Morgunblaðið - 27.07.2009, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.07.2009, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Vigfús Þór Árna- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með Ellen Kristjánsdóttur. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akureyri. (Frá því í janúar sl.) 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Á íslenskum sumardegi. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á sumarvegi. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Jacqueline du Pré. Um selló- leikarann Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Lesarar: Edda Þórarinsdóttir og Theódór Júlíusson. Áður 2004. (Aftur á laugardag) (4:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ljósið í vatn- inu eftir Birgi Sigurðsson. (13:27) 15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um- sjón háskólanema um allt milli himins og jarðar, frá stjórnmálum til stjarnanna. (Aftur á miðviku- dag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Á sumarvegi. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Kvika. (e) 21.10 Framtíð lýðræðis: Framtíð lýðræðis. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. (Frumflutt 1958) (31:32) 22.45 Bláar nótur í bland: Vítt og breitt. (e) 23.20 Lostafulli listræninginn: Safnasafnið og Ketilhúsið. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (Hannah Montana) (44:56) 17.53 Sammi (35:52) 18.00 Millý og Mollý (Milly, Molly) (21:26) 18.13 Halli og risaeðlufat- an (21:26) 18.25 Út og suður Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Breska konungs- fjölskyldan (Monarchy – The Royal Family at Work) Heimildamynda- flokkur um bresku kon- ungsfjölskylduna og op- inber störf hennar. (1:6) 20.25 Sólkerfið (Space Fi- les) (4:13) 20.35 Fréttir aldarinnar 20.45 Lífsháski (Lost V) Bannað börnum. 21.30 Trúður (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Ca- sper. (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tók við af pabba sínum sem lögmað- ur auðugrar fjölskyldu í New York. (e) (11:23) 23.50 Flokksgæðingar (Party Animals) Bresk þáttaröð um unga aðstoð- armenn og ráðgjafa í stjórnkerfinu í Westmins- ter. Álagið er mikið og þeir þurfa að axla mikla ábyrgð í störfum sínum en einkalíf þeirra er allt í óreiðu. (e) (1:8) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir, Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 Eldsnöggt með Jóa Fel 11.05 60 mínútur 11.50 Blaðurskjóða 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Allt sem hugurinn girnist (Everything You Want) 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Galdrastelp- urnar, Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 22.25 Viðhengi 22.55 Háskólalíf (The Best Years) 23.40 Klíkulíf (Shottas) 01.15 Bein (Bones) 02.00 Allt sem hugurinn girnist (Everything You Want) 03.30 Hundalíf (Danny the Dog) 05.10 Háskólalíf 05.55 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Pepsi-deild karla (FH – Breiðablik) 17.55 Pepsi-deild karla (FH – Breiðablik) 19.45 Pepsi-deild karla (Fylkir – Fram) Bein út- sending frá leik í Pepsí- deild karla. 22.00 Pepsimörkin 2009 Magnús Gylfason og Tóm- as Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönn- um Stöðvar 2 Sport. 23.00 10 Bestu (Ásgeir Sigurvinsson) Áttundi þátturinn af tíu í þáttaröð- inni sem fjallar um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 23.50 Pepsi-deild karla (Fylkir – Fram) 01.40 Pepsimörkin 2009 08.00 Knights of the South Bronw 10.00 Norbit 12.00 Flushed Away 14.00 Knights of the South Bronw 16.00 Norbit 18.00 Flushed Away 20.00 United 93 22.00 Pursued 24.00 Air Strike 02.00 Small Time Obsess- ion 04.00 Pursued 06.00 Ask the Dust 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi Max TV 18.00 Rachael Ray 18.45 Americás Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.10 Robin Hood 20.00 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. (11:24) 20.30 Matarklúbburinn (6:8) 21.00 The Bachelorette (3:12) 22.30 Home James (4:10) 23.00 Murder (4:10) 23.50 Penn & Teller: Bulls- hit 00.20 The Dead Zone Jo- hnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. 