Morgunblaðið - 17.09.2009, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2009
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„STRANGT til tekið er þetta jóla-
mynd,“ segir Hilmar Oddsson,
kvikmyndagerðarmaður, um sína
nýjustu mynd, Desember, sem
frumsýnd verður í íslenskum kvik-
myndahúsum hinn 6. nóvember
næstkomandi. „Þessi mynd fjallar
um jól í Reykjavík árið 2008, enda
tekin þá. Þetta er saga sem varð
til í góðærinu og útrásinni, og átti
að benda á að það væru ekki allir í
útrás og að meika það. Umfjöll-
unarefnið er hins vegar grát-
broslegt, en það sem átti að vera
mjög sérstakt er orðið mjög al-
mennt. Og kannski varð erindi
myndarinnar mun sterkara fyrir
Jonni kemur
heim um jólin
Jólamynd Hilmars Oddssonar, Desember,
verður frumsýnd 6. nóvember nk. Stikla
úr myndinni frumsýnd á mbl.is í dag
Desember Tómas Lemarquis og Lovísa Elísabet Sigurðardóttir, Lay Low, í hlutverkum sínum.
BORGARLEIKHÚSIÐ óskar eftir
sögum um vatn frá almenningi vegna
leiksýningarinnar Bláa gullið sem
frumsýnd verður 10. október.
„Við leitum að frásögnum um
áhrifamikla upplifun sem tengist
vatni til að nota í sýninguna. Því
hvetjum við börn og fullorðna til að
senda okkur „vatns-sögur“ á net-
fangið blaagullid@borgarleikhus.is,“
segir í tilkynningu frá leikhúsinu. Sú
saga eða sögur sem rata inn í sýn-
inguna verða verðlaunaðar með boðs-
miðum á hana. Markmiðið með Bláa
Trúðar óska eftir
sögum af vatni
Ragga Gísla og Gjörn-
ingaklúbburinn koma
að leiksýningu um vatn
fyrir pælandi krakka
Bláa gullið Kynningarveggspjald
fyrir leiksýninguna.
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM!
ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D
ATH! EKKI SÝND Í 3D Í BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝNDUR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
ALLIR ÞEIR SEM FRAMVÍSA LEIKHÚSMIÐA FRÁ
HELLISBÚANUM FÁ 25% AFSLÁTT Á BÍÓMYNDINA:
theuglytruth
FRUMSÝND 18. SEPTEMBER
HHH
“Með öllum líkindum
frumlegasta ástarsaga
sem hefur komið út
síðustu misseri.”
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í BORGARBÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND UM METNAÐARFULLAN
BLAÐAMANN SEM TEKUR Á SIG SÖK Í MORÐMÁLI
TIL ÞESS EINS AÐ UPPLJÓSTRA UM HINN SVIKULA
SAKSÓKNARA MARTIN HUNTER(MICHEAL DOUGLAS)
Síðus
tu sý
ninga
r
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómið
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBOGANU
M 750kr.
SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
The Final Destination kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára
Time Travelers Wife kl. 6 Síðasta sýning B.i.12 ára
The Goods kl. 8 - 10 Síðasta sýning B.i.14 ára
Beyond Reasonable.. kl. 5:40 - 8 - 10:20 750 kr B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 750 kr. B.i.16 ára
G.I. Joe kl. 5:40 - 8 - 10:20 750 kr B.i.12 ára
Taking of Pelham kl. 5:30 - 8 - 10:30 750 kr. B.i.16 ára riff.is
Fimmtudagur, 17. september
Thursday, September 17th
13:00 Aðdáendur kúrekasýningarinnar •Hellubíó
14:00 Týndur hundur / Ríki bróðirinn •Hafnarhúsið
16:00 Garðastræti •Norræna húsið
Ófræging •Hafnarhúsið
Sori í bráðinu •Háskólabíó 3
16:40 Galopin augu •Háskólabíó 2
17:20 Ameríski geimfarinn •Háskólabíó 1
18:00 Dauðadá •Hellubíó
Matur hf. •Norræna húsið
Edie og Thea: Óralöng trúlofun •Hafnarhúsið
Allt á floti •Háskólabíó 3
Norður •Háskólabíó 4
18:40 Stúlkan •Háskólabíó 2
19:20 Fiskabúrið •Háskólabíó 1
20:00 Draugastelpan: myndin •Norræna húsið
Grettir kabarett 2009 •Norræna húsið
Árbúar •Hafnarhúsið
Ég drap mömmu OPNUNARMYND •Háskólabíó
Ískossinn •Háskólabíó 3
Önnur reikistjarna •Háskólabíó 4
20:40 Blygðunarlaust •Háskólabíó 2
21:20 Vitringarnir þrír •Háskólabíó 1
22:00 Sannleikurinn um kjötheiminn •Norræna húsið
Dauður snjór •Háskólabíó 3
Tveir þræðir •Háskólabíó 4
22:20 Farseðill til Paradísar •Hellubíó
22:40 Ég drap mömmu •Háskólabíó 2
Xavier Dolan leikstýrir, framleiðir, skrifar
handritið og leikur aðalhlutverkið í
þessari mynd. Hann er aðeins tvítugur og
þykir óvenjulega hæfileikaríkur. Myndin
er byggð á hans eigin ævi og fjallar um
samband samkynhneigðs unglings,
Huberts, við móður sína, Chantale.
Ég drap mömmu
I Killed My Mother
J’ai tué ma mère