Morgunblaðið - 31.08.2009, Page 23
Velvakandi 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
VILTU
SMAKKA?
HANN ER MEÐ
TÚNFISKBRAGÐI
GRIMM
GÓRILLAN
BER SIG Á
BRJÓSTIÐ
VOFF!
EN VANDRÆÐALEGTHÚN KASTAR AFTUR HÖFÐINU
OG URRAR ÓGURLEGA!
ÉG VILDI AÐ VIÐ BYGGJUM Í
ÓBYGGÐUM MONTANA. ÞAR
ER ÞETTA AUÐVELDARA ÞVÍ
SANDFOKIÐ VELDUR ÞVÍ AÐ
BEININ VERÐA SÝNILEG
HÉRNA ÞARF MAÐUR BARA
AÐ BYRJA AÐ GRAFA OG
ÞESS VEGNA
GERIR ÞÚ
ÞETTA
KERFIS-
BUNDIÐ?
JÁ, EN ÉG
HELD AÐ ÉG
ÞURFI AÐ
FÆRA ÞETTA
TRÉ HÉRNA
FANNSTU EINHVER
RISAEÐLUBEIN?
NEI
VONA ÞAÐ
BESTA
DREKKTU
MJÓLKINA ÞÍNA?
AF
HVERJU?
VILTU EKKI VERÐA
STÓR OG STERKUR EINS
OG PABBI ÞINN?
EN ÞAÐ SEM ÞÚ
DREKKUR ALLTAF ER EKKI
EINU SINNI HVÍTT?
KLÓNARNIR
MÍNIR FÓRU
FYRIR MIG
FÓRU ÞEIR ALLIR?
ÞETTA
VERÐUR
ALLT Í
LAGI
AFSAKIÐ... ÞÚ
ÞARFT AÐ SITJA
EFTIR ALLAN
NÆSTA MÁNUÐ
GRÍMUR, ÁTT ÞÚ
EKKI AÐ VERA Í
HLÝÐNISKÓLANUM?
LALLI, VILTU AÐ
VIÐ SPILUM Í
FANGELSINU? ER ÞAÐ
EKKI HÆTTULEGT?
MAMMA MÍN ER
Í SJÁLFBOÐA-
VINNU ÞAR OG
EKKERT HEFUR
KOMIÐ FYRIR
FRÆNKA
MÍN KENNDI Í
FANGELSINU Í
MÖRG ÁR ÁN
VANDRÆÐA
JÁ, ÞETTA ER
ÖRUGGLEGA
RÉTT. VIÐ
ÞURFUM EKKI AÐ
HAFA NEINAR
ÁHYGGJUR
EIGUM VIÐ
EKKI BARA
AÐ TAKA
ÞESSU?
ÉG VILDI BARA
AÐ ÉG HEFÐI EKKI
HORFT SVONA
MIKIÐ Á „OZ“
ÁÐUR EN ÉG LEITA AÐ M.J. ANNARS STAÐAR
ÆTLA ÉG AÐ KÍKJA HEIM TIL KRANDIS
EF KÓNGULÓARMAÐURINN
ER ENN Á LÍFI OG STÍGUR
FÆTI INN Í HÚSIÐ MITT...
ER ÚTI
UM HANN!
Það er með ólíkindum hvað haustar hratt, fuglarnir fljúga suður á bóginn,
landinn fær vöðvabólgu og kvef. Sjórinn skvettist upp á steinhlöðurnar og
kona mætti nokkrum mótbyr meðan hún gekk meðfram Sæbraut.
Morgunblaðið/Kristinn
Veðrið versnandi fer
Séra Jón og Jón
OFT þegar sýnt er frá
hálftómum sal Alþingis
hefi ég velt fyrir mér:
Hvar er allt liðið, sem
við höfum ráðið til að
gæta landsins gagns og
nauðsynja?
Nú hefur komið fram
að einn skrapp í golf
með mat og drykk á
eftir. Allt í boði einka-
banka líkt og tíðkaðist
á „góðæris“tímabilinu.
Eftir veitingarnar
mætti hann aftur í
vinnuna. Fullur. Varð
Alþingi okkar Íslend-
inga og sjálfum sér til ævarandi
skammar. Til að bæta gráu ofan á
svart neitaði hann að hafa verið full-
ur. Játaði svo að hafa drukkið vín
með matnum, en hann hefði ekki
fundið á sér. Nú hefur hann beðist
afsökunar á mistökum sínum. Ekki
fannst mér koma fram mikil iðrun í
afsökunarbeiðninni. Það var eins og
hann hefði verið beðinn um að biðj-
ast afsökunar. Beiðni sem hann varð
góðfúslega við, en er það nóg? Ætti
hann ekki af segja að sér? Finnst
vinnufélögum hans á þingi allt í lagi
að menn sé fullir á hinu háa Alþingi
okkar Íslendinga?
Jón okkar Bjarnason sagði trúr
samvisku sinni að hann myndi tala
gegn aðild Íslands að ESB. Þá
krafðist ráðherra Samfylking-
arinnar að hann segði af sér. Jón
lagði þá til að viðræðum við ESB
yrði frestað. Þá krafðist flokksbróðir
hans á þingi að hann segði af sér.
