undir stýri og Geir í framsætinu. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Brynjar Gauti 5. október Landsbankamenn koma til fundar í Ráðherrabústaðnum ásamt Björgólfi Thor. Morgunblaðið/Brynjar Gauti 5. október Kaupþingsmenn voru brattir á þeim tíma og töldu bankann ekki vera í hættu. Morgunblaðið/Kristinn 6. október Neyðarlögin sett. Guð blessi Ísland, sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í ávarpi. Morgunblaðið/Brynjar Gauti 7. október Neyðarlögin kynnt. Geir H. Haarde og Björgvin G. Sigurðsson stóðu í ströngu. Morgunblaðið/Brynjar Gauti 7. október Innlendir og erlendir fjölmiðlar sýndu falli bankanna mikinn áhuga í fyrstu. 29. september Glitnismenn koma frá nætur- fundi í Seðlabankanum. Var hafnað um lán.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.