Morgunblaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.09.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Sólvallagötu Seinni hluti. Frá 1971. (Aftur á þriðjudagskvöld) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu: Ferju- staður, Vellankatla, Víkingar og Langisjór. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika: Kvikmyndaverðlaun og Kvikmyndahátíð. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ísland og Evrópusambandið. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Aftur á miðvikudag) (5:8) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn: Frida Kahlo & Lífróður. (Aftur á mánu- dag) 15.15 Frá Bókmenntahátíð í Reykja- vík 2009. Samantekt frá hátíðinni. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vændi á Íslandi: Vændiskaup þrífast í skjóli þagnar. Annar þáttur. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudag) (2:3) 17.05 Húslestrar á Listahátíð 2009. Í heimsókn hjá Þórunni Erlu og Valdimarsdóttur rithöfundi. Sam- antekt: Haukur Ingvarsson. (11:11) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Bláar nótur í bland: Út um allt. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudags- kvöld) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Danslagakeppni S.K.T og Tólfti september. Fjallað um Dans- lagakeppni S.K.T sem hóf göngu sína í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík 1950 og sagt frá Freymóði Jó- hannssyni (Tólfta september) og fleira fólki sem kom að keppninni. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson. (Úr þáttaröðinni Íslensk dægurtónlist í eina öld sem var frumflutt árið 2002). 20.00 Sagnaslóð: Sögur af sjónum og Kalli frá Krossavík. (e) 20.40 Draumaprinsinn. (e) (4:8) 21.10 Á tónsviðinu: Schuman og Brahms. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Útvarpsperlur: Sigga frænka og systirin í kommóðuskúffunni. Heimildaþáttur eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur. (e) 23.10 Stefnumót: Flottir jakkar, dýr- ar húfur. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Morgunstundin 10.30 Leiðarljós 12.00 Helgarsportið (e) 13.00 Kastljós (e) 13.35 Kiljan Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 14.25 Út og suður Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 14.55 Lincolnshæðir (Lin- coln Heights II) (18:23) 15.40 Bikarkeppnin í fót- bolta: Fram – KR Bein út- sending frá leik í undan- úrslitum Visa-bikarsins. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Popppunktur: Auka- þáttur: Áhugamenn – At- vinnumenn Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 U2 á tónleikum (U2=BBC) 20.30 Golfkeppni allra tíma (The Greatest Game Ever Played) Bandarísk bíómynd frá 2005. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi 1913 þar sem tvítugur pilt- ur, Francis Quimet, átti í höggi við átrúnaðargoð sitt, Englendinginn Harry Vardon. 22.30 Skuggar fortíðar (The Bourne Supremacy) (e) Stranglega bannað börnum. 00.15 Fimmtán ára (Quin- ceañera) Bandarísk bíó- mynd frá 2006. Magdalena er 15 ára stúlka og er rek- in að heiman eftir að hún verður ófrísk en roskinn ættingi og annar yngri sem er samkynhneigður taka hana að sér. (e) 01.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Barnatími 11.35 Risaeðlugarðurinn (Dinosapien) 12.00 Glæstar vonir 13.45 Lærlingurinn (The Apprentice) 14.35 Ofurfóstran í Banda- ríkjunum (Supernanny) 15.25 Mataræði (You Are What You Eat) 15.55 Auddi og Sveppi 16.40 Ástríður 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Veður 19.05 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 21.20 Blóði drifið (There Will Be Blood) Mynd sem gerist um síðustu aldamót og fjallar um kapphlaupið um olíuauðlindirnar í Bandaríkjunum og þá miklu grimmd sem þar ríkti. