Morgunblaðið - 28.05.2009, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2009
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi
sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
25% afsláttur
af öllum vörum
fimmtudag-laugardag
Str. 38-56
Við eigum afmæli
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Ný sending
Póstsendum
GLÆSIBÆ S: 553 7060
Verð
kr. 1.995.-
Stærðir 22-35
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
TUZZI dagar - 15% afsl.
Hverfisgötu 6
101 Reykjavík
sími 562 2862
SUMARTILBOÐ
-15%
www.nora.is Dalve
opið: má-fö. 11-18,
laugard. 11-16
Opið: má-fö. 12-18, lau.11-16
Dalvegi 16a,
Rauðu múrsteinshúsunum
Kóp. 201 - S: 517 7727
www.nora.is
Fyrir bústaðinn og heimilið
Lífeyrissjóður
Tannlæknafélags Íslands
boðar til ársfundar
Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands boðar hér með til
ársfundar sjóðsins. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel
að Sigtúni 38 í Reykjavík, fimmtudaginn 18. júni kl 17:00.
Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál í samræmi við
samþykktir sjóðsins og 30. gr. laga nr. 129/1997 um
skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða:
Skýrsla skipaðs umsjónaraðila.1.
Kynning á ársreikningi 2008.2.
Fjárfestingastefna sjóðsins.3.
Tryggingafræðileg úttekt.4.
Kosning stjórnarmanna.5.
Laun stjórnarmanna.6.
Kjör endurskoðanda.7.
Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins.8.
Önnur mál, löglega upp borin.9.
Ársfundargögn er hægt að nálgast á heimasíðu sjóðsins,
www.landsbankinn.is/ls/ltfi/
Reykjavík, 28. maí 2009.
Virðingarfyllst,
Viðar Lúðvíksson, hrl.,
skipaður umsjónaraðili Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
samkvæmt 46. gr. laga nr. 129/1997.
LÖGREGLAN á
höfuðborg-
arsvæðinu leitaði
í gær tveggja
leigubílstjóra
sem að morgni
uppstigning-
ardags eru taldir
hafa ekið manni
sem nú situr í
gæsluvarðhaldi
vegna gruns um
nauðgun. Maðurinn tók leigubíl
ásamt konu frá miðborg Reykjavík-
ur til Hafnarfjarðar en þau höfðu
hist á skemmtistað. Konan tilkynnti
lögreglunni um nauðgun um leið og
maðurinn hvarf á braut en hann er
þá talinn hafa tekið annan leigubíl.
Töluverðir áverkar voru á konunni,
að sögn Björgvins Björgvinssonar,
yfirmanns kynferðisbrotadeildar
lögreglunnar. Nokkrir bílstjórar
höfðu gefið sig fram í gærkvöld.
Leitað
vegna
nauðgunar
Bílstjórar gáfu sig
fram í gær.
„SKOÐUN okkar er að þessir fyr-
irvarar séu sprottnir af óþarfa
áhyggjum,“ segir Guðrún Björk
Bjarnadóttir, lögmaður hjá Sam-
tökum atvinnulífsins, um fyrirvara
ríkisstjórnarinnar við þjónustu-
tilskipun ESB. „Aðalatriðið er ekki
þessir fyrirvarar núna, heldur
hvort þeir hafa áhrif á innleiðingu
tilskipunarinnar í íslensk lög.“
Verði almannaþjónusta skilgreind
öðruvísi í íslenskum lögum en ann-
ars staðar, þá komist íslensk stjórn-
völd ekki upp með það. „Það er
nokkuð sem Eftirlitsstofnun EFTA
myndi skoða,“ segir hún.
Morgunblaðið/Ásdís
Tilskipun Stjórnvöld vilja undan-
skilja alla þætti heilbrigðisþjónustu.
Gæti leitt til
brots á EES