Morgunblaðið - 15.05.2009, Síða 45

Morgunblaðið - 15.05.2009, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, L L 12 L SÝND Í KRINGLUNNI á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ HANNAH MONTANA Íslandsfrumsýnding kl. 6 - 8 L NEW IN TOWN kl. 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 L STAR TREK XI kl. 8 - 10:20 / AKUREYRI ANGELS AND DEMONS kl. 5 - 8 - 10:40 HANNAH MONTANA kl. 5:50 - 8 - 10:10 / KEFLAVÍK / SELFOSSI L L L L17 AGAIN kl. 5:50 STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 DRAUMALANDIÐ kl. 8 KNOWING kl. 10:10 SÝND Í ÁLFABAKKA ...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL HIÐ SÍGILDA ÆVINTÝRI ER LOKSINS KOMIÐ Í BÍÓ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN AKUREYRI OG SELFOSSI 14 SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY SÝND Í KRINGLUNNI „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN Empire Fbl Mbl. 10 10 HHH CHICAGO TRIBUNE HHH PREMIERE HHH NEW YORK POST ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM WES CRAVEN ER MÆTTUR AFTUR MEÐ EINHVERN ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA SÝND Í ÁLFABAKKA EUROVISION PARTÝIÐ VERÐUR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Á LAUGARDAGINN SALURINN OPNAÐUR KL. 18:00 FRÍTT INN VINNUM VIÐ EUROVISION Í ÞETTA SKIPTIÐ? ÁFRAM ÍSLAND Í BEINNI BÍÓÚTSENDINGU Á MORGUN LAUGARDAG ÞAÐ kom í ljós í gærkvöldi hvaða tíu þjóðir bættust í hóp þeirra fimm- tán sem þegar voru komnar í úrslit Evróvisjón-söngvakeppninnar sem fram fara í Moskvu annað kvöld. Þær þjóðir sem komust upp úr und- anúrslitunum í gær voru Azerbaij- an, Króatía, Úkraína, Litháen, Alb- anía, Moldóvía, Danmörk, Eistland, Noregur og Grikkland sem kom síð- ast upp úr pottinum. Keppnin í gærkvöldi var annars í skrautlegra lagi, en þar fóru fremst- ir í flokki Hollendingarnir þrír sem klæddust eins konar diskó- jakkafötum, bláklæddi albanski dansarinn, Serbinn með afró-hárið, að ógleymdu úkraínska atriðinu sem afar erfitt er að lýsa með orð- um. Eins og áður hefur komið fram voru Bretar, Spánverjar, Frakkar og Þjóðverjar öruggir í úrslit á morgun, auk rússnesku gestgjaf- anna. Það er því orðið ljóst hvaða 24 þjóðir etja kappi við hana Jóhönnu Guðrúnu okkar í úrslitunum annað kvöld. Áfram Ísland! Hástökk? Hinn myndarlegi Sakis Rouvas frá Grikklandi hoppaði hæð sína, og rúmlega það. Undarlegt Svetlana Loboda frá Úkraínu í örmum skrautlegra dansara sinna í gærkvöldi. Svetlana komst í úrslitin annað kvöld. Blátt Hin 16 ára gamla Kejsi Tola frá Albaníu og bláklæddi dansarinn hennar komust áfram. Skrautleg undanúrslit í Moskvu Glitrandi Hollendingarnir í The Toppers höfðu ekki erindi sem erfiði, þótt þeir ættu skrautlegustu búninga kvöldsins. Hárprúðir Marko Kon og félagar hans frá Serbíu komust því miður ekki áfram. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.