Morgunblaðið - 16.02.2009, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 16.02.2009, Qupperneq 27
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ varð ljóst á laugardagskvöldið að lagið „Is it true“ eftir Óskar Pál Sveinsson í flutningi Jóhönnu Guð- rúnar Jónsdóttur yrði framlag Ís- lands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Rússlandi í maí. Jóhanna Guðrún sagðist ekki hafa búist við sigri þegar blaðamaður sló á þráðinn til hennar í gær. „Ég reyndi að halda mér á jörð- inni. Ég er mikil keppnismanneskja og ef ég tapa þegar ég er búin að ákveða að vinna verð ég rosalega fúl. Þannig að ég hugsaði með mér að þetta yrði frábært hvernig sem færi. Auðvitað vonaði maður innst inni að vinna en þorði ekki að búast við því,“ segir Jóhanna sem var ekki að fagna sigrinum langt fram eftir nóttu. „Ég er ekki mikill djammari í mér en ég kíkti nú í Eurovision-partí Páls Ósk- ar á Nasa og tók lagið einu sinni þar. Svo fór ég bara heim.“ Jóhanna er á því að tilgerðarleysi „Is it true“ hafi ráðið miklu um að það vann. „Þetta lag er alvöru, ein- lægt og fallegt. Ég held að á þessum tímum vilji fólkið í þjóðfélaginu bara eitthvað svoleiðis, en svo veit maður aldrei hvað aðrir hugsa.“ Engir skautadansarar Tæpir þrír mánuðir eru í loka- keppnina í Moskvu og segir Jóhanna að þau sem að laginu koma fari fljót- lega að skipuleggja lokaorrustuna. Hún gerir þó ekki ráð fyrir að mikl- ar breytingar verði á laginu, það bjóði ekki upp á það. „Lagið verður samt örugglega fínpússað eitthvað en atriðið verður líklega látið halda sér nokkuð svipað,“ segir Jóhanna sem sér ekki fyrir sér að hún verði með dramatíska skautadansara með sér á sviðinu. Kjólarnir, svartur og hvítur, sem Jóhanna klæddist í undankeppninni og úrslitunum voru báðir gerðir af Selmu Ragnarsdóttur kjólameist- ara. Hún segir að þær ætli að halda áfram að vinna saman og gera einn geggjaðan kjól fyrir lokakeppnina. Úrslitakeppni Eurovision fer fram í Moskvu í Rússlandi 12., 14. og 16. maí. 43 lönd taka þátt og keppa 38 þeirra í tveimur undankeppnum sem fara fram 12. og 14. maí. Ísland verð- ur í fyrri undankeppninni. Tíu lönd komast svo áfram úr hvorri und- ankeppni í úrslitin. Jóhanna hefur ekki komið til Rússlands áður og kveðst spennt fyrir þeirri ferð. Tilgerðarlaust lag Bleikur Páll Óskar klikkaði ekki á stuðinu á Nasa síðar um kvöldið og dansaði fólk fram að morgunmjaltatíma. Morgunblaðið/Eggert Sæl og glöð Jóhanna Guðrún með fjölskyldunni að lokinni keppni. Annað sæti Ingó og félagar bíða eftir úrslitunum á sviðinu. Rokk Elektra með Hara-systrum í farabroddi kom fram á Nasa. Sigurvegari Jóhanna Guðrún flutti lagið aftur eftir að hún var krýndur sigurvegari. Stanslaust stuð Páll Óskar hélt uppi stuðinu í græna herberginu. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2009 HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSAR NÆTUR ÞVÍ HANN HLÍFIR ENGUM. ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! HRIKALEGASTI FJÖLDAMORÐINGI SÖGUNNAR ER KOMINN AFTUR! MAÐURINN MEÐ HOKKÍ GRÍMUNA – JASON! SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss KRINGLUNNI OG AKUREYRI 13 M.A. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT BESTA HANDRIT VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, NEWYORK POST WALL STREET JOURNAL 100/100 PREMIERE TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNIS- STÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS „SAGAN ER ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG, HARMRÆN OG FALLEG Í SENN.