Morgunblaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 11
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200www.iav.is Sigurjón Gíslason Löggiltur dúklagningameistari Sími 892 0402 ÞORGEIR VALDIMARSSON Dúklagninga -og veggfóðrarameistari Við óskum Ölgerðinni Egill Skallagrímsson ehf. til hamingju með glæsilegar höfuðstöðvar. Öll starfsemi Ölgerðarinnar sem áður var á átta stöðum, sameinast nú á einum stað á Grjóthálsi. Heildarflatarmál nýju byggingarinnar er 12.500 m2 að stærð en þar af er vöruhús í 8.400 m2. Í vöruhúsinu sem býr yfir fullkomnu vöruhýsingarkerfi er rými fyrir allt að 12.500 vörubretti á þurrvörulager, kælum og frystum. Nítján vöruafgreiðslugáttir eru á vöruhúsinu til að þjónusta sendibifreiðar. Að auki eru í byggingunni skrifstofurými fyrir 120 starfsmenn ásamt fundaraðstöðu, gestamóttöku, lítilli ölgerð og bjórskóla. Fullkomið brunaviðvörunarkerfi, sjálfvirkt slökkvikerfi ásamt vöktunar- og öryggiskerfum er ennfremur að finna í nýju höfuðstöðvunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.