Embla - 01.01.1945, Side 26

Embla - 01.01.1945, Side 26
enn í dag er ekki sú kerling til í Saltvík, senr ekki kannast við sög- una um sprökuna hans Ólafs Jósúa. Sagan er á þessa leið: Ólafur Jósúa reri á laugardaginn fyrir hvítasunnu. Þann sama dag kemur Ólafur Jósúa til Steinunnar systur sinnar með glæ- nýja spröku. Eigðu þetta, ljúfan.'segir Ólafur Jósúa og hendir spröku á eld- liúsborðið. En Steinunn missir málið og starir til skiptis á sprökuna og Irróður sinn, liann Olaf Jósúa. Þetta kemur lienni mjög á óvænt. Ólafur Jósúa er ekki vanur að beina ferðum sínum til hennar með soðningu, og livað þá glænýja spröku. Hún verður að trúa. Hér liggur sprakan, stór, spikfeit spraka, á eldhúsborðinu. Þessari góðu konu liitnar um hjartaræturnar. Þakklæti hennar glitrar í tárum, sem læðast fram í augnakrókana. Ja, þú ert sannlega engin ættarskömm, Ólafur Jósúa, að draga spröku núna, þegar þorpið er svo að segja matarlaust og enginn liefur neitt frábrugðið í hátíðamatinn. Það er líka rneir en fallegt af Jrér að muna eftir systurgarminum þínum. Steinunn krossleggur hendur á maga og rennir augunum, sem minna, Jrrátt fyrir tárin, sem í J)eim glitruðu rétt áðan, átakanlega á köld og stirðnuð augu sprökunnar. Héin rennir þeim rétt á Jiina miklu sjóhetju, hann Ólaf Jósúa, sem er liöfuð ættarinnar. Hann lætur sig Jrá ekki draga um Jrað, maðurinn sá, að rétta ltenni systur sinni spröku á laugardaginn fyrir hvítasunnu. Ólafur Jósúa verður að setjast og drekka þrjá l^olla af lútsterku kaffi með lummum og kleinum. Meðan hann sötrar kaffið, horfir Steinunn með veljróknun á þennan virðulega niðja ættarinnar. Verst, að Ólafur Jósúa kvongast ekki, liugsar hún. Ólafur Jósúa ætti skilið að eignast hrausta, sjósækna sonu, sem líktust honum í einu og öllu. Ólafur Jósúa kveður og þakkar fyrir veittar velgerðir. Stein- unn hengir sprökuna út á skúrhliðina. Þar geymist hún óskemmd til morguns, og þar geta hvorki hundar, kettir, mýs eða rottur grandað henni. En Ólafur Jósúa kemur víðar við. Hann á fleiri ættmenn í Jiessu Jrorpi, sem honum ber að minnast. Skömmu síðar ber hann að dyrum hjá Sigríði systur sinni. Hún er aðeins ári yngri en 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.