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis. 23.55 Sérsveitin 3 (Mis- sion: Impossible 3) Þriðja myndin um leyniþjónustu- manninn Ethan Hunt sem nú tekst á við hættulegan vopnasala og þarf að berj- ast fyrir öryggi kærustu sinnar. 02.00 Rykverkssmiðjan (The Dust Factory) 03.40 Áfram með smjörið (Bring It On: All or Not- hing) 05.15 Ástríður 05.40 Fréttir 08.25 Formúla 1 (F1: Ítalía / Æfingar) 10.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Hápunktar) 10.50 Inside the PGA Tour 11.15 F1: Við rásmarkið 11.45 Formúla 1 2009 (F1: Ítalía / Tímataka) Beint. 13.20 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 13.55 Kraftasport 2009 (Hálandaleikarnir) 14.30 10 Bestu 15.20 La Liga Report 15.55 Spænski boltinn (Getafe - Barcelona) Beint. 17.55 Spænski boltinn (Espanyol - Real Madrid) Bein útsending. 20.00 PGA Tour 2009 (BMW Championship) Bein útsending. 22.00 Ultimate Fighter – Season 9 22.45 UFC Unleashed 23.30 Poker After Dark 08.00 Revenge of the Nerds 10.00 She’s the One 12.00 Charlotte’s Web 14.00 Revenge of the Nerds 16.00 She’s the One 18.00 Charlotte’s Web 20.00 Confetti 22.00 Superman Returns 00.30 Borat: Cultural Le- arninigs of American For 02.00 The Bone Collector 04.00 Children of the Corn 6 06.00 Jesse Stone: Night Passage 13.00 Rachael Ray – Loka- þáttur 13.45 Dynasty Blake Carr- ington stýrir olíufyrirtæki og hann er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 15.25 All of Us 15.55 Americás Funniest Home Videos 16.45 Kitchen Nightmares 17.35 The Contender 18.25 Family Guy 18.50 Everybody Hates Chris 19.15 Welcome to the Captain 19.45 Americás Funniest Home Videos 20.10 What I Like About You (17:24) 20.35 Yes, Dear 21.00 According to Jim 21.25 Flashpoint 22.15 Tribute 23.45 World Cup of Pool 2008 00.35 Murder – Lokaþáttur 01.25 Penn & Teller: Bulls- hit  14.00 Doctors 16.30 Nágrannar 18.25 Ally McBeal 19.15 Gilmore Girls 20.00 Ástríður 20.55 The Best Years 21.45 John From Cinc- innati 22.40 E.R. 23.25 Ally McBeal 00.10 Gilmore Girls 00.55 The Best Years 01.45 John From Cinc- innati 02.40 Sjáðu 03.45 Tónlistarmyndbönd Í EINNI af frægari bókum Agöthu Christie segir frá hópi fólks sem fer á eyju og smám saman fer að fækka í hópnum. Morðingi gengur laus. Svipaður söguþráður er í bandarísku framhalds- þáttunum Harper’s Island sem hefjast á sunnudags- kvöld á Skjá einum. Þetta hljómar einkar spennandi fyrir þá sem hafa litla löng- un til að horfa á búlgarska kvikmynd sem RÚV sýnir á sama tíma. Sennilega er þessi búlgarska mynd há- menningarleg og lang- dregin eins og sunnudags- myndir RÚV eru svo oft. Þá er nú gott að geta leitað at- hvarfs í lágmenningunni því hún er oft svo skemmtileg. Þættirnir af Harper’s Is- land eru þrettán og þeim lýkur ekki fyrr en í nóv- ember. Þá verður ljóst hver morðinginn er. Þangað til mun persónum fækka í viku hverri. Vonandi hafa að- standendur þáttanna haft vit á því að skapa persónur sem maður nær tengslum við og gætt þess að hafa morðin ekki of subbuleg svo maður endist til að horfa. Ég hef fyrirfram trú á þessum þáttum því Sunday Times, sem mér finnst besta blað í heimi, gaf umfjöllun um þá pláss í menningar- blaði sínu en BBC3 er ný- byrjað að sýna þættina. Nú er bara að horfa á fyrsta þátt og sjá hvernig fer. ljósvakinn Harper’s Island Spenna. Spenna á Skjá einum Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Áhrifaríkt líf 18.30 The Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.35 Liverpool – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 10.20 Premier League World 10.50 PL Classic Matches Ýmsir leikir. 