Morgunblaðið - 07.03.2009, Blaðsíða 41
Messur 41Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2009
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laug-
ardag, kl. 11, hefst með biblíufræðslu fyrir börn, ung-
linga og fullorðna. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Samkoma í dag,
laugardag, kl. 10.30. Boðið er upp á biblíufræðslu fyr-
ir börn og fullorðna.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í
Reykjanesbæ í dag, laugardag, kl. 11. Halldór Magn-
ússon prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í
dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir
börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 10.45. Birgir Ósk-
arsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Samkoma í Loft-
salnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldu-
samkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíu-
fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
AKUREYRARKIRKJA | Sunnudagaskóli í kapellu kl.
11. Umsjón Halla, Heimir og Tinna. Messa kl. 14. Kór
Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jóns-
sonar, prestur sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kaffi-
tónleikar Kórs Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu á
etir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Lög, sögur, sprell og gestir. Hvetjum fjölskylduna til að
koma. Hressing fyrir alla á eftir.
ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Elí-
as og Hildur Björg. Messa kl. 14. Sóknarprestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt Margréti Svav-
arsdóttur djákna, kór Áskirkju syngur og organisti er
Magnús Ragnarsson. Kaffi á eftir. Sjá askirkja.is.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í sal
Álftanesskóla. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson leiðir
stundina ásamt leiðtogum. Söngur, biblíufræðsla og
leikir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Messa kl. 11.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli
Jónasson, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian
Isaacs. Sunnudagaskóli á sama tíama. Léttar Veit-
ingar í safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar, afar
og ömmur velkomin með börnunum. Hljómsveit ung-
menna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta
kl. 14. Einsöngvari Sæberg Sigurðsson, kór Bústaða-
kirkju og Glæður kór Kvenfélagsbústaðasóknar syng-
ur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, organisti Re-
nata Ivan, prestur sr. er Pálmi Matthíasson. Kaffi á
eftir.
DALAPRESTAKALL | Guðsþjónusta kl. 14, í Stað-
arfellskirkju. Prestur Óskar Ingi Ingason, organisti
Halldór Þ. Þórðarson og kirkjukór Dalaprestakalls
syngur.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Yrsa
Þórðardóttir, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór
Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á
sama tíma. Léttar veitingar í safnaðarsal á eftir. Tón-
leikar í kirkjunni kl. 17, þar sem kór Digraneskirkju
syngur söngva sem fluttir voru í Kanada á liðnu sumri.
Gunnlaugur Björnsson, nemandi Tónlistarskóla Kópa-
vogs spilar á gítar.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir prédikar, organisti er Örn Magnússon og Dóm-
kórinn syngur. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á
messu stendur. Hádegisbænir á miðvikudag og Kvöld-
kirkjan á fimmtudag.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Föstu-
messa kl. 20 á mánudag. Kyrrðarstund kl. 18 í safn-
aðarheimilinu Hörgsási 4, þar er einnig biblíulestur á
þriðjudögum kl. 19.30. Kaflar úr Markúsarguðspjalli
ræddir og íhugaðir.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta og altarisganga
kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og
Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn
kantors kirkjunnar Guðnýjar Einarsdóttur. Sunnudaga-
skóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur.
Brúður, leikir o.fl. Guðsþjónusta á vegum Dýrfirðinga-
félagsins kl. 14. Prestur sr. Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir, Dýrfirðingakórinn syngur og leiðir söng, org-
anisti er Guðný Einarsdóttir. Kaffisala í
safnaðarheimili á eftir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11.
Stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Kór
og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn. Prestur er Sig-
ríður Kristín Helgadóttir. Basar Kvenfélagsins verður í
safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Guðs-
þjónusta á Sólvangi kl. 15. Prestur Sigríður Kristín.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla,
sögur, söngur. Almenn samkoma kl. 14. Lofgjörð,
barnastarf og fyrirbænir. Það verður engin eiginleg
prédikun en kirkjugestum er boðið að lesa texta sem
þeir hafa valið úr Biblíunni. Á eftir er kaffi, samfélag og
verslun kirkjunnar opin.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Börn
borin til skírnar. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar
og þjónar fyrir altari. Anna Hulda og Margrét Lilja sjá
um barnastarfið og fylgst er með músapésa og mýslu.
Tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller leiða tón-
listina ásamt kór Fríkirkjunnar.
FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl. 17. Lestur og
kaffi á eftir.
GRAFARVOGSKIRKJA | Alþjóðlegur bænadagur
kvenna. Guðsþjónusta kl. 11. Messuhópur kirkjunnar
tekur þátt í guðsþjónustunni. Sr. Guðrún Karlsdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju
syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir, umsjón hafa
Hjörtur og Rúna og undirleikari er Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór
Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er
Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma,
umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund
kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga
úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga og sam-
skot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar-
inbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson.
