Morgunblaðið - 04.03.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriks-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Ágúst Ólafsson á Akureyri.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó: Tríó. Umsjón: Magnús
R. Einarsson. (Aftur á sunnu-
dag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Aftur á
mánudag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sögur úr
Síðunni eftir Böðvar Guðmunds-
son. Höfundur les. (3:16)
15.30 Seiður og hélog: Seiður og
hélog. Rætt við börn og ung-
linga um þeirra eigin skáldskap
og um sögur og ljóð sem hafa
haft áhrif á þau. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Pí-
anóhátíðinni í Lucerne. Tónleika-
hljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Pipar og salt: Tab Hunter,
Gale Storm og Pat Boone. Um-
sjón: Helgi Már Barðason. (e)
21.10 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Hvað vilja börnin vita? Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Lestur Passíusálma. Silja
Aðalsteinsdóttir les. (21:50)
22.19 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
(e)
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm-
ar Sveinsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.50 Sjónleikur í átta
þáttum Þáttaröð um leikið
efni í Sjónvarpinu. Sýnd
eru brot úr leikritum og
listamenn sem tengjast
verkunum segja frá. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apa-
hersveitin (Super Robot
Monkey Team Hyperforce
Go!) (51:52)
17.55 Gurra grís (Peppa
Pig) (78:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (21:26)
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons)
(21:42)
18.31 Nýi skóli keisarans
(Disney’s Emperor’s New
School) (1:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Bráðavaktin (ER)
(14:19)
21.00 Svipmyndir af mynd-
listarmönnum – Else Mar-
ie Hagen (Portraits of
Carnegie Art Award 2008)
Í stuttum þáttum er
brugðið upp svipmyndum
af myndlistarmönnum sem
tóku þátt í Carnegie Art
Award samsýningunni
2008. Sýningin var sett
upp í átta borgum í sjö
löndum, þar á meðal á Ís-
landi.
21.10 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sýningar (Forestil-
linger: – Katrin) (3:6)
23.20 Kastljós (e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 Dynkur smáeðla
07.15 Doddi litli og Eyrna-
stór
07.25 Könnuðurinn Dóra
07.50 Krakkarnir í næsta
húsi
08.15 Oprah
08.55 Styrktaræfingar (Í
fínu formi)
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Tískuráð Tim Gunns
11.05 Draugahvíslarinn
11.50 Smábæjarkarlmenn
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Systurnar (Sisters)
14.10 Bráðavaktin (E.R.)
14.55 The O.C.
15.40 Snældukastararnir
16.03 Leðurblökumaðurinn
16.23 Íkornastrákurinn
16.48 Ruff’s Patch
16.58 Gulla og grænjaxl-
arnir
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
20.45 Ógnarflug (Final
Approach)
22.10 Oprah
22.55 Beðmál í borginni
23.20 Red Tide (The Men-
talist)
00.05 Bráðavaktin (E.R.)
00.50 Í andans ólgusjó
(Mar adentro ( The Sea
Inside))
02.55 Doom
04.40 Blaðurskjóða
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
18.00 Gillette World Sport
(Gillette World Sport
2009)
18.30 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
19.25 NBA Action (NBA
tilþrif)
19.50 Spænsku mörkin
20.20 Atvinnumennirnir
okkar (Eiður Smári Guð-
johnsen)
20.55 Spænski bikarinn
(Mallorca – Barcelona)
Bein útsending.
22.55 Meistaradeild Evr-
ópu (Sporting – Bayern
Munchen)
00.35 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
01.05 Spænski bikarinn
(Mallorca – Barcelona)
08.00 Ný skammastrik
Emils
10.00 Johnny Dangerously
12.00 Totally Blonde
14.00 Manchester United:
The Movie
16.00 Ný skammastrik
Emils
18.00 Johnny Dangerously
20.00 Totally Blonde
22.00 The Mudge Boy
24.00 Coronado
02.00 Talladega Nights:
The Ballad of Ricky Bobby
04.00 The Mudge Boy
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín gesti og eld-
ar gómsæta rétti.