13.20 Premier League Pre- view 13.50 Man. City – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) Beint. Sport 3: Liverpool – Burnley Sport 4: Stoke – Chelsea Sport 5: Portsmo- uth – Bolton Sport 6: Wig- an – West Ham 16.20 Tottenham – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins ínn 17.00 Reykjavík – Ísafjörð- ur – Reykjavík, seinni hluti 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Reykjavík – Ísafjörð- ur – Reykjavík, seinni hluti 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Reykjavík – Ísafjörð- ur- Reykjavík, fyrri hluti 22.00 Neytendavaktin 22.30 Óli á Hrauni 23.00 Reykjavík – Ísafjörð- ur – Reykjavík, seinni hluti Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. 20.35 Fakta på lordag: Fri og Frank – på ett bein i svingene 21.05 Kveldsnytt 21.20 Breaking Up 22.45 Riksarkivet 23.15 20 sporsmål 23.40 Dansefot juke- boks m/chat NRK2 13.00 Program ikke fastsatt 14.30 Kunn- skapskanalen 14.45 Kunnskapskanalen: Finanskr- isen sett fra månen 15.15 Jan i naturen 15.30 Tro – overtro 16.00 Trav: V75 16.45 Filmavisen 1959 16.55 Pop-revy fra 60-tallet 17.50 Kystlandskap i fugleperspektiv 18.00 Kulturdokumentar: Kerstin Ek- man – ein forfattar 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Blir levert utan batteri 19.40 Dokumentar: Vervingsoffiseren 21.10 Elvis – store oyeblikk 22.05 Det verkelege neandertalmennesket SVT1 11.00 Basar 12.10 Cranford 13.05 Andra Avenyn 13.50 Uppdrag Granskning 14.50 Doobidoo 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Disneydags 17.00 En ö i havet 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Här är ditt liv 19.30 Komm- issarie Barclay 20.30 Motor 21.15 Återkomsten 23.05 Parkinson 23.55 Doobidoo SVT2 13.05 Vetenskapsmagasinet 13.35 Dr Åsa 14.05 Wienfilharmonikerna på Schönbrunn 15.05 Friidrott: Värlscupfinalen Thessaloniki 18.00 Mitt nya liv i Skottland 19.00 Rapport 19.05 Bobby 21.05 Rap- port 21.10 Out of Practice 21.35 Hype 22.05 Skräckministeriet 22.35 Störst av allt är kärleken ZDF 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Die Verbrechen des Professor Capellari 13.30 Mein Superschnäppchen- Haus 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz- in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Der Kommissar und das Meer 19.45 heute- journal 19.58 Wetter 20.00 das aktuelle sportstudio 21.15 Messias – Stadt der Schmerzen 22.40 heute 22.45 Messias – Die neun Kreise der Hölle ANIMAL PLANET 11.00 Face to Face with the Polar Bear 12.00 Killer Whales 13.00 Monsters of the Mind 14.00 Ocean’s Deadliest 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Animal Crackers 16.00 Beverly Hills Groomer 17.00 Jockeys 18.00 K9 Cops 19.00 Untamed & Uncut 20.00 I Was Bitten 21.00 Animal Cops: Phila- delphia 22.00 Animal Cops South Africa 23.00 Whale Wars 23.55 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 11.35 EastEnders 13.35 Dalziel and Pascoe 15.15 Doctor Who 16.00 Never Better 17.05 Hotel Babylon 18.00 Jonathan Creek 19.00 The Jonathan Ross Show 19.50 The Inspector Lynley Mysteries 21.20 Spooks 22.10 Hotel Babylon 23.05 Jonathan Creek DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hotrod 