Morgunblaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2009 Atvinnuauglýsingar Forritari Microsoft-forritun - Spennandi starf! OneSystems Ísland ehf. er vaxandi fyrirtæki sem óskar eftir að ráða öfluga starfsmenn í fjölbreytt verkefni á sviði Microsoft-lausna. OneSystems sækist eftir orkumiklum og skemmtilegum einstaklingum til starfa; fólki sem hefur getu til að axla ábyrgð og takast á við krefjandi verkefni. Gerð er krafa um sjálfstæð og öguð vinnubrögð og þroskaða samskiptahæfileika. Í boði eru góð laun fyrir réttan einstakling og spennandi verkefni hjá ört vaxandi fyrirtæki. Hæfniskröfur:  2ja ára reynsla af forritun/þróun í Microsoft- umhverfinu (.NET/ASP) og MS SQL  Háskólamenntun, tölvunar-, eða kerfisfræði  Kjarngóð þekking á Microsoft-umhverfinu  Áhugi á að tileinka sér nýjungar á sviði hugbúnaðarþróunar  Frumkvæði, jákvæðni, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum  Prófgráður í Microsoft-lausnum svo sem MCP eru augljós kostur Umsóknarfrestur er til hádegis mánudaginn 2. febrúar 2009. Um OneSystems OneSystems Ísland er framsækið hugbúnaðar-fyrirtæki og með góða viðskiptavini innanlands sem utan. Fyrirtækið býður upp á lausnir og þjónustu, eins og Microsoft byggð málakerfi og skjalakerfi, gagna- safnskerfi, gæðakerfi, verkefnakerfi, og vefgáttir fyrir fyrirtæki og stof- nanir. Meðal viðskiptavina eru: 50 sveitar-félög, Glitnir, Íbúðalánasjóður, Umferðarstofa, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samkeppnis-eftirlitið, VR, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, Rúv, Geisla- varnir ríkisins, Logos lögmannsstofa, Tónastöðin auk fjölda annarra fyrirtækja og stofnana. Nánari upplýsingar: Ingimar Arndal, framkvæmdastjóri, ingimar@onesystems.is Sími: 660 8551. Raðauglýsingar 569 1100                                                  !            " # $ #  %    !  "&   " # $ #  %        "    # $ #  %  (#"  $  )***   #   #      (+,(-./-! 0-1-23/-! !//-! 4!/05-./-! Sjávarútvegsstefna Evrópu- sambandsins fram til dagsins í dag og eftir 2012 36 6  #7 # 8 $  #&  5 $ 6   $$ " $ "    #  $ #   %& '( )     *+,-(,,,      Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Dalbraut 12, íb.bílsk. (215-4774) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Steinunn Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., S24 og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Gránufélagsgata 31, einb.bílsk. (226-3389) Akureyri, þingl. eig. Frey- gerður A. Baldursdóttir og Lárus Hinriksson, gerðarbeiðendur Byko hf., nb.is-sparisjóður hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Grænagata 4, íb. 01-0201 (214-6783) Akureyri, þingl. eig. Friðrik Gunnar Bjarnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Hafnargata 17, raðhús (215-5499) Grímseyjarhreppur, þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Hafnarstræti 29, íb. 01-0301 (214-6887) Akureyri, þingl. eig. Jón Sverr- ir Sigtryggsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfðust., farstýr og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Haukur EA-076, fiskiskip, skrnr. 0236, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Stakkar ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Helgamagrastræti 26, eignarhl. íb. 01-0101 (214-7292) Akureyri, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Norðurgata 6, einbýli (214-9451) Akureyri, þingl. eig. Þórhallur S. Jónsson og Perla Fanndal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Reynivellir 6, íb.bílsk. (214-9986) Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Skíðabraut 6, Björk, 01-0201 (215-5180) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Björn Halldór Sturluson, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Skólavegur 4, einb.bílsk. (215-6347) Hrísey , Akureyri, þingl. eig. Hólmfríður Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Torfufell, 152813, jörð (fnr. 215-9756) Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Víðir Ágústsson og Adda Bára Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 23. janúar 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 19. janúar 2009. Halla Einarsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hl. Brúarreykja fnr. 134-856, Borgarbyggð, þingl. eig. Bjarni Bærings Bjarnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 22. janúar 2009 kl. 10:00. Kringlumelur, fnr. 133-636, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Margrét Ingi- mundardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 22. janúar 2009 kl. 10:00. Kýrholt 19-24, fnr. 201-434, Borgarbyggð, þingl. eig. Perla Borgarnes ehf., gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur, fimmtudaginn 22. janúar 2009 kl. 10:00. Stráksmýri 10, fnr. 230-2729, Skorradal, þingl. eig. S.R. Holdings ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 22. janúar 2009 kl. 10:00. Stráksmýri 12, fnr. 230-2714, Skorradal, þingl. eig. S.R. Holdings ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 22. janúar 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 19. janúar 2009. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Tilkynningar Hallsvegur - Úlfarsfellsvegur og mislæg gatnamót við Vesturlandsveg, Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar frummatsskýrslu um lagningu Hallsvegar - Úlfarsfellsvegar og gerð mislægra gatnamóta við Vesturlandsveg. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 20. janúar til 4. mars 2009 á eftirtöldum stöðum: Á Foldasafni við Fjörgyn í Grafarvogi, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar: www.rvk.is og Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is. Vegagerðin og Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar boða til opins fundar um framkvæmdina fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00 til 21:30 í sal eldri borgara á Korpúlfs- stöðum. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 4. mars 2009 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000 m.s.b. Skipulagsstofnun. Ýmislegt Nýtt Alþingi sem fyrst! Skammt er síðan Ríkissjóður var skuldlítill, (14m?). Síðan komu lán og ábyrgðir Seðla- bankans vegna gjaldeyrisskorts og ICESAVE- krafna ESB, 695 m., og fleira tengt bankahrun- inu. Allt lenti á Ríkissjóði, sem skuldar nú 2225 milljarða, Mbl.15.1.09. Hvers vegna er banka- kreppan hörðust hér? Meginástæðan: Léleg lagaframkvæmd. Nú vantar nothæfan gjald- miðil strax, án (10 ára?) ESB-ferils. Þá er brýnt að létta af leynd og taka á spillingu æðstu vald- hafa, dæmi: Bolludags- og Byrgismál, laga illa brigðul eftirlits- og réttarkerfi, sbr. mál Baugs, málverkafalsara og bankahrunið og breyta veiðistjórn, skv. áliti Mannréttindanefndar S.Þ. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. Félagslíf  HAMAR 6009012019 I Þf.  FJÖLNIR 6009012019 III  HLÍN 6009012019 VI I.O.O.F. Rb. 4 1581208- Fundir/mannfagnaðir Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.