Morgunblaðið - 07.07.2009, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 2009
TEIKNIMYNDIN Ice Age: Dawn of
the Dinosaurs stekkur beint í efsta
sæti Bíólistans eftir sýningar helg-
arinnar. Tæplega 9.000 bíógestir hafa
sótt myndina frá því að hún var frum-
sýnd í síðustu viku og tekjur af mynd-
inni eru komnar upp í 2,6 milljónir
króna. Fjöldi þekktra leikarar ljær
persónunum raddir sínar í myndinni
og má þar nefna Ray Romano, John
Leguizamo, Denis Leary, Queen
Latifah, Seann William Scott, Josh
Peck og Simon Pegg. Í talsettu útgáf-
unni íslensku eru það ekki síðri
meistarar, m.a. Laddi, Ólafur Darri
Ólafsson og Þröstur Leó Gunnarsson.
Í öðru sæti er að finna aðra fram-
haldsmynd, Transformers 2: Re-
venge of the Fallen með þeim Shia
LaBeouf og Megan Fox en eftir tvær
vikur í sýningum er heildaraðsókn
komin upp í rúmlega 23 þúsund
manns. Myndin kemur úr smiðju
þeirra Michaels Bay og Stevens
Spielberg, en í myndinni lendir að-
alpersónan, leikin af LaBeouf, öðru
sinni milli stríðandi fylkinga Autobots
og Decepticons.
Grínmyndin The Hangover er enn
feikivinsæl þrátt fyrir að hafa verið í
sýningum í heilan mánuð og nú hafa
hvorki meira né minna en 48.130 Ís-
lendingar séð myndina. Tekjur af
henni eru nú komnar yfir 40 milljónir
króna. Í myndinni segir af heldur
skrautlegri steggjaveislu í Las Ve-
gas.
Nýjasta mynd Harolds Ramis, Ye-
ar One, með þeim Jack Black og
Michael Cera í aðalhlutverkum, situr
svo í fjórða sæti. Heildaraðsókn fer
að nálgast níu þúsund manns og tekj-
urnar eru komnar yfir 7 milljónir
króna. Ghost of Girlfriend Past er svo
að finna í fimmta sæti með aðsókn-
artölur upp á rúmlega 8.000 gesti og í
sjötta sæti er að finna heimild-
armyndina um boxarann ógurlega,
Mike Tyson, en myndina sýnir
Græna ljósið.
Tekjuhæstu kvikmyndirnar
Ísöld færist
hratt yfir listann
,
-
!" # $$
% "
& '
(($)*
+
, $"
($$-.
$/
0 $
Ísöldin Rúmlega ellefu þúsund manns hafa nú séð myndina en hún er sýnd í 12 kvikmyndasölum.
Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo
ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ...
Ef þú fílaðir fyrstu myndina,
þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein
flottasta HASARMYND SUMARSINS
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina,
þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS
POWER
SÝNIN
G
Á STÆ
RSTA
TJALD
I LAND
SINS
MEÐ D
IGITAL
MYND
OG HL
JÓÐI
KL. 10
50
0 k
r.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
ATH tilboð gildir
ekki á 3D sýningar
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
LBOÐSDAGUR!
GAR ATH. Á EKKI VIÐ UM LÚXUSSAL OG BORGARBÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ & BORGARBÍÓ
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
SÝND Í SMÁRABÍÓ & BORGARBÍÓ
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN!
ATH! Gildir ekki á íslenskar myndir eða á 3D myndir
Sýnd kl. 8 og 11
Sýnd kl. 4, 8 og 10(Powersýning)
Sýnd kl. 10
Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6
Sýnd í 3D með ísl tali kl. 2, 4 og 6
Sýnd í 3D með ensku tali (ótextuð) kl. 8
Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 5 - 8 - 10:10 - 11 B.i.10 ára
Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Transformers kl. 10:10 Lúxus
Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ
Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 Lúxus Year One kl. 8 B.i. 7 ára
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS!