Morgunblaðið - 17.09.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.09.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Kon- ráðsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan: Íslenskir bak- raddasöngvarar. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Andrarímur: Brunalúðurinn kallar og Fengur. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu: Miðaldatónlist. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brestir í Bro- oklyn eftir Paul Auster. Jón Karl Helgason þýddi. Sigurður Skúla- son les. (3:30) 15.25 Gullmolar úr safninu: Kristín Jónína Taylor. Sónata í e-moll ópus 7 eftir Edvard Grieg. Sónata nr. 2 í gís-moll ópus 19 eftir Alex- ander Skrjabín. Kristín Jónína Tay- lor leikur á píanó. Hljóðritað á tón- leikum í Salnum í Kópavogi 23. apríl 2005. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Smásaga: Teikn og tákn eftir Vladimir Nabokov. Kristján Karls- son þýddi. Ragnheiður Steindórs- dóttir les. (Frá 1997) 19.27 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva: Frá lokatónleikum á Proms. Hljóðritun frá loka- tónleikum á Proms, sumartónlist- arhátíð Breska útvarpsins, sl. laugardag. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Trúðar og leikarar leika þar um völl 5.þáttur. Slegist í för með Sveini Einarssyni um leiklistarsögu Íslands, frá söguöld til okkar tíma. (Frá 1996) (5:6) 23.10 Bak við stjörnurnar: Henry Purcell. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.45 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn af Bengal (Prinsen af Bengalen) Þáttaröð um börn í Bangladesh. (e) (1:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) Banda- rísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. Aðal- hlutverk: Christina App- legate, Jean Smart, Jenni- fer Esposito, Kevin Dunn, Barry Watson, Melissa McCarthy og Tim Russ. (e) (8:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Landsleikur í fót- bolta: Ísland – Eistland Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Eistlands í undankeppni HM í fótbolta. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Trúður (Klovn III) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Ca- sper. (e) (6:10) 22.50 Gróðabragð (Scalp) Franskur myndaflokkur um unga konu sem situr uppi með miklar skuldir eftir að maðurinn hennar fyrirfer sér. Hún fer að vinna í kauphöll en kemst að því að það er ekki tekið út með sældinni. (e) (8:8) 23.40 Kastljós (e) 24.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Forsöguskrímsli (Primeval) 11.45 Monarch vík 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety 14.30 Fúlar á móti (Grumpy Old Women) 15.00 Ally McBeal 15.45 Barnatími Nonni nifteind, Bratz, A.T.O.M., Elías. 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 20.10 Lærlingurinn (The Apprentice) 20.55 NCIS 21.40 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 22.25 Donnie Brasco Al- ríkislögreglumaðurinn Joe Pistone kemst inní maf- íuna í New York í dul- argerfinu Donnie Brasco. Mafíuforinginn Lefty tek- ur hann undir sinn verdar- væng og á milli þeirra myndast sterk vin- áttubönd. 00.30 Lygarar (Lie to Me) 01.15 Þessi 4400 (The 4400) 02.00 Ökuskírteini (Li- cense To Drive) 03.30 Battle Royale 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 15.40 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Hápunktar) 16.35 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaradeildin) Út- sending frá leik í Meist- aradeild Evrópu. 18.15 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 18.55 Evrópudeildin (Ever- ton – AEK) Bein útsend- ing frá leik Everton og AEK í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 21.05 24/7 Mayweather – Marquez Hitað upp fyrir bardagann. 