08.45 Káta Maskínan
09.15 Vörutorg
10.15 Tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray
19.20 Top Design Banda-
rísk raunveruleikasería
þar sem tólf efnilegir inn-
anhússhönnuðir keppa til
sigurs. Í hverjum þætti
þurfa þau að sýna og
sanna færni sína og sköp-
unargáfu með hug-
myndaríkri hönnun og
frumleika.
20.10 90210 (9:24)
21.00 Britain’s Next Top
Model (8:10)
21.50 C.S.I: Miami – Loka-
þáttur
22.40 Jay Leno Spjall-
þáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno
fær til sín gesti og slær á
létta strengi.
23.30 Law & Order
00.20 Vörutorg
01.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 X-Files
18.15 The Sopranos
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 X-Files
21.15 The Sopranos
22.00 Burn Notice
22.45 Rescue Me
23.30 Auddi og Sveppi
24.00 Sannleikurinn um
Pétur Jóhann
00.30 Sjáðu
01.00 Tónlistarmyndbönd
„HVAÐ er á Rúv?“ spurði
sambýlismaðurinn þegar yf-
irdrifna dramað One Tree
Hill byrjaði á Skjá einum.
Svarið reyndist vera seinni
hluti fransks heimildaþáttar
um matjurtagarð. Vei. Það
hljómaði ekkert æðislega
sexí en annað kom reyndar í
ljós. Við komum inn í miðja
senu þar sem gljáandi, svört
vespa, sem þulurinn kallaði
sérstakan útsendara garð-
yrkjumannsins gegn plág-
um, réðst á eiturgrænar
blaðlýs með broddi sínum og
verpti eggjum í slímugan
belginn á þeim. Þulurinn
lýsti því af ákefð hvernig
eina leið grænu blaðlúsanna
til að bjarga innihaldslausu
lífi sínu væri að kasta sér
fram af laufblöðunum.
Þeirra, sem ekki gátu forð-
að sér, beið kvalafullur
dauðdagi. Egg vespunnar
klöktust út inni í þeim og
lirfurnar nærðust á inn-
yflum blaðlúsanna og bók-
staflega átu þær innan frá
til dauða. Blaðlúsunum var
útrýmt. Þessi þáttur var far-
inn að minna meira á hroll-
vekju heldur en fræðsluefni
um garðblóm, enda sá ég
svo í dagskránni að titillinn
var „Stríð og friður í mat-
jurtagarðinum“. Slímugu
lirfurnar sem éta innyfli
munu seint bæta martraðir
mínar en ég skemmti mér
vel og get varla gert upp á
milli hvort er vemmilegra,
slímið eða One Tree Hill.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Gott efni Köngulær og aðrar
garðpöddur lifa spennandi lífi.
Slímug innyfli eða One Tree Hill?
Una Sighvatsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Um trúna og til-
veruna
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað íslenskt
efni Endursýndir íslenskir
þættir.
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Billy Graham
22.00 Michael Rood
22.30 Lest We Forget Við-
töl við fólk sem lifði helför-
ina.
