Morgunblaðið - 15.05.2009, Side 41

Morgunblaðið - 15.05.2009, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2009 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Sun 17/5 kl. 16:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Lau 30/5 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Lau 16/5 aukas. kl. 15:00 Ö Lau 16/5 kl. 20:00 U Þri 19/5 aukas. ! kl. 20:00 U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fös 22/5 kl. 20:00 U næst síðasta sýn. Mið 27/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U síðasta sýn. ! Lau 6/6 aukas. kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Fim 21/5 aukas. kl. 16:00 Sun 24/5 kl. 16:00 U Sun 31/5 kl. 16:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 Lau 6/6 kl. 16:00 U Fös 19/6 kl. 20:00 Lau 20/6 kl. 20:00 Sun 21/6 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið VÖLUSPÁ (Söguloft Landnámssetursins) Lau 23/5 kl. 17:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Deadhead´s Lament Fös 15/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 17:00 Fim 21/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 20:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Nemendaleikhús Listaháskólans Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 17/5 kl. 21:00 Sun 24/5 kl. 21:00 Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar) Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞAÐ er hálfsúrrealískt í ástandinu að maður sé að fara til Feneyja að drekka bjór á launum,“ segir Páll Haukur Björnsson en hann mun næsta hálfa árið starfa sem fyrirsæta fyrir Ragnar Kjartansson myndlist- armann. Ragnar tekur þátt í Feneyjatvíær- ingnum í ár og er einn hluti verksins gjörningur þar sem listamaðurinn er í sýningarsalnum allan tímann sem tvíæringurinn stendur yfir og málar daglega nýtt verk af sama unga manninum, sem er á sundskýlu, reyk- ir og sötrar bjór. Páll er sá ungi maður og í lok tvíæringsins verða málverkin af honum orðin 180 talsins. „Ég verð þarna í góðu yfirlæti að hlusta á tónlist, reykja sígarettur og sötra bjór í sérsaumaðri Speedo- sundskýlu,“ segir Páll sem þótti verk- efnið strax spennandi er Ragnar bar það undir hann. „Þessi hugmynd Ragnars, end- urtekningin og þráhyggjan við ástandið er mjög spennandi. Hvert einstakt málverk skiptir ekki öllu máli en uppsöfnunin og heildin verður flott. Rýmið sem ég mun vinna í er stór- kostlegt og það mun fara vel um mig, þetta verður engin kvöl og pína ef ég passa mig á því að missa mig ekki í bjórinn. Það yrði verra að þurfa að bóka pláss á Vogi í lok árs,“ segir Páll kankvís en bætir svo alvarlegur við að þetta sé ekkert grín enda langur tími og krefjandi verkefni sem eigi það til að vaxa honum stundum í augum. „Það er mikill plús að fá að búa í Feneyjum í hálft ár. Ég og Ragnar munum búa hvor á sinni hvorri eyj- unni svo við getum flúið hvor annan fyrir utan vinnuna. En annars hef ég ekki áhyggjur af að það kastist í kekki okkar á milli í þessu nána samstarfi. Við erum báðir góðir drengir með mikið jafnaðargeð.“ Allsber á stöpli Páll er sjálfur myndlistarmaður en hann útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands í fyrravor. „Ragnar kenndi mér og ég hef unnið einu sinni fyrir hann áður. Ég held að honum hafi orðið hugsað til mín í sambandi við þetta verk vegna gjörn- ings sem ég gerði einu sinni, þar sem ég sat allsber á stöpli og hlustaði á Chet Baker. Það var mjög kyrrt verk og hálfgert portrett,“ segir Páll sem býr í Reykjavík en er úr Mosfellsbæ. Spurður hvort vinirnir öfundi hann ekki af komandi verkefni segist Páll fá meira af samúðarkveðjum en öf- und, en í verkefninu gætu þó falist ýmis tækifæri. „Það er aldrei að vita hvern maður hittir þarna úti, þar verður margt fólk og þetta getur bor- ið ýmislegt í skauti sér. Maður trúir bara á ævintýrin.