Morgunblaðið - 31.08.2009, Qupperneq 26
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 2009
MARGRÉT LÁRA
VIÐARSDÓTTIR
SARA BJÖRK
GUNNARSDÓTTIR
EDDA
GARÐARSDÓTTIR
GRÉTA MJÖLL
SAMÚELSDÓTTIR
HÓLMFRÍÐUR
MAGNÚSDÓTTIR
KATRÍN
JÓNSDÓTTIR
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
HASAR OG TÆKNIBRELLUR
SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
“Besta Tarantino-myndin
síðan Pulp Fiction og
klárlega ein af betri
myndum ársins”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHHH
“ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
Í REYKJAVÍK
HHHH
„Skemmtileg,
hjartnæm og
drepfyndinn“
- T.V. kvikmyndir.is
HHHH
„Hér er enn eitt meistaraverk
frá Pixar, sem ryður brautina
í nútíma teiknimyndagerð.“
– Roger Ebert
100/100
The Hollywood
Reporter
100/100
Variety
Tvær ólíklegar hetjur munu
finna týnda veröld, en stærsta
ævintýrið verður að
komast aftur heim
Stórkostlegt ævintýri
sem engin fjölskylda má missa af
Íslen
skt ta
l
Ein allra bestaDisney-Pixar myndtil þessa
Gagnrýnendur eru á einu máli
“Besta mynd ársins”
Einstök kvikmyndaperla
sem engin má missa af!
Stórbrotin mynd um óvenjulega sögu!
HHH
“Með öllum líkindum
frumlegasta ástarsaga
sem hefur komið út
síðustu misseri.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBOGANU
M 750kr.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓÍ OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Inglorious Basterds kl. 6 - 9 B.i.16 ára
The Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10 B.i.16 ára
G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 6 B.i.12 ára
Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 á. G.I. Joe kl. 10 B.i.12 ára
Time Travelers w... kl.5:30-8-10:30 B.i.12 á. Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára
Stelpurnar okkar kl. 6 - 8 LEYFÐ
The Goods, live hard... kl. 5:50 - 8 - 10:10 750kr B.i.14 ára My Sister‘s Keeper kl. 5:50 - 8 750kr. B.i.12 ára
The Time Traveler´s Wife kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 10:10 750kr. B.i.16 ára
Taking of Pelham kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.16 ára
MARGIR lögðu leið sína í Þjóðleik-
húsið og Borgarleikhúsið á laug-
ardaginn þegar leikhúsin tvö voru
með opið hús.
Í Þjóðleikhúsinu voru alls kyns
uppákomur á stóra sviðinu, skoð-
unarferðir um húsið, búninga-
uppboð, leikur, söngur og ekta leik-
hússtemning. Jafnframt fór fram
skráning í áheyrnarprufur fyrir
söngleikinn Oliver sem frumsýndur
verður í febrúar.
Í Borgarleikhúsinu var boðið upp
á opnar æfingar, brot úr leik-
verkum, skoðunarferðir, tónlist,
Skoppu og Skrítlu, rjúkandi vöfflur
og ýmsar óvæntar uppákomur.
Reykur Yngri kynslóðin fékk að prófa ýmis tæki og tól í Borgarleikhúsinu.
Grill Ræningjarnir í Kardemommubænum
grilluðu pylsur fyrir gesti og gangandi.
Furðudýr og fólk Hægt var að njóta veðurblíðunnar á tröppum Þjóðleikhússins.
Leikhúsin löðuðu að
Borgarleikhúsið Skoppa, Skrítla og vinir skemmtu krökkunum.
Bakstur Magnús Geir leikhússtjóri og Siggi
Sigurjóns bökuðu vöfflur ofan í mannskapinn.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þjóðleikhúsið Þessi litla stúlka fékk að tala við uppá-
klæddan leikara og virtist vera smá feimin.