Hvar eru þessir siðapostular núna?
Finnst þeim og öðrum þingmönnum
allt í lagi að menn sé fullir í
vinnunni? Hvað segir
Jóhanna?
SOS.
Fjölskylduhjálp –
húsaleiga
HVAÐ gerist ef Fjöl-
skylduhjálp Íslands
leggst niður? Kannski
væri það best, svo
borgin og stjórn-
málamenn færu að
gera eitthvað fyrir
þetta fólk sem leitar
þangað. Geta starfs-
menn Fjölskylduhjálp-
ar endalaust verið í
sjálfboðavinnu? Er það rétt að þau
borgi 100.000 kr. í húsaleigu á mán-
uði? Þetta er skammarlegt. Þau eru
að þjóna fólkinu í borginni. Af öllum
þessum hjálparstofnunum virðist
Fjölskylduhjálpin mest hjálpa fólki
– tala af reynslu. Samt fær hún
minnst. Gerir fólk/stjórnmálamenn
sér grein fyrir t.d. hvað formaður
Fjölskylduhjálpar er í mikilli sjálf-
boðavinnu fyrir borgina. Mér finnst
líka mjög óréttlátt á sínum tíma þeg-
ar hún ein var þvílíkt í fjölmiðlum
því hún var látin fleygja fullt af út-
runnum vörum, þrátt fyrir að það
hafi átt við um allar hjálparstofn-
anirnar, líka Hjálpastarf kirkjunnar
og Mæðrastyrksnefnd.
Ég leyfi mér að segja að stjórn-
völd og ekki síst borgin (borg-
arstjórn) ættu að skammast sín og
kannski að lækka laun sín enn meir.
Ein reið.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofur eru opnar
kl. 9-16, félagsvist kl. 13.30. Innritun á
námskeið nk. vetur hafin; postulíns-
málun, myndlist, útskurður, bókmenna-
klúbba. Skráning fer fram á staðnum og í
síma 411-2702.
Árskógar 4 | Bað kl. 8-15-16, smíði/
útskurður kl. 9-16.30, félagsvist kl.
13.30. Púttvöllurinn opinn.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna,
fótaaðgerð, kaffi/dagblöð. Línudans á
morgun kl. 13.30. Skráning á haust-
námskeiðin er hafin.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing í aðventuferðina 3.-6. des. Uppl. í
síma 898-2468.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bridds
og kaffitár kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnust. opin með leiðbeinanda til há-
degis, lomber kl. 13 og kanasta kl. 13.15.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu-
línshópur kl. 9, ganga kl. 10, handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi frá kl. 13.
Félagsvist kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Vesturgötu 7 | Mynd-
listarnámskeið verður í vetur kl. 9.15-16.
Skráning í s. 535-2730.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Gönguhópur kl. 11, matur, kaffi, síðustu
dagar sýningar Höllu Har.
Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ
| Farið verður á Listasafn Árnesinga í
Hveragerði og á Kaffi Klett í Biskups-
tungum á morgun, 1. sept. Lagt verður
af stað kl. 13 frá Hlaðhömrum. Skráning
í síma 586-8014, eftir hádegi og í síma
692-0814.
Félagsstarf í Gerðubergi | Vinnustofur
eru opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður
og handavinna. Frá hádegi er spilasalur
opinn, fundur hjá Gerðubergskór kl.
14.30. Á morgun hefst glerskurður og
postulínsnámskeið. Uppl. á staðnum og
síma 575-7720.
Háteigskirkja | Félagsvist kl. 13-16 í
Setrinu, kaffi.
Hraunsel | Ganga kl. 10, pútt við Hrafn-
istu kl. 13, félagsvist kl. 13.30, blöðin,
spjalla og kaffi. Sjá febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Matur, brids kl. 13.
Fótaaðgerðir.
Hæðargarður 31 | Myndlist, veð-
urhópur, skák, söngur, tónlistarhópur,
postulín, tölvuleiðb., framsögn, út-
skurður, hannyrðir, bókmenntir, kvik-
myndahópur, leikfimi, leiklist, línudans,
Íslendingaspjall o.fl. S. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Smár-
anum kl. 11.30-13. Uppl. í síma 564-
1490, 554-5330, 554-2780 og á heima-
síðu Glóðar glod.is
Vesturgata 7 | Myndmennt og postu-
línsmálun hefst miðvikudaginn 2. sept.
kl. 13-16. Leiðbeinandi er Hildur. Ensku-
námskeið hefst fimmtudaginn 3. sept.
kl. 10.15, kennari er Peter. Skráning og
uppl. í s. 535-2740. Handavinna kl. 9.15,
matur og kaffi. Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun-
stund kl. 9.30, handavinnustofan opin,
spilað. Skráning á haustnámskeiðin
stendur yfir. Leiðb. í prjónaskap er við
alla daga í handavinnust. Uppl. í s. 411-
9450.