“ Gjörningur Páll nakinn í verki sínu Chet Baker frá árinu 2008. Í sérsaumaðri Speedo-skýlu Morgunblaðið/RAX Páll Haukur Situr fyrir á sundskýlu, reykir og drekkur í hálft ár.  Páll Haukur Björnsson reykir og drekkur á sundskýlu í Fen- eyjum  Starfar sem fyrirsæta fyrir Ragnar Kjartansson í hálft ár ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Creature - gestasýning (Kassinn) Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks (Smíðaverkstæðið) Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fös 15/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Lau 16/5 kl. 20:00 Ö Fös 15/5 kl. 20:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 Ö Mið 20/5 kl. 20:00 Ö Fös 22/5 kl. 20:00 Ö Sun 17/5 kl. 20:00 Ö Fös 22/5 kl. 20:00 Ö Sun 24/5 kl. 20:00 Mið 27/5 kl. 20:00 Lau 23/5 kl. 20:00 Ö Fim 28/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Fim 4/6 kl. 18:00 U Fös 5/6 kl. 18:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Sun 17/5 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 U Lau 13/6 kl. 17:00 U Sun 14/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 17:00 U Sun 30/8 kl. 14:00 Sýningar haustsins komnar í sölu Yfir 50 uppseldar sýningar. Sýningum lýkur 15. maí Kolklikkaður leikhúskonsert - aðeins fjórar sýningar Aðeins tvær sýningar Snarpt sýningatímabil - miðaverð aðeins 1.500 kr. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið) Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaU Lau 20/6 kl. 19:00 ný sýning Lau 27/6 kl. 19:00 ný sýning Ökutímar (Nýja sviðið) Fös 15/5 kl. 19:00 U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 19:00 U Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U Fim 21/5 kl. 20:00 U Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Ö Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Aðeins sýnt í maí. Ökutímar – sýningum lýkur í maí! Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fim 21/5 kl. 16:00 U Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasU Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaU Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasU Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasU Lau 13/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 16:00 U ATH sýningar í haust Fös 4.sept. kl. 19.00 Lau 5. sept. kl. 19.00 Sun 6. sept. kl. 19.00 Fim 10. sept.kl. 19.00 Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust. Þú ert hér (Litla sviðið) Fös 22 /5kl. 20:00 ný aukas Aukasýning vegna fjölda áskorana. Við borgum ekki (Nýja sviðið) Uppsetning Nýja Íslands. Fös 5/6 kl. 20:00 fors. Lau 6/6 kl. 19:00 frums.U Lau 6/6 kl. 22:00 Mið 10/6 kl. 20:00 Fim 11/6 kl. 20:00 Fös 12/6 kl. 20:00 Lau 13/6 kl. 20:00 Sun 14/6 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200 Takmarkaður sýningafjöldi Fös 15/5 kl. 20:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 U Fös 22/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn Sun 7/6 kl. 20:00 Ný sýn ÁSTALÍF poppstjörnunnar Madonnu hefur verið í sviðsljósinu undanfarna mánuði, eða síðan hún skildi við Guy Ritchie, eiginmann sinn til átta ára, í október. Nú er því haldið fram að hún og ung- lambið Jesus Luz ætli að ganga í hjóna- band. Faðir brasilísku fyrirsætunnar segir að þau séu að undirbúa að ganga í það heilaga að kabbalah-sið bráðlega. Hins vegar hefur heit þeirra ekki laga- legt gildi. Athöfnin á að fara fram í New York og er henni ætlað að stað- festa hamingju þeirra. Madonna og hinn 22 ára Jesus Luz búa saman í New York og á Luz í góðu sambandi við börn Madonnu, Lourdes 12 ára, Rocco átta ára og David þriggja, og tekur þátt í uppeldinu á þeim enda er hann víst mjög barn- elskur. Tuttugu og átta ára aldursmunur er á parinu en þrátt fyrir það segist faðir Luz kunna afskaplega vel við Madonnu og sé sáttur við samband þeirra. Reuters Hamingjusöm Madonna var sælleg að sjá nýlega. Í hjónaband?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.