Morgunblaðið - 15.06.2009, Page 33

Morgunblaðið - 15.06.2009, Page 33
Í hvítu Leikkonan Jenny McCarthy mætti hvítklædd til leiks. Reuters Blómabarn Heather Locklear var í sumarlegum kjól. ÁRLEG Crystal- og Lucy-verðlaun voru veitt við hátíðlega athöfn í draumaborginni Holly- wood um helgina. Verðlaunin eru veitt ár hvert af samtök- unum Women In Film (WIF) þar sem konur í kvikmyndabransanum verðlauna kynsystur sínar fyrir framlag þeirra til kvikmyndalistarinnar. Aðalverðlaun kvöldsins, Crystal-verð- launin, hlaut leikkonan Jennifer An- iston, en verðlaunin hafa verið veitt ár- lega frá árinu 1977. Svokölluð Lucy-verðlaun voru einnig veitt, en þau eru nefnd eftir engri ann- arri en Lucille Ball, sem var bæði leik- kona, framleiðandi, leikstjóri og eigandi kvikmyndavers á ferli sínum. Leikkonan Holly Hunter veitti verðlaununum viðtöku að þessu sinni en þau eru veitt þeirri konu sem þykir hafa unnið farsælt ævistarf í anda Lucille Ball. Vinkonur Jodie Foster veitti Holly Hunter Lucy-verðlaunin í ár. Konur í kvikmyndum Hissa Jennifer Aniston virtist steinhissa þegar úrslitin voru kunngjörð. Glöð Leikkonan Eliza- beth Banks var valin Andlit framtíð- arinnar. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND MEÐÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Versta starf í heimi færði honum besta tíma ævi sinnar Frábær tónlist og hinir frábæru leikarar Ryan Reynolds og Kirsten Stewart (Twilight) tryggja góða skemmtun SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKUTALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SKO, TÆKNILEGA SÉÐ ER ÉG FYLGDARKONA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI THE HANGOVER kl. 8 - 10 12 ADVENTURELAND kl. 8 12 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 THE HANGOVER kl. 8 - 10:10 12 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:10 16 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L THE HANGOVER kl. 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L ANGELS AND DEMONS kl. 10 14 6 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 2009 E N N E M M / S ÍA / N M 3 7 5 6 4172 / HORNAFJÖRÐUR • Við leggjum okkur fram um að veita þér persónulega þjónustu. • Við förum yfir kjörin sem þér bjóðast og svörum spurningum þínum. • Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við að skipuleggja fjármálin. Ástríður er himinsæl með nýju laugina á Hornafirði. Hún og 7 aðrir taka vel á móti þér á Hafnarbrautinni. Komdu við í útibúinu á Hafnarbraut 15, Hornafirði eða hringdu í okkur í síma 410 4000. NÚ er haldin á mbl.is ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon. Mynd vikunnar í ljósmyndasamkeppninni vikuna 7. til 13. júní nefnist því viðeigandi nafni „Tómatar“. Ljósmyndarinn heitir Guðrún María Péturs- dóttir og er frá Garðabæ. Ljósmyndasamkeppnin er opin öllum áhugamönnum um ljósmyndun. Mynd vikunnar BRESKI leikarinn Christopher Lee fær heiðurs- nafnbótina Sir þegar hann verður sleginn til ridd- ara af Elísabetu Englandsdrottningu á næstunni. Leikarinn hefur farið víða á löngum ferli og telja hlutverk hans á hvíta tjaldinu hátt á þriðja hundrað. Nýlega sást til hans í hlutverki hin síðhærða Sarumans í Hringadróttinssögu Peters Jackson. Kylfingurinn Nick Faldo mun einnig verða sleginn til riddara við sama tækifæri, en drottn- ingin veitir þessar heiðursnafnbætur tvisvar á ári. Sir Saruman Leikarinn Elísabet Englandsdrottning ætl- ar að slá Christopher Lee...til riddara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.