24.00 T.D. Jakes
00.30 Um trúna og til-
veruna
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
18.55 E6 – en reise gjennom nordmenns hverdag
19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.40
Vikinglotto 20.45 Sporløst forsvunnet 21.30 Migra-
polis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket 22.45 Lov og
orden: New York 23.25 Life on Mars
NRK2
14.00/15.00/17.00/19.00/21.00 Nyheter 14.05
Jon Stewart 14.30/21.20 I kveld 16.10 Sveip 16.50
Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Bokprogrammet
18.30 Trav: V65 19.10 Spekter 20.05 Jon Stewart
20.25 Nordkalotten 365: Et år på tur med Lars Mon-
sen 20.55 Keno 21.10 Kulturnytt 21.50 Oddasat –
nyheter på samisk 22.05 Forestillinger 23.05 Forbru-
kerinspektørene 23.30 Redaksjon EN
SVT1
13.55 Recept mot katastrofen 15.00 Rapport 15.05
Gomorron Sverige 15.55 Plus 16.25 Öga mot öga
16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-
ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15
Go’kväll 18.00/21.50 Kulturnyheterna 19.00 Upp-
drag Granskning 20.00 Sommer 21.00 Entourage
21.25 The Sarah Silverman Program 22.05 183 dag-
ar 23.05 Mästarnas mästare
SVT2
14.25 Sverige! 15.25 Debatt 15.55/21.30 Efters-
nack 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Terrorns tid 17.55/21.25 Rapport
18.00 Vem vet mest? 18.30 Popcirkus 20.00 Aktu-
ellt 20.30 Babel 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala
nyheter 21.55 En film om Olle Ljungström 22.55 Ve-
tenskapsmagasinet 23.25 Ghost squad
ZDF
13.00 Fußball Damen: Algarve Cup 15.15 Alisa –
Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15
hallo Deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO
Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00
heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Ent-
führt 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Aben-
teuer Forschung 21.45 auslandsjournal 22.15 Jo-
hannes B. Kerner 23.20 heute nacht 23.35 23 Tage:
Die Fußball-EM 2008
ANIMAL PLANET
12.00 Great Ocean Adventures 13.00 Little Zoo That
Could 14.00/22.00 Animal Cops Houston 17.00
Chasing Nature 18.00 Young and Wild 19.00 Wildlife
Specials 20.00 Life in the Undergrowth 21.00 Austin
Stevens – Most Dangerous 23.00 E-Vets – The Int-
erns 23.30 Up Close and Dangerous
BBC ENTERTAINMENT
12.40/14.25/19.10/22.30 Coupling 13.10/
15.30/18.25 The Weakest Link 13.55/17.55 Eas-
tEnders 14.55/19.40/21.55 The Black Adder
16.15/23.50 The Inspector Lynley Mysteries 20.15
Jonathan Creek 21.05/23.00 The Chase
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00/19.00 Dirty
Jobs 14.00 Mean Machines: The Transatlantic Chal-
lenge 15.00 Ultimate Olympics 16.00 How Do They
Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 20.00 MythBusters 21.00 Proto-
type This 22.00 FutureCar 23.00 Deadliest Catch
Special – Behind the Scenes
EUROSPORT
12.45 Snooker 14.00 Eurogoals 14.45/17.15/
23.30 Biathlon 15.45 Athletics 17.00 Eurogoals
Flash 18.30 Strongest Man 19.30 Adventure 20.00/
22.25 Wednesday Selection 20.05 Equestrian sports
20.10 Golf 22.15 Sailing 22.30 Adventure 23.00
Olympic Games
HALLMARK
12.10 Ordinary Miracles 13.40 MacShayne: Final
Roll of the Dice 15.30 Spies, Lies & Naked Thighs
17.00 Everwood 17.50 McLeod’s Daughters 18.40/
23.30 Jane Doe 8: The Ties That Bind 20.10 Law &
Order 21.50 The Informant
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 A Rumour of Angels 14.15 The Misfits 16.15
The Playboys 18.00 Flawless 19.50 Eye of the
Needle 21.40 Poltergeist 2: The Other Side 23.10
Fatal Beauty
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Long Way Down 13.00 How it Works 14.00
Deep Ocean: The Final Frontier 15.00 Situation Criti-
cal 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Carrier
18.00 Blowdown 19.00 Salvage Code Red 20.00
