Morgunblaðið - 15.05.2009, Side 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2009
Átta ára dætur mínar og
Tara vinkona trylltust af
fögnuði þegar síðasta lagið
til að komast upp úr fyrri
undankeppni Söngvakeppn-
innar reyndist vera hið ís-
lenska. Þær hoppuðu og
gáfu frá sér stríðsöskur. El-
ísabet greip símann og sendi
vinkonu sinni sms-skeyti:
„Við unnuuuuum :).“ Þar
skilaði langt gleðiópið sér.
Átta ára stelpur dýrka
Söngvakeppnina. Þær
máttu alls ekki missa af und-
ankeppninni, hvorki þeirri
sem Ísland tók þátt í, né
þeirri sem var í gær. Og svo
verður að sjálfsögðu að vera
Eurovision-partí á morgun.
Ég deili ekki þessari
hrifningu og hef áður lýst
þeirri skoðun minni að þetta
sé of dýrt. Reyndar munu öll
lönd, sem taka þátt, verða
að senda fulltrúa sína á
keppnisstaðinn með tíu
daga fyrirvara. Sú regla
gerir þátttökuna dýra, því
uppihald fjölda fólks á hóteli
í 10 daga kostar sitt.
Átta ára stelpur velta
slíku ekkert fyrir sér, enda
ekki í þeirra verkahring.
Þær læra lögin og syngja
lýtalaust þótt þær kunni
ekki stakt orð í ensku,
herma eftir dönsunum,
greiða atkvæði með uppá-
haldslögunum og bíða
spenntar eftir Evróvisjón-
partíinu. Segið svo að Sjón-
varpið geri ekki nóg fyrir
börnin.
ljósvakinn
Söngur? Skrítinn Búlgari.
Við unnuuuuum :)
Ragnhildur Sverrisdóttir
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Jóns-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin. Þáttur um ís-
lenskt atvinnulíf.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudag)
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð: Frá Hlið-
arhúsum til Bjarmalands/Hendrik
Ottósson. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín
Jónsdóttir. (Aftur á morgun)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Íslenskir tónar. Íslensk tón-
list leikin fram að setningu Al-
þingis.
13.30 Frá setningu Alþingis. Bein
útsending frá guðsþjónustu í
Dómkirkjunni, þingsetningu og
ræðu forseta Alþingis. Kynnir:
Heiðar Örn Sigurfinnsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höfuðlausn
eftir Ólaf Gunnarsson. (10:17)
15.30 Stofukonsert: Oudleikarinn
Rabih Abou-Khalil. Tónlist af
geisladisknum Arabian Waltz
með verkum eftir Rabih Abou-
Khalil.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan og Víðsjá.
Bein útsending frá Kjarvals-
stöðum vegna setningar Listahá-
tíðar 2009.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu:
Muddy Waters í Belgrad.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Stjörnukíkir: Átján nýjar tón-
smíðar. Um listnám og barna-
menningu á Íslandi. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir. (e)
21.10 Flakk: Nýlendugatan öðru
sinni. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig
Sigurbjörnsdóttir flytur.
22.15 Litla flugan: Mary Poppins
og fleiri gömul barnalög. Um-
sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(e)
23.00 Kvöldgestir: Malgorzata K.
Kantorska. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
14.00 Setning Alþingis
Bein útsending frá setn-
ingu Alþingis.
15.15 Listahátíð 2009
Kynningarþáttur um há-
tíðina sem verður sett í
kvöld. (e)
15.50 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (Totally
Spies) (18:26)
17.42 Músahús Mikka
(Disney’s Mickey Mouse
Clubhouse 2) (55:55)
18.05 Sápugerðin (Moving
Wallpaper) (e) (2:12)
18.30 Bergmálsströnd
(Echo Beach) (e) (2:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós Í þættinum
verður meðal annars sýnt
beint frá setningu Listahá-
tíðar.
20.25 Prinsessan á ísnum
(Ice Princess) Fjöl-
skyldumynd frá 2005. (e)
22.05 Rauði drekinn (Red
Dragon) Bandarísk
spennumynd frá 2002.
Fyrrverandi FBI-maður
er fenginn til að hafa uppi
á dularfullum raðmorð-
ingja og nýtur við það að-
stoðar mannætunnar góð-
kunnu dr. Hannibals
Lechters. Aðalhlutverk:
Anthony Hopkins, Edw-
ard Norton, Ralph Fien-
nes, Harvey Keitel, Emily
Watson, Mary-Louise Par-
ker og Philip Seymour
Hoffman. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
Stranglega bannað börn-
um.
00.10 Söngvaskáld: Eivör
Pálsdóttir (e)
01.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Flintstone krakkarnir,
Hlaupin, Litla risaeðlan,
Nornafélagið.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heima hjá Jamie Oli-
ver (Jamie At Home)
10.00 Meðgönguraunir
(Notes From the Under-
belly)
10.20 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
11.05 Logi í beinni
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
Camp Lazlo, Saddle Club,
Nornafélagið.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi
20.00 Idol stjörnuleit
21.15 Stelpurnar
21.40 Idol stjörnuleit
22.15 Lukkunnar pamfíll
(Good Luck Chuck) Róm-
antísk gamanmynd um
piparsvein sem getur valið
sér hjásvæfur vegna þess
að spurst hefur út að sá
næsti sem þær hitta á eftir
honum sé sá eini rétti.