12.00 Prototype This 13.00 World’s Toughest Jobs 14.00 Man Made Marvels 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Miami Ink 18.00 Eyewitness 19.00 Deadliest Catch 20.00 American Chopper 21.00 One Way Out 22.00 Chris Ryan’s Elite Police 23.00 Kill Zone EUROSPORT 6.30 Snooker 8.30 Tennis 11.15 Rally Raid 11.30 Snooker 14.30 Cycling 15.45 Rally 16.00 Tennis 22.00 Rally Raid 22.15 Tennis HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 10.20 Dreamchild 11.55 Another Woman 13.15 So- mething Short of Paradise 14.45 Another Man, Anot- her Chance 17.00 Death Wish II 18.30 Patty Hearst 20.15 The Little Girl Who Lives Down the Lane 21.45 The Way West 23.45 The Curse of Inferno NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Air Crash Investigation 19.00 Super Diamonds 20.00 Giant Crystal Cave 21.00 Quake Threat Uk 22.00 Maximum Security: American Justice 23.00 Outlaw Bikers ARD 14.00 Inseln jenseits der Zeit 14.30 Europamagazin 15.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Recht 15.30 Brisant 15.45 Die Parteien zur Bundestags- wahl 15.47 Das Wetter 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54 Tagesschau 16.55 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Frag doch mal die Maus 20.30 Ziehung der Lottozahlen 20.33 Die Parteien zur Bundestagswahl 20.35 Ta- gesthemen 20.53 Das Wetter 20.55 Das Wort zum Sonntag 21.00 Die Parteien zur Bundestagswahl 21.02 Mankells Wallander – Bilderrätsel 22.30 Ta- gesschau 22.40 Die Brücke von Remagen DR1 11.50 S P eller K 12.00 Talent 09 13.00 Talent 09 – afgorelsen 13.45 Kong Salomons miner 15.10 For sondagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Hulter til bulter – med Louise og Sebastian 16.00 Mr. Bean 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Det vilde Kina 18.00 Merlin 18.45 Kriminalkommissær Barnaby 20.20 The Kid 22.00 Kriminalkommissær Clare Blake 23.15 Seinfeld DR2 12.45 Nyheder fra Gronland 13.15 OBS 13.20 Fami- lie på livstid 13.40 Trailer Park Boys 14.05 Back- stage 14.35 På sporet af osten 15.30 Camilla Plum – Mad der holder 16.00 Naturtid 17.00 Hernings hjerte 18.00 Når bornene får magten 18.01 Borns magt i familien 18.25 Borns magt i skilsmissen 18.45 Borns magt i skolen 19.00 Bornemagt i flere generationer 19.20 Modspil til bornemagt – Herlufs- holm 19.35 Shop-amok, born! Far og mor betaler 20.30 Deadline 20.50 Ugen med Clement 21.30 Sagen genåbnet 23.10 Deadwood NRK1 11.20 Prins Charles og den andre elskarinna 12.10 Salmer fra kjokkenet 13.45 4-4-2 16.00 Kometka- meratene 16.25 Underbuksepiratene 16.30 Gutta Boys 17.00 Lordagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 De ukjente 18.55 Norsk attraksjon 19.25 Med hjartet på rette staden 20.10 Lovebakken BRESKI söngvarinn Robbie Williams gerði nágranna sína brjálaða fyrir skömmu þegar hann lét byggja go- kart braut við heimili sitt. Williams flutti ný- verið inn í villu sem er í Wiltshire í Bretlandi, en eignin er metin á tæpa 1,5 milljarða ís- lenskra króna. Það fyrsta sem hann gerði var að láta setja braut- ina upp í bakgarðinum, svo hann gæti brunað um á go-kart bílum með tilheyrandi há- vaða, og munu ná- grannarnir ekki vera par sáttir. Að öðru leyti virðist hann falla vel í kramið á meðal nýju nágrannanna, en Willi- ams flutti nýverið aftur heim til Bretlands eftir að hafa búið í Los Ang- eles um nokkurt skeið. Byggði go-kart braut Reuters Öðruvísi Robbie Williams fer sínar eigin leiðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.