21.35 Spænsku mörkin 22.05 World Series of Po- ker 2009 (Champions In- vitational) 22.55 Poker After Dark 23.40 Evrópudeildin (Ever- ton – AEK) 08.00 Parenthood 10.00 Accepted 12.00 Mr. Bean’s Holiday 14.00 Throw Momma from the Train 16.00 Parenthood 18.00 Accepted 20.00 Idiocracy 22.00 Underworld: Evolu- tion 24.00 It’s All Gone Pete Tong 02.00 Infernal Affairs 04.00 Jackass Number Two 06.00 Raise Your Voice 08.00 Dynasty Blake Carr- ington stýrir olíufyrirtæki og hann er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 08.45 Pepsi Max tónlist 17.25 Dynasty 18.15 Americás Funniest Home Videos 18.40 Kitchen Nightmares 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Everybody Hates Chris (17:22) 20.30 Family Guy (16:18) 21.00 Flashpoint (8:12) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent Bandarísk sakamálasería. (8:12) 22.40 Penn & Teller: Bull- shit 23.10 Shés Got the Look 24.00 Secret Diary of a Call Girl 00.30 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 The O.C. 2 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 The O.C. 2 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.45 You Are What You Eat 22.10 Ástríður 22.35 Medium 23.20 Monarch Cove 00.05 Auddi og Sveppi 00.40 In Treatment 01.05 Sjáðu 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.35 Tónlistarmyndbönd Sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2 og Skjár 1 hafa tekið sig saman um að reyna á hversu vel þeir landsmenn standa sig, sem nú ala upp yngstu kynslóðina. Munu áhorf- endur framtíðarinnar vera forritaðir til að gleypa í sig eintómt rusl, eða verður ein- hver heilavirkni enn, eftir mörg ár af vondum raun- veruleikaþáttum? Auðvitað er dálítið sér- kennilegt að þessar sjón- varpsstöðvar skuli finna sig knúnar til að ögra uppal- endum með þessum hætti. En þær gera það samt. Þá sjaldan kveikt er á sjónvarpi strax eftir fréttir á mínu heimili á ég í mesta basli með að finna eitthvað, sem 8 ára systur geta horft á án þess að skaðast verulega. Bachelorette? Fráleitt. Style Her Famous? Ég held nú síður! Það er jafn vondur þáttur og Britain’s Next Top Model. Kitchen Night- mares? Svo þær læri bölv- aðan dónaskap og blótsyrði af yfirstressuðum kokki? Það er að sjálfsögðu að- eins eitt til ráða og það er að hleypa börnunum aldrei að sjónvarpi virka daga, nema rétt á meðan barnatíminn er sýndur hjá RÚV. Auðvitað er hægt að setjast niður með börnunum og útskýra að allt sé þetta bull, en þegar það á við um flesta þætti fyrir svefntíma þeirra er það leiðigjarnt. rsv@mbl.is ljósvakinn Ljósmyns/ABC Piparmey Fyrirmynd stúlkna? Mannskemmandi fjári Ragnhildur Sverrisdóttir 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Samverustund 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 or 21.00 Kveldsnytt 21.15 I rettferdighetens navn 22.05 I USA med Stephen Fry 23.05 En klegg i dress 23.35 Norsk på norsk jukeboks NRK2 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Bokprogrammet 17.30 Smaken av Danmark 18.00 NRK nyheter 18.10 Dokumentar: Kva skjedde i Abu Ghraib? 19.25 Urix 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Konspirasjon og terror 22.00 Schrödingers katt 22.25 Redaksjon EN 22.55 Distriktsnyheter 23.10 Fra Ostfold 23.30 Fra Hedmark og Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Ett annat sätt att leva 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Basar 18.25 Anslagstavlan 18.30 Mitt i naturen 19.00 Plus 19.30 Jag och min familj 20.00 Debatt 20.45 Kulturnyheterna 21.00 Uppdrag Granskning 22.00 Älskade, hatade förort 22.30 Ett kryssningsfartyg i hästväg 23.00 Studio 60 on the Sunset Strip 23.45 Vägen hem SVT2 14.50 Little Britain USA 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Räddad av djur 16.25 VeteranTV 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Tema: 200 år utan krig 18.00 Hype 18.30 Med andra ögon 19.00 Aktuellt 19.30 Skräckmin- isteriet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Serpico 22.35 Dr Åsa ZDF 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/ Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Die Berliner Runde 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Ill- ner 21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 13.30/22.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00 Animal Cops South Africa 15.00 Beverly Hills Groo- mer 16.00 Meerkat Manor 16.30 Monkey Business 17.00/20.00 Animal Cops: Philadelphia 18.00/ 23.55 Ocean’s Deadliest 19.00/23.00 Stranger Among Bears 22.00 E-Vets: The Interns BBC ENTERTAINMENT 13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15/ 19.30/22.15 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/ 23.20 The Weakest Link 14.45/19.00/21.45 Rob Brydon’s Annually Retentive 15.15/18.30/21.15 Saxondale 16.45/22.50 EastEnders 18.00/20.45 The Catherine Tate Show 20.00 The Inspector Lynley Mysteries DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Ultimate Survi- val 21.00 Eyewitness 22.00 Built from Disaster 23.00 American Chopper EUROSPORT 10.00 Cycling 11.00 Ski Jumping 13.00 Cycling 15.45 Football 15.55 Snooker 18.00 Fight sport 20.00 Pro wrestling 21.30 Fight sport 22.30 Cycling HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 13.40 The Wizard of Loneliness 15.30 The Last Es- cape 17.00 A Midsummer Night’s Sex Comedy 18.25 I Love You, Don’t Touch Me 19.50 Impromptu 21.35 Return to Me 23.30 The Boost NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Dubai: Miracle Or Mirage 14.00 Killing Hitler 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Sea Patrol Uk 17.00 Super Diamonds 18.00 Seconds from Dis- aster 19.00 Engineering Connections 20.00 Meg- astructures 21.00 Megafactories 22.00 America’s Hardest Prison 23.00 Megastructures ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Bundestagswahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes- ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta- gesschau 18.15 Pfarrer Braun: Ein Zeichen Gottes 19.43 Die Parteien zur Bundestagswahl 19.45 Kont- raste 20.13 Die Parteien zur Bundestagswahl 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Die Parteien zur Bundestagswahl 20.47 Harald Schmidt 21.30 Krömer – Die internationale Show 22.15 Nachtma- gazin 22.35 Canaris DR1 14.30 Braceface 14.50 Hojspændingsmanden og Robotdrengene 15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Oggy og kakerlakkerne 15.30 Aftenshowet 16.30 TV Av- isen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Sporlos 18.30 Hvor er vi landet? 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Landsbyhospitalet 20.45 Vidne til mord 22.15 Dyrekobte dun 23.00 Seinfeld DR2 14.00 Viden til fremtiden 14.30 DR Friland: Steen og velfærden 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.40 Den unge Victoria 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.35 Raseri i blodet 20.00 Sådan er modre 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 Backstage 22.10 The Daily Show 22.30 DR2 Udland NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Ut i nærturen 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Sorens onskestovler 16.05 Fritt fram 16.35 Danny og Daddy 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Tilbake til 60-tallet 18.25 Redaksjon EN 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 2. ver- denskrig – bak lukkede dorer 20.30 Den norske hum- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.40 Birmingham – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Liverpool – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 19.00 1001 Goals 19.55 Premier League World 20.25 Liverpool – New- castle, 2000 (PL Classic Matches) 20.55 Everton – Liverpool, 2000 (PL Classic Matc- hes) 21.25 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 22.20 Coca Cola mörkin 22.50 Fulham – Everton (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir eru á öndverðum meiði í stjórnmálum. 21.00 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson alþingismaður Framsóknarflokksins ræðir um íslensk stjórn- mál. 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson ræðir um matarmenningu við gest sinn. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss ætlar að syngja í fimmtíu ára af- mælisveislu Simons Cowells þann 7. október næstkomandi. Moss og Cowell hafa verið vinir í mörg ár og langar fegurðardísina að koma honum á óvart en er þó ekki búin að ákveða hvað hún ætlar að syngja. Sögusagnir herma að hún eigi erfitt með að velja á milli kynþokkafulls flutnings á „Happy Birthday“ í anda Marilyn Monroe og sérstakrar útgáfu af lagi Lily Al- len, „Not Fair“. Cowell hefur boðið fjögur hundr- uð vinum að fagna hálfrar aldar af- mælinu í Wrotham Park í Hert- fordshire. Meðal gesta sem búist er við að mæti eru: Sir Elton John, David Furnish, Kevin Spacey, Den- ise Richards, Kylie Minogue, dóm- arar sem hafa komið fram í hæfi- leikaþáttum Cowells og frægir tónlistarmenn. Moss verður að vanda flutning sinn í veislunni því hún mun koma fram þetta kvöld ásamt stórum nöfnum, m.a. Leonu Lewis. Moss syngur fyrir Cowell Reuters Moss Syngur kannski fyrir Cowell eins og Monroe gerði fyrir Kennedy. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.