Morgunblaðið - 17.09.2009, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.2009, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2009 verð á Erikum Frábært Lífgaðu upp á haustið! Vnr. 55092220 Eríkur Eríkur 3 stk. fæst í BYKO Breidd, Kauptúni, Granda og Selfossi. 979 3 stk. EX PO ·w w w .e xp o. is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Nýkominn haustfatnaður Skoðið sýnishornin á laxdal.is SJÖUNDA samgönguvikan í Reykjavík var sett í Laugalækjar- skóla í gær. Við það tækifæri af- henti Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgöngu- ráðs, Aðalbjörgu Traustadóttur gripinn Samgöngublómið, en Aðal- björg er framkvæmdastjóri Þjón- ustumiðstöðvar Laugardals og Hálaleitis. Meðal verkefna í sam- gönguviku er hjóladagur fjölskyld- unnar, strætódagur, vistgötur, bíl- lausir leikskólar, málþing og hjólalest grunnskólabarna. Samgöngublóm veitt Morgunblaðið/Heiddi UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að gjaldtaka fyrir gistingu á sjúkrahóteli Fosshótela við Rauð- arárstíg standist ekki lög. Hann beinir þeim tilmælum til heilbrigð- isráðuneytisins að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir til að endur- skoða lagagrundvöll gjaldtökunnar sem byggt er á í þjónustusamningi Landspítalans og Fosshótela. Í áliti umboðsmanns segir m.a. að leggja verði til grundvallar í ljósi efnisákvæða þjónustusamn- ingsins og þess lagagrundvallar, sem hann er reistur á, að gisting sjúklinga á sjúkrahótelinu sé í slíkum beinum og órjúfanlegum tengslum við þá lögskyldu og op- inberu heilbrigðisþjónustu sem þar væri veitt af hálfu starfs- manna Landspítalans að gjaldtaka fyrir gistingu á sjúkrahótelinu yrði eins og atvikum væri háttað að teljast undirorpin reglum um gjaldtöku hins opinbera. Ekki heimild fyrir gjaldi á sjúkrahóteli Morgunblaðið/Jim Smart Tilmælum beint til heilbrigðisráðuneytis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.