01.10 C.S.I. Þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 02.00 Pepsi Max TV 16.45 Hollyoaks 17.40 E.R. 18.25 Seinfeld 18.45 Hollyoaks 19.40 E.R. 20.25 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 The Loop 22.05 Monk 22.50 Numbers 23.35 Lie to Me 00.20 Sjáðu 00.45 The Loop 01.10 Fréttir Stöðvar 2 01.50 Tónlistarmyndbönd Það var sárt að kveðja Bost- on Legal sem SkjárEinn sýndi samviskusamlega svo lengi. Sérstaklega var vont að sjá að baki einstaklings- hyggjumanninum og karl- rembunni Denny Crane. Vegna þess að ég sakna Denny Crane leita ég hans. Nú hef fundið hann í öðrum manni sem er afar áberandi í fréttatímum vegna hneykslismála í einkalífi. Í hvert sinn sem fregnir berast af Silvio Berlusconi, hinum litríka forsætisráð- herra Ítalíu, í faðmi kvenna sem eru hálfri öld yngri en hann, kemur Denny Crane upp í hugann. Hann vildi helst hvergi vera nema í slíkum aðstæðum og með sem flestum konum í einu. Ýmislegt sem Berlusconi segir um menn og málefni er líka svo svívirðilega úr takti við penan raunveru- leikann að það er eins og tal- að út úr munni Denny Crane. Silvio Berlusconi myndi vissulega henta heiminum betur sem sjónvarpspersóna en forsætisráðherra í raun- veruleikanum. En ég get ekki að því gert að ég kemst ósjálfrátt í gott skap bara við það eitt af frétta af hon- um. Ég veit að hið sama á ekki við um stóran hluta heimsbyggðarinnar en mér er alveg hjartanlega sama hvað öðrum finnst. Berlus- coni skemmtir mér. ljósvakinn Berlusconi Skemmtir. Berlusconi skemmtir mér Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn 08.30 Að vaxa í trú 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað íslenskt efni Endursýndir íslenskir þættir. 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Um trúna og til- veruna 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Lifandi kirkja 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Um trúna og til- veruna 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 på tegnspråk 16.00 Supertrioen 16.25 Vennene på Solflekken 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Hemmeligheten 17.55 Borettslaget 18.25 Landeplage 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre- vyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15 The Street 21.15 Kveldsnytt 21.30 Derrick 22.30 Dei store krig- arane 23.20 Sport Jukeboks NRK2 15.35 Uka med Jon Stewart 16.00 VM svomming 17.30 Jordmodrene 18.00 NRK nyheter 18.10 Olje! 19.00 Jon Stewart 19.20 Kystlandskap i fugleper- spektiv 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på samisk 20.15 Louis Theroux på storviltjakt 21.15 Amerikansk vintur med Oz og James 21.45 Sommeråpent SVT1 11.45 Änglagård – andra sommaren 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Flyttlasset går 15.25 Norsk attraktion 15.55 Anslagstavlan 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Simning 17.30 Rap- port 17.50 Regionala nyheter 18.00 Himmelblå 18.45 Jag är Ziggy 19.00 Upp till kamp 20.30 Alls- ång på Skansen 21.30 Being human 22.30 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 14.45 Flower Power 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uut- iset 16.00 Simning 16.15 Bland isbjörnar och or- angutanger 16.40 Lyx 16.55 Oddasat 17.00 Cityfolk 17.25 Blomsterspråk 17.30 Engelska trädgårdar 18.00 När döden kom förbi Madame Arthur 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Operation Ben Barka ZDF 13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/ Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Schwimmen: WM 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Fürchte dich nicht 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 Verführerisches Spiel 21.45 heute nacht 22.00 Madonnen ANIMAL PLANET 12.00 Corwin’s Quest Specials 13.00 Jockeys 14.00/22.00 Wildlife SOS 14.30 E-Vets: The Interns 15.00 Animal Cops Philadelphia 16.00 Aussie Ani- mal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/ 23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Life in the Undergrowth 19.00 Incre- dible Journeys with Steve Leonard 20.