Morgunblaðið - 15.05.2009, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2009
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
- Þ.Þ., DV
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
L
16 12
L
L
L
16
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
STAR TREK XI kl. 3:30 - 6 - 8D - 10:40D DIGITAL
STAR TREK XI kl. 8 - 10:40 LÚXUS VIP
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:40 (Forsýning)
NEW IN TOWN kl. 8:30
NEW IN TOWN kl. 5:50 LÚXUS VIP
STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 4D - 6D
OBSERVE AND REPORT kl. 5:50 - 8 - 10:20
17 AGAIN kl. 4 - 6
I LOVE YOU MAN kl. 8
THE UNBORN kl. 10:40
MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 3:40 L
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
10 16
L
10
L
L
L
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
STAR TREK XI kl. 8D- 10:30D DIGITAL
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L
ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D - 8D DIGITAL
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4D L DIGITAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 3:303D L 3D DIGTAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 6 L
LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:10 (síðasta sýning)
Frá Höfundi Lost og
Fringe, J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.”
Boston Globe
HHHH
Empire
HHHH
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með
frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!”
Tommi - kvikmyndir.is
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í 3D Í
KRINGLUNNI
L
HHH
PHILADELPHIA
INQUIRER
HHH
NEW YORK TIMES
HÚN ELSKAÐI ALLT
SEM MIAMI HAFÐI
UPPÁ AÐ BJÓÐA
EN TIL ÞESS AÐ FÁ
STÖÐUHÆKKUNINA SEM HANA
HEFUR ALLTAF DREYMT UM
VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í
MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
L
16
M I L E Y C Y R U S Fór beint á
toppin í USA
Myndin sem
allir aðdáendur
Hannah Montana
mega ekki missa af
TVÆR kvikmyndir verða frum-
sýndar í bíóhúsum landsins í dag.
Hannah Montana: The Movie
Ungstirnið Miley Cyrus leikur í þess-
ari Disney-gamanmynd stúlkuna Mi-
ley Stewart, sem er eiginlega hún
sjálf, og sjónvarpskarakterinn sem
hún er þekkt fyrir, Hönnuh Mont-
ana. Miley hefur náð miklum frama
sem Hannah og er frægðin orðin svo
mikil að hún veit varla hvort hún er
Miley eða Hannah lengur. Eftir að
hún lendir í slag við Tyru Banks út
af skóm, gleymir að kveðja bróður
sinn vegna þess að hún var að versla
og mætir í sextán ára afmæli Lilly
(Emily Osment) vinkonu sinnar sem
Hannah ákveður faðir hennar,
Robby (Billy Ray Cyrus), að plata
hana til að fara aftur til heimabæjar
síns til að ná áttum og einbeita sér
að því sem raunverulega skiptir máli
í lífinu. Miley á erfitt með að sætta
sig við fríið og þegar hún þarf
skyndilega að velja á milli þess hvort
hún vill vera Miley Stewart eða
Hannah Montana hefjast vandræðin
fyrir alvöru.
Erlendir dómar:
The New York Times 70/100
Variety 70/100
Rolling Stone 25/100
The Informers
Myndin er byggð á bók Bret Easton
Ellis (American Psycho, The Rules of
Attraction) sem gefin var út árið
1995. Bókin er samansafn af smá-
sögum sem tengjast lítillega á einn
eða annan hátt. Myndin gerist í Los
Angeles árið 1983 og fjallar um
kvikmyndaframleiðendur, rokk-
stjörnur, vampíru og ýmsa siðblinda
karaktera sem lenda í ólíkum æv-
intýrum uppfullum af kynlífi, eit-
urlyfjum og ofbeldi.
Leikstjóri: Gregor Jordan og leik-
arar eru: Billy Bob Thornton, Kim
Basinger, Mickey Rourke og Winona
Ryder.
Erlendir dómar:
Variety 50/100
The New York Times 20/100
Rolling Stone 0/100
Unglingar og siðblindar persónur
Hannah Montana Er send aftur í
heimabæinn gegn sínum vilja.
The Informers Billy Bob Thornton
og Kim Basinger árið 1983. FULLTRÚI Norðmanna í Evró-
visjón, hjartaknúsarinn Alexander
Rybak, er sagður hafa heimsótt for-
mann rússnesku Evróvisjón-
dómnefndarinnar, söngvarann Phil-
ipp Kirkoroff, og drukkið með hon-
um vodka og etið kavíar.
Extrablaðið danska birti myndir
af heimsókn Rybaks og hermir sag-
an að þeir hafi tekið lagið, Kirkoroff
leikið á píanó og Rybak sungið.
Umboðsmaður Rybaks segist ekki
hafa vitað að Kirkoroff væri formað-
ur dómnefndar áður en þeir Rybak
sóttu hann heim. Stian Malme, sá
sem fer fyrir norska Evróvisjón-
hópnum, segir að Rybak hefði sleppt
heimsókninni hefði hann vitað þetta.
Samband evrópskra sjónvarps-
stöðva hyggst athuga málið en heim-
sóknin mun þó ekki hindra Norð-
menn með neinum hætti í keppninni.
Kirkoroff verður greinilega að ræða
málin við dómnefndina rússnesku en
vonandi hefur vodkadrykkjan ekki
slævandi áhrif á dómgreindina.
Rybak og dómnefndarfor-
maður drukku vodka
Hjartaknúsari Hinn fagri Alexander Rybak á Evróvisjónæfingu.
FRUMSÝNINGAR»