Kaffi á eftir. Tómasarmessa kl. 20. Tónlist, orð Guðs,
fyrirbæn og máltíð Drottins. Kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 12. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á
fimmtudag kl. 18.10.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðþjónusta kl.
14. Sr. Þórhildur Ólafs, organisti er Kjartan Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | „Bleikur dagur í Graf-
arholti“ v/alþjóðlegs baráttudags kvenna. Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir
prédikar, dr. Sigríður Guðmarsd. og sr. Sigrún Ósk-
arsdóttir þjóna fyrir altari. Organisti er Hrönn Helga-
dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Umsjá barnastarfs
hefur Laufey Brá Jónsdóttir. Örþing kl. 13 í minningu
kvennaguðfræðingsins Marcellu Althaus-Reid. Erindi
flytja Gunnbjörg Óladóttir doktorsnemi í trúar-
bragðafræðum, Sigríður Guðmarsdóttir og Ingibjörg
María Gísladóttir, M.A. Fundarstjóri er Laufey Brá
Jónsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr.
Gunnþór Ingason, kantor er Guðmundur Sigurðsson
og Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur. Sunnudagaskóli
á sama tíma í Strandbergi. Úthlutun úr Minningarsjóði
Helgu Jónasdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar læknis
verður í Hásölum kl. 12.30. Þriðjudaginn 10. mars kl.
17.30 er kyrrðarstund með kristinni íhugun. Umsjón
hefur Sigríður Hrönn Sigurðardóttir guðfræðingur.
Fimmtudaginn 12. mars er aftansöngur kl. 18 að greg-
orskum hætti. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Fjölskyldan á
krísutíð – Hafliði Kristinsson.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
messuþjónum, organisti er Björn Steinar Sólbergsson
og félagar úr Mótettukórnum syngja. Umsjón með
barnastarfi hefur Rósa Árnadóttir. Söngvahátíð
barnanna kl. 17. Um 100 börn úr kórum Neskirkju,
Langholtskirkju, Grafarvogskirkju, Hafnarfjarðarkirkju,
Bústaðakirkju og Grindavíkurkirkju syngja undir stjórn
Tómasar Guðna Eggertssonar. Aðgangur ókeypis.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðsþjónusta kl.
11. Sunna Kristrún og Páll Ágúst annast barnaguðs-
þjónustu. Organisti Douglas A. Brotchie, prestur Tóm-
as Sveinsson. Léttar veitingar eftir messu.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Barn
borið til skírnar. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, félagar
úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, org-
anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Aðalsafnaðarfundur að
guðsþjónustu lokinni kl. 12. Venjuleg aðalfundarstörf.
Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12. Sjá
hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Hjálpræðisherinn Akureyri | Samkoma kl. 17. Níels
Jakob Erlingsson og Fjalar Freyr Einarsson sjá um
samkomuna.
Hjálpræðisherinn Reykjanesbær | Gospelkirkja kl.
17. Siggi Ingimars tekur þátt með söng og vitnisburð.
Félagar frá gospelkórnum KICK taka þátt og leiða
sönginn Leikherbergi opið fyrir yngstu börnin og boðið
upp á súpu og brauð í lok samverunnar.
Hjálpræðisherinn Reykjavík | Samkoma kl. 20. Um-
sjón hefur mótorhjólaklúbburinn Salvation Riders.
Kafteinn Sigurður Ingimars syngur. Heimilasamband
fyrir konur mánudag kl. 15. Bæn þriðjudag kl. 20.
Samkoma fimmtudag kl. 20. Umsjón hafa Pálína H.
Imsland og Hilmar Símonarson.
HRÍSEYJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Alþjóðakirkjan í
kaffisalnum kl. 13. Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður er Hafliði Kristinsson. Barnakirkjan fyrir
börn frá eins árs aldri.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla
fyrir fullorðna, Ágúst Valgarð Ólafsson kennir. Sam-
koma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik
Schram predikar. Sjá kristur.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl.
18.
Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. | Messa kl.
11.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka
daga kl. 18.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka
daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku
kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Barnamessa kl.