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.05/14.50/18.05 My Hero 12.35/15.20/18.35 After You’ve Gone 13.05/15.50 Only Fools and Hor- ses 13.35/16.20 Absolutely Fabulous 14.05/ 17.20/23.45 The Weakest Link 15.20 After You’ve Gone 16.50/23.15 EastEnders 19.05/22.15 Co- upling 19.30/22.45 Little Britain 20.00 Torchwood DISCOVERY CHANNEL 12.00 Smash Lab 13.00 Mean Machines 14.00 Big, Bigger, Biggest 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Prototype This 19.00 MythBusters 20.00 Am- erica’s Port 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper EUROSPORT 7.00 Swimming 12.00 Cycling 14.00 Football 16.00 Swimming 18.00 Football 18.15 Clash Time 18.20 WATTS 18.35 Armwrestling 19.00 Pro wrestling 20.25 Clash Time 20.30 Fight sport 21.30 Football 23.00 Motorsports Weekend Magazine HALLMARK 13.00 The Maldonado Miracle 14.30 Hard Ground 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 The Sign of Four 19.10 Jericho 20.50 Mom At Sixteen (aka Baby) 22.30 Homeless To Harvard MGM MOVIE CHANNEL 10.55 Impromptu 12.40 One Summer Of Love 14.20 The Alamo 17.00 American Heart 18.55 The Ambassador’s Daughter 20.35 High Spirits 22.10 Beach Blanket Bingo 23.45 Love crimes NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Hooked: Monster Fishing 14.00 Megafactories 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Churchill’s Ger- man Army 17.00 Birth Of The Earth 18.00 Samurai Bow 19.00 Helicopter Wars 20.00 Sea Patrol Uk 21.00 Salvage Code Red 22.00 America’s Hardest Prisons 23.00 Sea Patrol Uk ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Geld- .Macht.Liebe 19.00 Mahlzeit, Deutschland! 19.45 Report 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Die Unerzogenen 22.15 Nachtmagazin 22.35 Pusc- hel-TV 23.05 Das Glücksprinzip DR1 13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Alle vi born i Bulderby 16.00 Supernabo 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 SommerVejret 17.05 Klovedal i Indonesien 18.05 Ægyptens gåder – den skrigende mand 19.00 TV Avisen 19.25 Sport- Nyt 19.30 SommerVejret 19.40 Horisont Special: Når Sharia dommer 20.35 Bag tremmer 21.25 Eu- reka 22.10 Seinfeld DR2 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Monsterbryder 16.15 The Daily Show 16.35 Rum- hackerne 17.30 Friland retro – Sommerhus på en uge 18.00 Hughs kamp for kyllingen 18.45 Sagen genåbnet 20.25 Langt ude i Danmark – med Wikborg og Fredensborg 20.30 Deadline 20.50 Louis Theroux og den mest forhadte familie i USA 21.50 The Daily Show – ugen der gik 22.15 Trailer Park Boys 22.40 Jamies store udfordring NRK1 13.55 Hurra for Andersens! 15.20 Litt som deg 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Chelsea – Club Am- erica (World Football Challenge) Útsending frá leik Chelsea og Club Am- erica. 18.00 Chelsea – Club Am- erica (World Football Challenge) Útsending frá leik Chelsea og Club Am- erica. 21.20 Barcelona – Al Ahly (Wembley Cup) Útsending frá leik Barcelona og Al Ahly á Wembley Cup. 23.00 Tottenham – Celtic (Wembley Cup) Útsending frá leik Tottenham og Cel- tic á Wembley Cup. 00.40 AC Milan – Inter Mil- an (World Football Chal- lenge) Útsending frá leik AC Milan og Inter Milan í World Football Challenge mótinu. ínn 20.00 Eldum íslenskt 20.30 Hugspretta Andri Heiðar Kristinsson fjallar um nýjungar, frumkvöðla og framsýni. 21.00 Léttari leiðir með Gauja litla 21.30 Í nærveru sálar Um- sjón hefur Kolbrún Bald- ursdóttir sálfræðingur. Skjólstæðingur Kolbrúnar kemur ekki fram undir nafni. Hann segir að ein- elti hafi nærri gert hann að fjöldamorðingja. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. HÚN hefur gengið undir ýmsum við- urnefnum frá því að hún fæddi átt- bura fyrr á þessu ári, en hin banda- ríska Nadya Suleman virðist hafa fundið leið til þess að sjá fyrir sér og 14 börnum sínum. Hún hefur gengið frá samningum við evrópska sjón- varpsframleiðandann Eyeworks um raunveruleikaþátt um líf sitt og barnanna. Samkvæmt samningunum fá börnin sinn hluta af peningunum eft- ir þrjú ár. Nadya býður þó ekki tökuliði að vera inni á heimili sínu allan sólar- hringinn heldur mun það bara mæta þegar sérstök tilefni eru til, eins og ferðalög, afmæli eða matarboð. Sjónvarpsþættirnir verða unnir á þremur árum og mun tökuliðið heim- sækja fjölskylduna 36 daga fyrsta árið, 21 dag annað árið en ekki nema 14 daga það síðasta. Nadya og börnin fá um 31 milljón króna fyrir að hleypa tökuliðinu inn á heimilið en 15% af þeirri upphæð fara inn á sérstakan reikning er börnin geta sótt í eftir að þau ná lög- aldri. 31 milljón fyrir raunveruleikaþátt Nadya Það er ekkert grín að ýta kerru með átta börnum í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.