Underworld 21.00 Ku Klux Klan 22.00 America’s
Hardest Prisons 23.00 Taboo
ARD
14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Panda, Gorilla & Co. 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof
18.20 Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8
18.50 Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Fußball:
DFB-Pokal 22.15 Das Kind, der Tod und die Wahrheit
23.00 Nachtmagazin 23.20 60 x Deutschland – Die
Jahresschau 23.35 Die verrückten Reichen
DR1
15.00 Pigerne Mod Drengene 15.30 Braceface
15.50 Nitternes koncert 16.00 Svampebob Firkant
16.25 F for Får 16.30 SYV 17.00 Aftenshowet 17.30
Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret
18.30 Hvad er det værd? 19.00 Dokumentaren –
“Bankerot“ 20.00 Avisen 20.25 Penge 20.50/21.35
HåndboldOnsdag 21.30 SportNyt 22.30 OBS 22.35
Onsdags Lotto 22.40 Når mor og far drikker 23.10
Boogie Mix
DR2
12.00 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00
16.30 Hun så et mord 17.15/23.00 The Daily Show
17.40 Hitlers livvagter 18.30 Udland 19.00 Spice
med Price 19.30 Stay 21.10 Peter Lund Madsen på
dannelsesrejse 21.30 Deadline 22.00 Tjenesten
22.10 Opråb fra 80’erne 23.20 Udland
NRK1
14.00/15.00/16.00/ Nyheter 14.05 Par i hjerter
15.10 Dynastiet 16.10 Oddasat – nyheter på samisk
16.25 Slipp naboene løs 16.55 Nyheter på tegnsp-
råk 17.00 Lille Prinsesse 17.10 Ugler i mosen 17.35
Yoko! Jakamoko! Toto! 17.40/19.55 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Liverpool – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
15.15 WBA – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
16.55 Portsmouth –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
18.35 Premier League
World Þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum hliðum.
19.05 Coca Cola mörkin
19.35 Newcastle – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending. Sport 3
19:40: Man. City – Aston
Villa Sport 4 19:55: Black-
burn – Everton Sport 5
19:55: Tottenham – Middl-
esbrough Sport 6 19:40:
Wigan – West Ham
21.35 Man. City – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
23.45 Tottenham – Middl-
esbrough (Enska úrvals-
deildin)
ínn
20.00 Lífsblómið Umsjón-
arkona er Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir. Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona
ræðir um trú. Haraldur
Magnússon ostíopati talar
um ostíópatíu.
21.00 Blátt áfram Þáttur í
umsjón Sigríðar Björns-
dóttur.
21.30 Birkir Jón Varafor-
maður Framsóknarflokks-
ins Birkir Jón Jónsson
ræðir um stjórmálin.
22.00 Lífsblómið
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ROKKHUNDARNIR fullorðnu í
Rolling Stones hreyfa sig ekki mikið
án þess að fjölmiðlar fylgist með
þeim, og í fyrra var ítarlega greint
frá því er Ronnie Wood gítarleikari
yfirgaf Jo, eiginkonu sína til 23 ára,
og byrjaði með tvítugri rússneskri
gengilbeinu, Ekaterinu Ivanova.
Wood, sem er yngstur meðlima Sto-
nes, 61 árs, hefur ennfremur eytt
talsverðum tíma í meðferð á síðustu
mánuðum.
Jo Wood, sem er 53 ára, segir að
þrátt fyrir skilnaðinn séu þau Ron-
nie enn vinir. „Ég vildi ekki að þetta
færi út í leiðindi,“ segir Jo. „Við
Ronnie erum mjög góðir vinir núna.
Þú getur ekki verið með einhverjum
í 31 ár og þið ekki verið vinir.“
Jo segir í nýlegu viðtali að hún
hafi nú pakkað öllu hinu „leið-
inlega“ dóti rokkarans í kassa og
byrjað að gera húsið þeirra í Lond-
on upp.
„Ég hef sett alla hluti Ronnies í
kassa í einu herbergi – nú er þetta
húsið hennar Jo!
Ég hef tekið niður alla þessa leið-
inlegu hluti sem Ronnie var alltaf að
setja upp á veggina. Ég er að vegg-
fóðra og gera ýmislegt við húsið
sem mig hefur lengi dreymt um. Ég
er mjög ánægð með það.“
Woods leigir hús með Ivanovu í
Norður-London.
Pakkaði
dóti Woods
í kassa
Reuters
Ronnie Wood Fjörutíu ára aldurs-
munur á honum og kærustunni.