14 að trúfræðslu lokinni.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og
virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku
kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Odd-
fellow-konur koma í heimsókn, lesa texta og setja svip
sinn á stundina. Félagar úr kór Keflavíkurkirkju syngja
undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, prestur er sr. Skúli
S. Ólafsson. Að messu lokinni heldur forvarnarfulltrúi
frá Tollstjóraembættinu kynningu fyrir fermingarbörn á
hættunni sem fylgir vímuefnum.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safn-
aðarheimilinu á horni Hábrautar og Hamraborgar. Um-
sjón hafa Sigríður Stefánsdóttir og Þorkell Helgi Sig-
fússon. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson, félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og
leiða safnaðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Má-
téová kantor.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ | Samkoma kl. 17 á Háa-
leitisbraut 58-60. Elizabeth Lowe er gestur og segir
hún frá því nýjasta í málefnum Kína.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á
stigapalli á 4. hæð. Rósa Kristjánsdóttir djákni og
Helgi Bragason organisti.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11 með þátttöku
fermingarbarna sem flytja leikþáttinn ,,Freisting Jesú“
og sýnd verða myndverk sem þau hafa unnið. Kór
Vogaskóla syngur undir stjórn Ágústu Jónsdóttur,
prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, organisti Jón Stef-
ánsson. Kaffi á eftir. Tónleikar Listafélags Langholts-
kirkju kl. 20. Yfirskrift þeirra er ,,Stefnumót“ en þar
verður blandað saman ýmsum stefnum og straumum.
LAUGARNESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr.
Bjarni Karlsson þjónar ásamt sunnudagaskólakenn-
urunum Birtu Dögg Andrésdóttur og Andra Bjarnasyni,
organisti er Gunnar Gunnarsson. Kaffi. Messa kl. 13 í
sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í Hátúni 12.
Kvöldmessa kl. 20. Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir
kemur fram ásamt kór Laugarneskirkju, Djasskvartett
Gunnars Gunnarssonar leikur, sr. Bjarni Karlsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt Sigurbirni Þorkelssyni
meðhjálpara. Kaffi.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Skírnir
Garðarsson þjónar fyrir altari, organisti er Jónas Þórir,
Kammerkór Mosfellsbæjar syngur við athöfnina,
stjórnandi kórsins er Símon Ívarsson og Aðalheiður
Ólafsdóttir og Kristrún Friðriksdóttir syngja dúett.
Meðhjálpari er Rut G. Magnúsdóttir.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Æskulýðsdagur þjóðkirkj-
unnar verður haldinn hátíðlegur við fjölskylduguðs-
þjónustu í kl. 11. Börn úr kirkjuskólanum, TTT og ung-
lingar taka þátt í guðsþjónustunni. Nemendur úr
Tónlistarskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri. Söngvar
fyrir all fjölskylduna. Sóknarprestur.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr
Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Stein-
grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Pré-
dikun dagsins er út frá sjöunda boðorðinu: Þú skalt
ekki stela. Messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkj-
unni en fara síðan í safnaðarheimilið. Sögur, söngur,
brúður o.fl. Umsjón Sigurvin, María, Andrea og Ari.
Veitingar og samfélaga á Torginu á eftir.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudagaskóli kl. 11.
Umsjón hafa Jenný Magnúsdóttir, Brynja Vigdís Þor-
steinsdóttir og Dagmar Kunakova.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14 og Bjargarkaffi. Sr. Pétur verður með töfrabrögð
um kærleikskónginn. Kór safnaðarins syngur undir
stjórn Kára Allanssonar. Meðhjálpari verður Guðrún
Halla Benjamínsdóttir og Valur Sigurbergsson tekur á
móti kirkjugestum. Á eftir verður Kvenfélag Óháða
safnaðarins með sína árlegu kaffisölu, verð kr.
1.000.
SALT kristið samfélag | Kristniboðssamkoma kl. 17 á
Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Elísabeth Lowe,
lofgjörð, fyrirbæn og barnastarf.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson þjónar ásamt Eygló J. Gunnarsdóttur
djákna. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Her-
dísar Styrkársdóttur. Léttur hádegisverður á eftir og
síðan er aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur,
saga o.fl. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar, kirkjukórinn leiðir söng, organisti er Jón
Bjarnason. Sjá seljakirkja.is
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór
kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks
Vignis Stefánssonar organista. Sunnudagaskólinn á
sama tíma. Æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er Sig-
urður Grétar Helgason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sókn-
arprestur.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir
Thomsen þjónar fyrir altari, organisti er Ester Ólafs-
dóttir, meðhjálparar eru Ólafía Erla Guðmundsdóttir
og Eyþór Jóhannsson. Almennur safnaðarsöngur
Kirkjuskóli Mosfellsprestakalls og Sólheima er í dag,
laugardag, kl. 13 í Sólheimakirkju. Söngur, sögur o.fl.
Hressing eftir stundina.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Högni
Valsson prédikar, lofgjörð og fyrirbæn. Aldursskipt
barnakirkja. Kaffiveitingar og samfélag á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn-
arnefndarmönnum. Kór Vídalínskirkju syngur messu
eftir Róbert Führer undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar
organista. Sunnudagaskóli á sama tíma. Á eftir reiða
félagar í Lionsklúbbum Garðabæjar fram súpu í safn-
aðarheimilinu. Síðan er aðalsafnaðarfundur Garða-
sóknar. Sjá gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Messa kl. 11. Kór
Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu
Árnadóttur, prestur er Bragi J. Ingibergsson sókn-
arprestur. Sunnudagaskólinn kl. 11 í loftsal kirkj-
unnar. Aðalsafnaðarfundur verður í safnaðarheimilinu
að lokinni guðsþjónustu, venjuleg aðalfundarstörf.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Um-
sjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir, Hanna Vil-
hjálmsdóttir og María Rut Baldursdóttir.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Stopp leik-
hópurinn, Eggert Kaaber og co. sýnir „Ósýnilega vin-
inn“ eftir sögu Kari Vinje. Foreldramorgunn í bóka-
safni þriðjudag kl. 10-12. Kaffi fyrir atvinnulausa
þriðjudag og fimmtudag kl. 10-12 og bænahóp kemur
saman kl. 18 á miðvikudag. Sjá kirkjan.is/
thorlakskirkja.
ORÐ DAGSINS:
Kanverska konan.
(Matt. 15)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Hofskirkja á Höfðaströnd.
Uppsveitabrids Flúðum
Aðaltvímenningskeppni vetrarins
er nýlega lokið og fór svo að bænd-
urnir úr Gnúpverjahreppi, Gunnar
og Viðar, höfðu nokkra yfirburði og
voru öryggið uppmálað frá fyrsta
kvöldi. Hjónin í Hellisholtum voru
nokkuð örugg í öðru sætinu þó að
Karl og Jóhannes hafi sótt hart að
þeim í síðustu umferð.
Efstu sæti:
Viðar Gunngeirss. – Gunnar Marteinss. 736
Anna Ipsen – Garðar Olgeirsson 667
Karl Gunnlaugss. – Jóh.Sigmundss 664
Margrét Runólfssd. – Bjarni Ansnes 654
Marek og Michael Jozofik 653
Jón Þ. Hjartars. – Hörður Úlfarsson 648
Bridsfélag Reykjavíkur
Eftir æsispennandi baráttu stóðu
Þórir Sigursteinsson og Haraldur
Ingason uppi sem tvímennings-
meistarar BR árið 2009.
Lokatölur urðu þessar:
56,9% Þórir Sigurstss. – Haraldur Ingason
56,7% Jón Baldurss. – Þorlákur Jónsson
56,2% Friðj. Þórhallss. – Páll Valdimarss.
54,3% Gunnl. Karlss. – Kjartan Ingvarss.
54,1% Gísli Steingrss. – Sigtr. Sigurðsson
53,9% Skúli Skúlason – Rúnar Einarsson
Næsta þriðjudag verður eins
kvölds „húllumhæ“. Allir eru hvattir
til að mæta í óvænta bridsspila-
mennsku.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 3. mars var spilað á
16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S
Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 409
Skarphéðinn Lýðss. – Eiríkur Eiríkss. 344
Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 342
Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 333
A/V
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 372
Stefán Ólafsson – Bjö rn Björnss. 357
Kristján Þorláksson – Jón Sævaldsson 344
Jón Ól. Bjarnason – Guðm. Bjarnason 335
Bridsfélag Hreyfils
Hafinn er fjögurra kvölda tví-
menningur þar sem 3 efstu kvöld
gilda til sigurs.
Staðan eftir fyrsta kvöldið:
Lilja Kristjánsd. – Óskar Sigurðss. 133
Jón Sigtryggss. – Birgir Kjartanss. 131
Eyvindur Magnússon – Ragnar Björnss. 125
Önnur umferð verður spiluð í
Hreyfilshúsinu nk. mánudagskvöld
og hefst keppnin kl. 19.30.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, mánud. 2. mars.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig. Árangur N-S
Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðas. 261
Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 251
Magnús Oddss. - Oliver Kristóferss. 242
Árangur A-V
Bjarni Þórarinss. - Oddur Jónsson 276
Hilmar Valdimarsson - Óli Gíslason 250
Tvímenningskeppni spiluð
fimmtud. 05.mars.Spilað var á 11
borðum. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S
Ágúst Helgason - Haukur Harðarson 263
Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 257
Ægir Ferdinandss.. - Oddur Halldórss. 244
Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 244
Árangur A-V
Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímsson 256
Eyjólfur Ólafss. - Bent Jónsson 246
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is