Morgunblaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.01.2009, Blaðsíða 36
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 20. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Gjaldþrota hug- myndafræði Forystugreinar: Rjúkandi rúst | Fagleg fjárhagssjónarmið Pistill: Með fólki - á móti stríði Ljósvakinn: Flottari, djarfari … 4( ,5 $( /  +  , 67889:; $<=:8;>?$@A>6 B9>96967889:; 6C>$B B:D>9 >7:$B B:D>9 $E>$B B:D>9 $3;$$> F:9>B; G9@9>$B< G=> $6: =3:9 .=H98?=>?;-3;H$B;@<937? I:C>? J #J J #J J J" J"# "J #J ?(    "   #J J #J J J #J "J .B!2 $ J# J #J J" J J "J" "J Heitast 5°C | Kaldast 1°C Norðaustan 8-13 m/s en 15-18 m/s suð- austan til. Víða slydda eða snjókoma en úr- komulítið á Vesturlandi. »10 Verðlaunamyndin Slumdog Millionaire er tekjuhæsta kvik- myndin sem er sýnd í íslenskum bíóum nú um stundir. »30 KVIKMYNDIR» Slumdog skilar mestu FÓLK» Robert Downey Jr. blót- ar skónum sínum. »33 Pétur Már Gunn- arsson sýnir áþreif- anlegan hljóð- skúlptúr sem er plötuspilari í yf- irstærð. »28 MYNDLIST» Plötuspilari í yfirstærð AF LISTUM» Heimildarmyndir um The Clash. »33 TÓNLIST» Bloodgroup þorir ekki að taka áhættu. »32 Menning VEÐUR» 1. Ísland eitt það heitasta 2. Hundruð milljarða millifærðir … 3. Tafir í Ártúnsbrekku 4. Cahill jafnaði og Liverpool … Íslenska krónan veiktist um 0,12% »MEST LESIÐ Á mbl.is Þjóðleikhúsinu Heiður Skoðanir fólksins ’Íslenskir jafnaðarmenn – Samfylk-ingin – hafa árum saman talaðháum rómi um hætturnar sem fylgjakrónunni. Andstæðingar okkar kölluðuþetta að „tala krónuna niður“ og ým- islegt annað miður fallegt. Þó var ein- ungis verið að lýsa staðreyndum sem augljósar voru hverjum þeim sem vildi sjá. » 19 BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON ’Eitt er að hafa staðið að og kyntundir efnahagsstefnu sem hefurvaldið ómælanlegu tjóni fyrir samfélagog einstaklinga, eiga þátt í morandispillingu og tilfinnanlegum náttúru- spjöllum í þágu alþjóðlegrar stóriðju án þess að viðurkenna ábyrgð og mistök. Annað er að hafa ekki manndóm í sér að slíta stjórnmálasambandi við barna- morðingja … » 20 GUÐMUNDUR PÁLL ÓLAFSSON ’Heilbrigðisráðherra telur sér trúum, sem engan veginn er ljóst, aðhann geti sparað ríkissjóði fé með þvíað leggja niður grunnþætti í starfsemispítalans og flytja á aðra staði. Hann tekur þá ekkert tillit til annarra verð- mæta, sem við það glatast og verða aldrei metin til fjár, en skipta miklu meira máli en peningar. » 20 ÁRNI GUNNLAUGSSON ’Við spyrjum og viljum fá svar:Hvað hafa þessir fyrrverandi vist-menn Sels til saka unnið, þannig aðsvona sé komið fram við þá? Ekki voruþau útrásarvíkingarnir sem knésettu þjóðina! Hvorki sálar- né líkamleg líðan hjá þessu blessaða fólki hefur verið góð í aðdraganda flutninganna, né í þeirri erfiðu aðlögun sem síðan hefur verið. » 20 SÓLRÚN STEFANÍA BENJAMÍNSDÓTTIR OG KJARTAN TRYGGVASON HEIMILDAR- MYND um lista- manninn Egil Sæbjörnsson var frumsýnd á þýsk/frönsku sjónvarpsstöð- inni Arte á sunnudags- kvöldið. Myndin er hluti af heimildarmyndaseríu um starfandi listamenn í Þýskalandi og Frakk- landi sem hafa vakið athygli fyrir verk sín síðustu árin. „Þau eltu mig alveg frá