Morgunblaðið - 04.03.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.03.2009, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 63. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Frí vegna fannfergis  Skólahaldi í Bolungarvík var hætt um hádegi í gær vegna ófærðar og skólahaldi í grunnskólum á Ísafirði var aflýst »2 og 12 Undrast upplýsingaleysi  Fjármálaeftirlit Lúxemborgar furðar sig á því að hafa ekki verið varað við stöðu íslensku bankanna fyrir fall þeirra þar sem vitneskjan virðist hafa legið á borðinu. »Forsíða Loftgæði með lögum  Lagabreytingu þarf til þess að ný- samþykkt viðbragðsáætlun heil- brigðisnefndar Reykjavíkur um loft- gæði nái fram að ganga. »Forsíða Hús hrundi í Köln  Skjalasafn Kölnar hrundi til grunna í gær og tók með sér íbúðar- hús í fallinu. Þriggja er saknað en óljóst er um orsakir þess að bygg- ingin hrundi. »17 Þrjátíu mál afgreidd  Ríkisstjórnin hefur nú afgreitt 30 mál, þar af nítjan sem áhersla er lögð á, en 11 sem gætu þurft að bíða. Tvö stór eru óunnin. »14 SKOÐANIR» Staksteinar: Uppgjör við framtíðina? Forystugreinar: Betri skatt- framkvæmd | Barsmíðar í skólum Pistill: Allt upp á borðið! Ljósvaki: Slímug innyfli eða One Tree Hill? UMRÆÐAN» Viðskipti mín við Kaupþing VR er lýðræðislega skipulagt Hryðjuverk eða hernaðaraðgerð Um hlutverk FME og … 4$5) 0 ! -  ! 67889:; )<=:8;>?)@A>6 B9>96967889:; 6C>)BB:D>9 >7:)BB:D>9 )E>)BB:D>9 )3;))> F:9>B; G9@9>)B<G=> )6: =3:9 /=H98?=>?;.3;H)B;@<937?I:C>? (J J J (J J J (J ?!"  !!" $  J J J (J J J( (J J J /B #2 )  J (J( J J (J J J J (J Heitast -1°C | Kaldast -10°C  NA 10-15 m/s, en heldur hægari síðdeg- is. Dálítil él um landið norðanvert, en léttir til sunnanlands. »10 „Þessi myndlist nægir þeim og er mjög fín,“ segir Að- alsteinn Ingólfsson listfræðingur um færeyska list. »37 MYNDLIST» Myndlist sem er sönn FÓLK» Pakkaði öllu dótinu hans niður í kassa. »42 „Það er ekkert víst að þetta sé útvarps- stöðvunum að kenna, kannski er lé- leg tónlist bara svona vinsæl.“ »39 AF LISTUM» Ömurleg lög í útvarpinu FÓLK» Rokkstjörnuhjúkkan og bomban. »39 TÓNLIST» Gera plötu með lögum Gylfa Ægissonar. »38 Menning VEÐUR» 1. Lést í slysi á Akrafjallsvegi 2. Lét annan farþega fá það óþvegið 3. Sigmundi Davíð boðin sáttahönd 4. Biskupinn kominn á Facebook  Íslenska krónan styrktist um 0,7% »MEST LESIÐ Á mbl.is UM 90 nemendur Fjölbrautaskólans í Ármúla hafa annað mál en íslensku að móðurmáli. Ár- dagar standa nú yfir í skólanum, en þá er hefð- bundið skólastarf brotið upp. Að þessu sinni er sjónum beint að menningu þessa fjölmenna hóps nemenda. Í gær kynntu þeir nemendur skólans sem eru frá Suður-Ameríku heimalönd sín, buðu upp á mat í anddyri skólans og sýndu dansa, sem vöktu mikla athygli. | 41 Suðrænir dansar í vetrarríkinu Morgunblaðið/Golli GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir verður á ný í marki íslenska kvennalandsliðs- ins í knattspyrnu í dag þegar það mætir Noregi í hinu feikisterka Algarve-móti í Portúgal. Þetta verður fyrsti leikur Guðbjargar með landsliðinu í heilt ár, en hún meiddist illa skömmu eftir að Algarve-mótinu lauk í fyrra. Annars teflir Ísland fram sama liði og vann Írland í október. | Íþróttir Guðbjörg aftur í mark Íslands Guðbjörg Gunnarsdóttir FYRSTA verkefni nýkjörins for- manns körfuknattleiksdeildar Skallagríms úr Borgarnesi var heldur óvenjulegt. Pálmi Blængs- son tók við embættinu í síðustu viku og á sunnudaginn þurfti hann að hlaupa í skarðið vegna mikilla for- falla og leika með liðinu gegn Þór á Akureyri, sinn fyrsta úrvalsdeild- arleik á ferlinum. | Íþróttir Formaðurinn fór beint í liðið Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að ákæra ekki Sindra Lúðvíksson vegna pókermóts sem hann stóð fyrir 16. júní 2007. Mál hans hefur verið látið niður falla og engin eftirmál verða. Sindri má sækja haldlagða hluti til lögreglunnar í dag. Ríflega 150 manns tóku þátt í mótinu, sem var fyrsta opinbera mót sinnar tegundar hér á landi, og greiddi hver fjögur þúsund krónur í þátttökugjald. Lögreglumenn gripu inn í þegar leikar stóðu sem hæst og voru á milli tuttugu og þrjátíu þátt- takendur eftir. Lagt var hald á 600 þúsund krónur í peningum, spilapen- inga, pókerborð, fartölvu, myndavél og nokkrar kippur af bjór, svo fátt eitt sé tínt til. Hugsanlega í skaðabótamál Sindri segist afar feginn að málinu sé lokið, en átti þó ekki von á annarri niðurstöðu enda hefði lögregla ekki haft afskipti af öðrum pókermótum sem haldin hafa verið að undanförnu. Hann er ekki nokkrum vafa um að hann hafi orðið fyrir miska vegna að- gerða lögreglu enda var lagt hald á vörur úr verslun sem hann rak, auk tölvubúnaðar sem sé næsta verðlaus í dag. Hann hefur ekki ákveðið næstu skref, en mun funda með lögmanni sínum, Sveini Andra Sveinssyni, á næstu dögum. Hvaða varðar úrslit mótsins er Sindri á báðum áttum. Annað hvort mun hann greiða þeim út sem enn voru við leik, þ.e. eftir því hvernig staða þeirra var þegar mótið var stöðvað, eða boða alla þátttakendur til nýs móts. Síðari kosturinn gæti þó reynst erfiður enda erfitt að ná öllum hópnum saman á ný. Mátti halda mótið  Ekki ákært vegna fyrsta opinbera pókermótsins á Íslandi  Greitt verður út miðað við lokastöðu eða leikið frá upphafi Morgunblaðið/Eyþór Sindri Tuttugu mánuðir eru liðnir frá því að pókermótið var haldið. Í HNOTSKURN »Í almennum hegning-arlögum segir að ekki megi hafa atvinnu af fjár- hættuspilli. Ekki má heldur afla tekna beint eða óbeint með því að láta fjárhættuspil fara fram í húsnæði sem við- komandi hefur umráð yfir. Varðar slíkt sektum eða fang- elsi allt að einu ári. »Engar tekjur urðu af pók-ermóti Sindra og runnu þátttökugjöldin óskert í verð- launafé, sem var alls um 600 þúsund krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.