23.55 Hinir (The Others)
01.40 Bjórhátíðin (Beer-
fest)
03.30 Stefnumótamynd
(Date Movie)
04.55 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Pepsi-deild karla
(Fylkir – Keflavík)
16.45 Gillette World Sport
17.15 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og árið
skoðað í bak og fyrir.
17.40 Spænski boltinn
(Fréttaþáttur)
18.10 Pepsi mörkin (Pepsí
mörkin 2009)
19.10 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
19.40 World Supercross
GP (Rice-Eccles Field,
Salt Lake City)
20.35 Poker After Dark
21.20 Poker After Dark
22.05 Ultimate Fighter –
Season 9 Allir fremstu
bardagamenn heims mæta
til leiks og keppa um tit-
ilinn The Ultimate Fig-
hting Champion.
23.00 NBA Action
23.30 Úrslitakeppni NBA
(NBA 2008/2009 – Playoff
Games) Bein útsending frá
leik í úrslitakeppni NBA.
08.00 Little Manhattan
10.00 Fjölskyldubíó: The
Ant Bully
12.00 Bowfinger
14.00 Bigger Than the Sky
16.00 Little Manhattan
18.00 Fjölskyldubíó: The
Ant Bully
20.00 Bowfinger
22.00 Miami Vice
00.10 Mar adentro ( The
Sea Inside)
02.15 Perfect Strangers
04.00 Miami Vice
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Game tíví – Loka-
þáttur
12.40 Tónlist
17.45 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray fær til sín góða gesti
og eldar gómsæta rétti.
18.30 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
18.55 One Tree Hill Banda-
rísk unglingasería.
19.45 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á
filmu.
20.10 Survivor (12:15)
21.00 Scream Awards
2008
22.50 Painkiller Jane
(14:22)
23.40 Brotherhood
Dramatísk og spennandi
þáttaröð um bræðurna
Tommy og Mike Caffee.
Annar er efnilegur stjórn-
málamaður en hinn for-
hertur glæpamaður.
00.30 The Game
01.45 Jay Leno
17.00 Hollyoaks
17.55 The Sopranos
18.45 Lucky Louie
19.10 Hollyoaks
20.00 Prison Break
23.00 The Mentalist
23.45 Twenty Four
00.30 Auddi og Sveppi
01.00 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Við Krossinn
13.30 The Way of the
Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Sáttmálinn (The Co-
venant) Söngleikur um
sögu Ísraels.
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Lifandi kirkja
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55
25 år med Carola 18.55 Nytt på nytt 19.25 Grosvold
20.10 Detektiv Jack Frost 21.00 Kveldsnytt 21.15
Detektiv Jack Frost 22.00 Jeff Beck – While my guitar
gently sings 23.40 Country jukeboks m/chat
NRK2
15.10 1800-tallet under lupen 15.50 Kulturnytt
16.00/18.00/19.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Eksistens 17.30 Kunsten å bli kunstner 18.05
Finnes det intelligent liv i rommet? 18.55 Keno
19.10 Kulturnytt 19.20 Oddasat – nyheter på samisk
19.35 NRK2s historiekveld 21.05 Filmavisen 21.15
Henry Dunant – med rødt på korset 22.55 Distrikts-
nyheter 23.10 Fra Østfold 23.30 Fra Hedmark og
Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Nik-
las mat 15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00/
17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regio-
nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/21.25 Kult-
urnyheterna 18.00 Så ska det låta 19.00 Tingeling –
the full story 19.30 Bad boys 21.40 Georgy – en plo-
ygirl 23.15 Sändningar från SVT24
SVT2
14.20 Förbjudna känslor 14.50 Hype 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Sann-
ingen om Krakatoa 16.55 Rapport 17.00 In Treat-
ment 17.30 Ramp 18.00 En film om Anders
Petersen 18.55 Om kärlek 19.00 Aktuellt 19.30
Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.30 Generation Kill 21.40 I
regnskuggans land 22.35 Sugar Rush 23.00 Dr Åsa
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.45 Leute heute 16.00 SOKO Kitzbühel 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15
Der Kriminalist 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-
journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte 21.00 Lanz
kocht 22.00 heute nacht 22.15 Bayerischer Fern-
sehpreis 2009 – Der “Blaue Panther“
ANIMAL PLANET
12.00 Buggin’ with Ruud 13.00 Mad Mike and Mark
14.00 E-Vets: The Interns 14.30 Animal Park: Wild in
Africa 15.00/20.00 Animal Cops Houston 16.00/
22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey
Life 18.00/23.55 Shark Battlefield 19.00 The Plan-
et’s Funniest Animals
BBC ENTERTAINMENT
12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00 Eas-
tEnders 13.30/18.10 My Hero 14.00 Blackadder
Goes Forth 15.15 Jonathan Creek 16.55 My Hero