morgni til kvölds í þrjá daga,“ segir Egill, en tökur fóru fram síðla árs 2007. „Ég var að opna sýningu í Berlín akkúrat á þessum tíma þannig að þau gátu komið þangað. Svo eru þau að fylgjast með mér þar sem ég er að skapa. Koma með mér á vinnustofuna auk þess að sýna líka mitt daglega umhverfi í borginni. Koma með mér í verslanir þar sem ég er að kaupa efni fyrir verkin,“ segir Egill sem er lýst sem lista- manni með nánast endalaust ímyndunarafl í kynningartexta myndarinnar. | 29 Dagar í lífi listamanns Egill Sæbjörnsson Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is LEIKMENN Keflavíkurliðsins í knattspyrnu samþykktu nær allir 20 prósenta lækkun á launum sínum fyrir næsta keppnistímabil. Þor- steinn Magnússon, formaður knatt- spyrnudeildar Keflavíkur, segir að einungis einn leikmaður hafi ekki sætt sig við það og farið frá félaginu í kjölfarið. „Strax í nóvember fórum við í að semja við alla okkar leikmenn upp á nýtt. Þeir tóku á sig 20% lækkun. Nær allir voru tilbúnir í það. Við er- um ánægðir með það hversu jákvætt menn tóku í þetta allt saman og það sýnir að leikmenn eru tilbúnir að styðja við bakið á félaginu,“ sagði Þorsteinn við Morgunblaðið, spurð- ur hvort breytt efnahagsumhverfi í landinu hafi ekki þýtt breytingar á samningum við leikmenn. Morgunblaðið mun á næstunni fjalla um öll liðin sem leika í úrvals- deild karla í knattspyrnunni í sumar og skoða hvaða breytingar hafa orð- ið á rekstri þeirra og undirbúningi við breytt efnahagsástand í landinu. Í dag eru málin skoðuð hjá Keflavík. Sex sterkir leikmenn Keflvíkinga hafa róið á önnur mið í vetur en einn hefur gengið til liðs við Keflavík í vetur; Haukur Ingi Guðnason. „Síð- an eigum við nokkra unga menn sem ég held að komi inn í liðið í sumar. Ef þetta dugir ekki munum við skoða stöðu okkar þegar á hólminn verður komið. Við ætlum okkur ekki síðri árangur í sumar en á því síðasta,“ sagði Þorsteinn.| Íþróttir Lækka laun um 20%  Allir leikmenn knattspyrnuliðs Keflavíkur nema einn sam- þykktu lækkun launa  Sex eru þó horfnir á braut í vetur Ljósmynd/Víkurfréttir Breytingar Keflvíkingar hafa misst marga menn úr liði sínu í vetur. Í HNOTSKURN »Keflavík hafnaði í öðru sætiÍslandsmótsins í knatt- spyrnu 2008 og var hársbreidd frá meistaratitlinum. »Nú er hálft liðið horfið ábraut en þó aðeins einn leikmaður vegna lækkaðra launa. »Morgunblaðið skoðarhvernig knattspyrnufélögin hafa brugðist við kreppunni og byrjar í dag á Keflvíkingum. Kærkomnir geislar Smám saman sjá landsmenn meira af sólinni en dagurinn er nú rúmum 100 mínútum lengri en þegar hann var hvað stystur 21. desember. Nú nýtur fólk tæplega fimm tíma og 54 mínútna af sólinni og lengist sá tími dag- lega um 5-6 mínútur næstu mánuðina. Fyrr en varir renna sumarsólstöður upp og því heillaráð að njóta vetrarins og alls sem hon- um fylgir meðan hann varir. Þegar sólin gægist fram færist bros á andlit Morgunblaðið/RAX ’Hvaða ómældu verðmæti hef éggetað „sölsað“ undir mig í kyrrþeyog hvernig?Einari Má er greinilega mikið niðri fyrir.Það gefur honum þó ekki leyfi til að skálda upp hvað sem er. » 20 JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.