Morgunblaðið - 28.05.2009, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2009
Angels and Demons kl. 8 - 10:50 DIGITAl LÚXUS
Múmínálfarnir kl. 3 LEYFÐ
X Men Origins: W... kl. 3:20 - 5:40 -10:45
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL
OG FOUR WEDDINGS
AND A FUNERAL
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
Vinsælastamyndin íheiminumí dag
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN
FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN
ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-
EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER
MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM
EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA
SÍST NÚNA.“
- B.S., FBL
„DRAUMALANDIÐ
ER STÓRMYND Á
HEIMSMÆLIKVARÐA
OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAG-
SUMRÆÐUNA.“
- H.S., MBL
Þegar ljósin slökkna
byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
Frábær ævintýragamanmyndí anda fyrri myndar!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
kl. 8 og 10
Sýnd með
íslensku tali
Frá leikstjóra
THE NIGHTMARE
BEFOR CHRISTMAS og
metsöluhöfundinum
Neil Gaiman kemur ein
frumlegasta mynd ársins
Uppli
fðu
stórk
ostle
gt
ævin
týri í
3-D
Sýnd 3D kl. 4 og 6 isl. tal
„ Létt, notarlegt og
fjölskylduvænt
mótvægi við
hasarmyndir
sumarsins“
- S.V., MBL
D I G I T A L
Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 LÚXUS
Angels and Demons kl. 3 - 5 - 6 - 8 -9 - 10:50 B.i.14ár
Sýnd kl. 4, 7 og 10
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM
KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA
DÓMSTÓLL í Þýskalandi hefur af-
létt banni frá árinu 2006 þar sem
tekið var fyrir sýningar á myndinni
Rohtenburg þar í
landi. Myndin
byggist að ein-
hverju leyti á
máli Þjóðverjans
Armins Meiwes
sem komst í kast-
ljós fjölmiðla fyr-
ir nokkrum árum
eftir að hafa myrt
mann og lagt sér hluta af honum til
munns.
Ástæðan fyrir banninu var sú að
efnistök þóttu brjóta á rétti Meiwes
til einkalífs. Dómstóllinn aflétti svo
banninu á dögunum og rökstuddi
dómin meðal annars með því að Mei-
wes sjálfur hefði verið óspar á yf-
irlýsingar í fjölmiðlum. Reyndar
hefði hann verið óður og uppvægur
að selja hverjum sem kaupa vildi
sögu sína, sem þótti benda til þess að
honum væri friðhelgi einkalífsins
ekkert sérlega mikilvæg.
Myndin segir frá bandarískum
skiptinema, sem leikin er af Keri
Russel, sem fer til Þýskalands til að
nema afbrotasálfræði. Hún hyggst
sérhæfa sig í sögu Olivers Hartwins,
sem afplánar dóm fyrir morð og
mannát, og ku byggjast á Meiwes.
Armin Meiwes
Mynd um
mannætu
saman í hljóðver og vinda ofan af
sér í sameiningu með gleðiraust og
spileríi.
Enda leikur um diskinn þægileg-
ur „kýlum bara á það“-andi. Lögin
eru blanda af sígildum sjóaralögum
eins og „Blítt og létt“ og „Ship o
hoj“ og frumsömdum þar sem
fremstur í flokki fer leiðtogi sveit-
arinnar, skipstjórinn og núverandi
þingmaður, Björn Valur Gíslason.
Lögin sígildu eru tekin í hefð-
bundnum útsetningum, nikkan
áberandi og þar tekur gjarnan
áhöfnin öll undir þar sem menn
syngja með sínu eigin sjómanns-
nefi. Frumsömdu lögin eru þó
meira spennandi, þar sem land-
kröbbum gefst einstakt tækifæri til
að nema orðfæri hetja hafsins. Sagt
er frá vandræðum með troll, erf-
iðum tímum í Smugunni, stórsjó,
ísingu o.s.frv. Besta lagið er þó
„Pabbi var gamall fiskimaður“, ein-
lægt, fallegt og tregablandið lag
þar sem furðu skýrri mynd er
brugðið upp af kynslóðinni sem
bráðum er gengin; þar sem tilfinn-
ingum er ekki flíkað en karl-
mennska og vinnusemi aftur á móti
lögð til grundvallar.
Þetta er fölskvalaust verk, gert á
fallegum forsendum, og megi
Kleifabergið dæla plötum út á með-
an sól gyllir haf.
OFT er einlægustu og skemmtileg-
ustu tónlistarsköpunina að finna
hjá svokölluðum einyrkjum, tónlist-
arfólki sem
leggur stund á
hina eðla list
fyrst og fremst
af einskærum
áhuga. Að koma
því bauki á fast
form kitlar svo
eðlilega margan og reglubundið
rjátla út hljómdiskar úti um land
allt sem fara á svig við hefðbundna
markaðssetningu.
Hljómsveitin Roðlaust og bein-
laust er skipuð áhöfninni á frysti-
togaranum Kleifaberg ÓF-2 frá
Ólafsfirði og er þetta fjórði hljóm-
diskur hennar. Það er eitthvað
ósegjanlega rómantískt við tilvist
þessarar sveitar þar sem maður
sér þrekaða félagana fyrir sér eftir
enn einn erfiðistúrinn skella sér
Geisladiskur
Roðlaust og beinlaust
- Þung er nú báran …
m
ARNAR EGGERT
THORODDSEN
TÓNLIST
Síglaðir sjóarar
VINIR leikkonunnar Jennifer An-
iston hafa áhyggjur af því að hún
muni aldrei komast yfir fyrrver-
andi eiginmann sinn, Brad Pitt. Að
þeirra mati þarf hún að fjarlægjast
hann enn frekar og koma honum
endanlega út úr lífi sínu. Enginn
þeirra kann þó illa við Pitt sem mun
vera mjög viðkunnanlegur náungi.
Courteney Cox hefur víst sagt vin-
konu sinni að losa sig við síma-
númer Pitts en það mun ekki vera
einfalt því hann var eina sanna ást
Aniston.
Vinirnir telja að ef Pitt muni ein-
hvern tíma slíta sambandinu við
Angelinu Jolie sé mjög ólíklegt að
hann taki aftur saman við Aniston.
„Ef hann og Jennifer tækju saman
aftur yrði líf þeirra of flókið. Jenni-
fer þyrfti alltaf að takast á við for-
tíð Pitts og tilveru Angelinu en þau
eru að ala upp sex börn saman. Það
er stór skuldbinding,“ segir heim-
ildarmaður við tímaritið Look.
Aniston hefur verið í sambandi
með Vince Vaughn, Paul Sculfor og
John Mayer síðan hún og Pitt
skildu árið 2005. Hún hefur átt í
erfiðleikum með að finna mann sem
getur fetað í fótspor Pitts. „Jenni-
fer verður að gleyma Brad og gefa
sjálfri sér tækifæri til að halda
áfram. Annars á hún eftir að eyða
restinni af lífinu í að þrá að fá hann
aftur.“
Eina sanna ást Aniston
Jennifer Aniston Brad Pitt