“ „...HELDUR MANNI SÍFELLT SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU OG MIKILLI SKÖPUNARGLEÐI...“ - S.V. ,MBL. - L.I.B.,TOPP5.IS BEVERLY HILLS ... kl. 6 LEYFÐ FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ROLE MODELS kl. 6 B.i. 12 ára BENJAMIN BUTTON kl. 8 B.i. 12 ára BEVERLY HILLS ... kl. 8 m/ísl. tali LEYFÐ VILTU VINNA ... kl. 10 B.i. 12 ára DOUBT kl. 8 LEYFÐ UNDERWORLD 3 kl. 10:10 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS kl. 8 ísl. tal LEYFÐ TAKEN kl. 10:10 B.i. 16 ára SEVEN POUNDS kl. 8 LEYFÐ UNDERWORLD 3 kl. 10:30 B.i. 16 ára ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK FRIDAY THE 13TH kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS ... kl. 6D m/ísl. tali LEYFÐ DIGITAL BENJAMIN BUTTON kl. 8D - 10:10D B.i. 12 ára MY BLOODY ... kl. 83D - 11:103D B.i. 7 ára 3D-DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL FRIDAY THE 13TH kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS ... kl. 5:50 m/ísl. tali BEVERLY HILLS ... kl. 10:20 enskt tal/ekki ísl texti LEYFÐ BENJAMIN BUTTON kl. 6D- 9:10D B.i. 16 ára D BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 LEYFÐ VIP DOUBT kl. 8 LEYFÐ HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:20 B.i. 16 ára YES MAN kl. 8 B.i. 7 ára „IT‘S KILLER FUNNY“ - ROLLING STONE „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ - USATODAY „ROLE MODELS HRISTIRAF SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA UPPHÁTT“. - EMPIRE – IAN FREER SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRIAKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNIKRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA 5ROLLING STONECHICAGO SUN-TIMES TIMES.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA Það er ljóst að „Is it true“ er ótvíræður sigurvegari Söngva- keppni Sjónvarpsins 2009 með rúmlega átta þúsund fleiri at- kvæði en lagið sem lenti í öðru sæti, eða 19.076 atkvæði sam- tals. Samtals voru greidd 69.009 atkvæði í símakosningunni. Fjögur efstu lögin fengu sam- tals um 50.000 þeirra atkvæða, restin, 19.330 atkvæði, skiptist svo á milli hinna laganna fjög- urra. Það kostaði 99,90 kr. að kjósa í gegnum símann og mið- að við atkvæðamagn má sjá að landsmenn eyddu í heildina um sjö milljónum í að reyna að koma sínu uppáhaldslagi til Moskvu í maí. Fjögur efstu lögin: 1. sæti: Is it true Höfundur: Óskar Páll Sveinsson Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Atkvæðafjöldi: 19.076 2. sæti: Undir regnbogann Höfundur: Hallgrímur Óskarsson Flytjandi: Ingó Atkvæðafjöldi: 10.696 3. sæti: Got no love Höfundur: Örlygur Smári Flytjandi: Elektra Atkvæðafjöldi: 10.214 4. sæti: I think the world of you Höfundur: Hallgrímur Óskarsson Flytjandi: Jógvan Hansen Atkvæðafjöldi: 9.693 Hin lögin fjögur voru í stafrófsröð: „Easy to Fool“ eftir Torfa Ólafsson í flutningi Arnars, Edgars, Sverris og Ólafs. „Lygin ein“ eftir Albert G. Jónsson í flutningi Kaju Halldórsdóttur „The Kiss We Never Kissed“ eftir Heimi Sindrason í flutningi Edgars Smára. „Vornótt“ eftir Erlu Gígju Þorvaldsdóttur í flutningi Hrein- dísar Ylvu Garðarsdóttur Holm. 69 þúsund atkvæði greidd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.