18.40 Blackadder Goes Forth 19.10/21.10/23.10
Rob Brydon’s Annually Retentive 19.40 Lead Balloon
20.10 Extras 20.40 The Catherine Tate Show 21.40
Lead Balloon 22.10 Extras 22.40 The Catherine Tate
Show 23.40 Lead Balloon
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Mean Machines 14.00 Man
Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Fifth Ge-
ar 21.00 LA Ink 22.00 Crimes That Shook the World
23.00 Chris Ryan’s Elite Police
EUROSPORT
13.00 Cycling 15.30 Eurogoals One to One 15.45
Football 16.30 Eurogoals Weekend 16.45 Football
17.25 Cycling 17.30 Tennis 19.00 Dancing 20.30
Poker 21.30 YOZ 22.30 All Sports
HALLMARK
11.30 I Do (But I Don’t) 13.00 The Final Days of
Planet Earth 14.30 No Ordinary Baby 16.00
McLeod’s Daughters 17.40 The Hollywood Mom’s
Mystery 19.10 Without a Trace 20.50 Cavedweller
22.30 The Hollywood Mom’s Mystery
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 Futureworld 15.05 Viva Maria! 17.00 The
Playboys 18.45 Vendatta 20.25 Bobbie Jo and the
Outlaw 21.50 The Cycle Savages 23.10 Fatal Beauty
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastructures 13.00 Bible Uncovered 14.00
Hitler’s Secret Bunkers 15.00 Seconds from Disaster
16.00 Earth’s Force Field 17.00 Blowdown 18.00
Megafactories 19.00 Great Lakes 20.00 Air Crash
Investigation 23.00 America’s Hardest Prisons
ARD
14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau
15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Europawahl
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine
für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter
17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im
Ersten 18.15 Licht über dem Wasser 19.43 Die Par-
teien zur Europawahl 19.45 Tatort 21.13 Die Parteien
zur Europawahl 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wet-
ter 21.30 Die Parteien zur Europawahl 21.32 Pfarrer
Braun: Der siebte Tempel 23.00 Nachtmagazin
23.20 60 x Deutschland – Die Jahresschau 23.35
Ignition – Tödliche Zündung
DR1
14.00 Boogie Listen 15.00 Amigo 15.30 Sigurds
Bjørnetime 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Cirkusre-
vyen 2007 19.00 TV Avisen 19.30 Hitch 21.20 Un-
dercover 23.00 Boogie Mix
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15
The Daily Show 16.35 Hitlers børn 17.30 DR2 Udl-
and 18.00 Malko optakt 2009 18.30 En perfekt dag
18.50 So ein Ding 19.00 Skråplan 19.25 Norm-
alerweize 19.40 Frank Molino – Bag om dansen
19.50 Clement: Fredag til fredag 20.30 Deadline
21.00 Backstage 21.30 The Daily Show 21.50 DR2
Udland 22.20 The L Word
NRK1
15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk
15.25 Sommerhuset 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Ugleskogen 16.10 Mamma Mirabelle viser
film 16.25 Tøfferud 16.35 Lykke er 16.40 Distrikts-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.30 Everton – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
19.10 Blackburn –
Portsmouth
20.50 Premier League
World
21.20 Upphitun (Premier
League Preview)
21.50 Liverpool – New-
castle, 1996 (PL Classic
Matches)
22.20 Nottingham Forest –
Man. Utd. (PL Classic
Matches)
22.50 Upphitun (Premier
League Preview)
23.20 Hull – Stoke (Enska
úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Heim-
stjórn stöðvarinnar; Jón
Kristinn Snæhólm og
Hallur Hallsson, ásamt
gestaráðherra Guðlaugi
Þór Þórðarsyni, ræða
stöðu stjórnmála.
21.00 Mér finnst Þáttur í
umsjón Katrínar Bessa-
dóttur, Haddar Vilhjálms-
dóttur og Vigdísar Más-
dóttur. Farið er vítt og
breytt um samfélagið.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ALLT bendir til þess að Nicole Ric-
hie gangi með strák. Hin ólétta
stjarna á von á sínu öðru barni með
rokkaranum Joel Madden í ágúst,
en fyrir eiga þau 16 mánaða dóttur,
Harlow.
Sést hefur til parsins kaupa blá
leikföng og fylgihluti fyrir ófædda
barnið. „Joel keypti bláa málningu
fyrir barnaherbergið og Nicole
pantaði nýlega stóra bangsa og
ungbarnaleikföng, allt í bláum lit,“
sagði heimildarmaður við In Touch
Weekly tímaritið.
Nicole, 27 ára, hefur einnig vísað
til ófædda barnsins sem „hans“.
Madden tilkynnti um fjölgunina í
fjölskyldunni á vefsíðu hljómsveitar
sinnar, Good Charlotte, í febrúar.
„Hvað er betra en að vinna Ósk-
ar? Ég er svo hamingjusamur að
geta sagt öllum að Harlow verður
bráðum stóra systir,“ skrifaði
hann.
Allt í bláu hjá Richie
Ólétt Joel Madden og Nicole Richie eru ákaflega hamingjusöm.
Reuters