Morgunblaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2009 -hágæðaheimilistæki Tilboð kr. 24.950* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Parketbursti að andvirði kr. 9.220 fylgir frítt með. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 9.220 Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur *tilboð gildir á meðan birgðir endast. Það verður að teljast með tals-verðum ólíkindum að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafi hafnað því að veita viðtal þátta- gerðarfólki frá frönsku sjónvarps- stöðinni France24.     ÍMorgunblaðinuí fyrradag sagði Caroline de Camaret, ritstjóri Evrópumála hjá France24, frá því hvernig ítrek- uðum beiðnum hennar um viðtal við forsætisráð- herrann hefði ekki verið sinnt.     Þetta kallar Einar Karl Haralds-son, upplýsingafulltrúi forsæt- isráðuneytisins, að ráðherrann „haldi sig til hlés“ og sinni aðeins því nauðsynlegasta, eins og undirbún- ingi ríkisstjórnarfunda og að taka á móti stækkunarstjóra ESB. Hún hafi engin viðtöl veitt.     Sjaldan hefur verið mikilvægaraen nú að íslenzkir ráðamenn komi fram í alþjóðlegum fjölmiðlum og útskýri málstað Íslands. Það er nauðsynlegt til að stuðla að farsæl- um lyktum Icesave-málsins, til að greiða fyrir umsókninni um aðild að ESB og til að endurreisa traust við- skiptalífsins erlendis.     Upplýsingafulltrúar ráðherrannaættu að reyna að koma þeim í alþjóðlega fjölmiðla, í stað þess að berja þá burt.     France 24 er alþjóðleg sjónvarps-stöð. Útsendingar hennar nást á um 100 milljón heimilum í 160 lönd- um og kannanir sýna að áhorfend- urnir eru vel menntað fólk með góð- ar tekjur sem er líklegt til að hafa áhrif á skoðanir annarra.     Það er furðuleg ákvörðun aðhenda slíku tækifæri frá sér. Jóhanna Sigurðardóttir Jóhanna heldur sig til hlés Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 30 heiðskírt Bolungarvík 11 rigning Brussel 19 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 14 rigning Glasgow 18 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 12 rigning London 19 skýjað Róm 29 léttskýjað Nuuk 7 skýjað París 21 heiðskírt Aþena 22 skúrir Þórshöfn 12 þoka Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 17 skúrir Ósló 16 heiðskírt Hamborg 18 skýjað Montreal 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 21 léttskýjað New York 16 alskýjað Stokkhólmur 18 heiðskírt Vín 22 skúrir Chicago 24 léttskýjað Helsinki 15 skýjað Moskva 19 skýjað Orlando 30 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 12. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5.02 1,2 11.33 3,2 17.59 1,4 6:43 20:06 ÍSAFJÖRÐUR 0.49 1,6 7.15 0,7 13.45 1,8 20.27 0,9 6:45 20:14 SIGLUFJÖRÐUR 3.44 1,1 9.26 0,6 15.58 1,2 22.31 0,5 6:27 19:57 DJÚPIVOGUR 2.00 0,7 8.28 1,8 15.00 0,9 20.45 1,5 6:12 19:36 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á sunnudag Sunnan 5-13 m/s, hvassast við V-ströndina og skúrir eða dálítil rigning S- og V-lands, en ann- ars léttskýjað eða bjartviðri. Hvessir vestantil á landinu um kvöldið. Hiti 12 til 20 stig, hlýj- ast á N- og A-landi. Á mánudag Sunnan 10-18 m/s, hvassast við V-ströndina og rigning með köflum, en hægari og bjartviðri NA-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á NA-landi. Á þriðjudag Suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en lengst af bjart og þurrt A-lands. Hiti 8 til 13 stig. Á miðvikudag og fimmtudag Útlit fyrir ákveðna sunnanátt og vætusamt, en úrkomulítið NA- lands. Fremur milt í veðri, eink- um norðaustantil á landinu. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Sunnan- og suðvestan 5-13 m/s og léttskýjað eða bjartviðri á austanverðu landinu, en ann- ars skýjað að mestu og smá- súld V-lands eftir hádegi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA-lands. TVÖ risastór skemmtiferðaskip eru væntanleg til Reykjavíkur um helgina með samtals 4.896 farþega. Það verður því í nógu að snúast hjá þeim, sem annast móttöku ferðamanna í höf- uðborginni. Klukkan átta fyrir hádegi í dag er skemmti- ferðaskipið Constellation væntanlegt. Skipið er 90.280 brúttótonn að stærð og um borð eru 1.923 farþegar. Skipið hreppti slæmt veður og hefur för þess seinkað aðeins. Snemma á sunnudags- morgun er Crown Princess væntanleg til hafnar í Reykjavík. Skipið er 113,651 tonn að stærð og hið stærsta sem kemur til landsins á þessu sumri. Um borð eru 2.973 farþegar. Skipið verður á Ak- ureyri í dag. Bæði skipin munu leggjast að við Skarfabakka í Sundahöfn. Crown Princess legg- ur úr höfn klukkan 19 á sunnudagskvöld, ef menn vilja berja skipið augum. Mörg stór skemmtiferðaskip koma til Reykja- víkur nú í september. Að sögn Ágústs Ágústs- sonar, markaðsstjóra Faxaflóahafna, er ástæðan sú að þau eru að færa sig frá Evrópu vestur um haf, þar sem þau munu sigla í vetur, aðallega í Karíbahafinu. Fyrir nokkrum dögum var hér á ferð 90 þús- und tonna skip, Jewel of The Seas. 23. sept- ember er 92 þúsund tonna skip væntanlegt, Nor- wegian Jewel. Og 1. október er síðasta skip sumarsins væntanlegt, Emerald Princess, 11.561 tonn að stærð. sisi@mbl.is Tvö risaskip eru væntanleg um helgina Prinsessan Crown Princess er hið glæsilegasta fley.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.