Morgunblaðið - 28.05.2009, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2009
L
16
12
L
16
10
CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 3:403D - 5:503D 3D DIGTAL
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 6 - 8 - 10:20
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:30
NEW IN TOWN kl. 8
STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 4 - 6
OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20
I LOVE YOU MAN kl. 10:20
MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 4
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
10
L
16
L
L
L
16
L
L
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
HHH HHH HHH
CHICAGO TRIBUNE PREMIERE NEW YORK POST
HHH HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ
Wes Craven er mættur aftur með einhvern
ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA
CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 5:503D 3D DIGTAL
CORALINE 3D m. ensku tali, ótextuð kl. 83D 3D DIGTAL
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20
STAR TREK XI kl. 10:20D DIGITAL
HANNAH MONTANA kl. 5:50 L
ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D (fáar sýn. eftir) DIGITAL
LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:20 (síðustu sýningar)
L
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND M
EÐ
ÍSLENS
KU OG
ENSKU
TALI
Frá leikstjóraTHE NIGHTMARE BEFORE CHRISTMAS
og metsöluhöfundinum Neil Gaiman kemur ein
frumlegasta mynd ársins.
Upplifðu stórkostlegt ævintýri í
Frábær tónlist og hinir
frábæru leikarar
Ryan Reynolds og
Kirsten Stewart (Twilight)
tryggja góða skemmtun
ÞAÐ er löngu orðið ljóst að Íslend-
ingar eru Evróvisjón-óðir, og renn-
ir Tónlisti þessarar viku enn frek-
ari stoðum undir þá staðreynd.
Þannig er nefnilega mál með vexti
að tvær mest seldu plötur landsins
tengjast keppninni góðu. Í efsta
sætinu er plata með öllum lögunum
úr keppninni í ár, en fast á hæla
henni kemur pakki með 100 af
bestu lögum keppninnar frá upp-
hafi. Annars vekja þrír listamenn
sérstaka athygli á lista vikunnar:
Lhasa de Sala sem stekkur beint í
þriðja sætið, Eminem og hans nýj-
asta afurð, Relapse, fara beint í
sjötta sætið og Víkingur Heiðar
með sína plötu í 14. sætinu.
!"
# $%&
'
() (
+(
,
(##-.
/
() (
+(
,
(##-.
! " # $%&
$ ' %
() *+
, '%
% $ (
!-
.-() /0 1 &
/ 2
! " #
$ %& ' (
) * ,! -. /
0* *1, 2 *( 2. 33
4 4 "
0 .52
46 2
7 +
89
(. -
-(( :+ (
0"0
1
) )
23" 1
56 !
"7
3 8& 5$%(
,
9
6 34
3% )
":;<=> ( (
(+
)&&
3+ $)04
#5 *%, -
6) 7
'-2
8
+2 +
% #
9-
:
3&& ; <
))& =
+2) >&72
=(+ ( .0)()0
/ && / &&
$ ' %
6 ; 2
$ 21
<<4 =
6 ,
> "$ ?
7
8
6
$ 8 @ 0
0 " ?
,. , 5/ ,4 2
4 - 59 A
--
+ *
7 0B,
C /A 2,
"?
@ /
'
(
) ! "?
"7
? , A 1
Evróvisjónæði
Reuters
Vinsæll Alexander Rybak er í
fjórða sæti Lagalistans.
FREMUR litlar breytingar hafa
orðið á toppi Lagalistans síðan í síð-
ustu viku. Egó Bubba Morthens er
enn í efsta sætinu með „Fallegi lús-
erinn minn“ en Jóhanna Guðrún er
fallin niður í þriðja sætið með Evró-
visjón-ballöðuna „Is It True?“. Þar
á milli, í annað sætið, kemur hljóm-
sveitin Buff með sitt nýjasta lag,
„Prinsessan mín“. Nýr maður
stekkur hins vegar beint í fjórða
sætið, en þar er á ferðinni enginn
annar er Norsarinn Alexander Ry-
bak með ævintýralagið sitt „Fairy-
tale“ sem tryggði honum sigur í
Evróvisjónkeppninni. Líklegt verð-
ur að teljast að kappinn komist enn
hærra á listanum.
Norskt ævintýri