Morgunblaðið - 17.09.2009, Blaðsíða 29
Tyrkneska vegamyndinTveir þræðir færir áhorf-andann á vit tveggjamenningarheima þessa
mikla lands á mótum austurs og
vesturs. Án þess að mikið sé sagt
eða gert eru persónurnar fulltrúar
hinna ólíku viðhorfa sem ríkja í
Tyrklandi, það er langt bil á milli
þeirra á landakortinu og þau hyggj-
ast minnka bilið með því að taka
langt og uppbyggilegt frí tvö saman.
Þau Mert (Keskin) og Selin (Sant-
ircioglu) búa í Istanbúl þar sem
hann vinnur sem ljósmyndari, hún
virðist hafa meira á prjónunum, í ný-
tískulegum rekstri og er bersýnilega
sá aðilinn sem skaffar meira á borð-
ið. Þau verða fyrir ýmsu áreiti í
borginni, það er gömul gjá á milli
þeirra sem þarf að brúa svo þau
pakka niður og aka suður á bóginn.
Eftir því sem líða tekur á myndina
verður bilið á milli Merts og Selin sí-
fellt greinilegra og sýnir að þrátt
fyrir miklu meiri kynjajöfnuð í
stærstu borg landsins og allt önnur
atvinnutækifæri sem konum bjóðast
þar frekar en víða annars staðar í
landinu, er enn grunnt á fordóm-
unum. Mert virðist vera nútíma-
legur náungi á sínum þýska eð-
alvagni (hver borgaði fyrir hann?),
ávallt með augun opin fyrir áhuga-
verðu myndefni í gegnum linsuna.
En þögult samband þeirra skýrir
smám saman flókinn bakgrunninn.
Mert þolir ekki velgengni og frjáls-
legt fas Selin sem fær að gjalda þess.
Þetta er vafasamt ferðalag upp á
framtíðina og Mert er of brothættur
og fastur í gömlum gildum til þess að
kunna að meta sína glæsilegu og
þroskuðu konu. Evci skrifar hand-
ritið og leikstýrir og tekst að laða
fram þau sjónarhorn á þjóðfélagið
sem hann hefur ætlað sér. Myndin
rennur hægt hjá á yfirborðinu en
undir niðri snarkar í gömlum suðu-
potti. Leikararnir falla vel að hlut-
verkunum, báðir fulltrúar þess
Tyrklands sem bíður inngöngu í
Evrópusambandið, tilbúið á ytra
borðinu.
saebjorn@heimsnet.is
Ekið í sólarátt
Háskólabíó, RIFF 2009
Tveir þræðir – Two Lines – Iki çizgi
bbbnn
Leikstjóri: Selin Evci. Aðalleikarar:
Gülcin Santircioglu, Kaan Keskin, Per-
ihan Kurtoglu, Mehmet Aslan, Yakup
Yavru, Özgül Kosar. 90 mín. Tyrkland.
2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND
Tveir þræðir Myndin rennur hægt hjá á yfirborðinu en undir niðri snarkar í gömlum suðupotti, segir í gagnrýni.
RIFF | ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2009
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Mið 23/9 kl. 20:00 U
Sun 27/9 kl. 16:00 U
Mið 30/9 kl. 20:00 U
Lau 3/10 kl. 16:00 Ö
Sun 4/10 kl. 16:00 U
Þri 13/10kl. 20:00 Ö
Mið 14/10 kl. 20 U
Sun 25/10 kl. 20 U
Tryggðu þér miða núna
Harry og Heimir „Bráðfyndin, hröð og skemmtileg” IÞ,MBL
Lau 3/10 kl. 19:00 Ö Lau 10/10kl. 19:00 U Fös 16/10kl. 19:00 Ö
Heima er best (Nýja svið)
Forsala í fullum gangi. Ekki við hæfi viðkvæmra.
Mið 23/9 kl. 20:00 Fors. U
Fim 24/9 kl. 20:00Fors U
Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U
Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U
Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U
Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U
Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U
Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU
Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortÖ
Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortÖ
Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortÖ
Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt.
Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á aðeins 8.900 kr.
Allt að seljast upp. Tryggðu þér miða strax.
Fim 17/9 kl. 20:00 3.kort U
Fös 18/9 kl. 20:00 4.kort U
Lau 19/9 kl. 20:00 5.kort U
Sun 20/9 kl. 20:00 6.kort U
Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U
Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U
Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U
Sun 27/9 kl. 20:0010.kort U
Fim 1/10 kl. 20:0011.kort U
Fös 2/10 kl. 19:0012.kort U
Fös 2/10 kl. 22:0013.kort U
Lau 3/10 kl. 19:0014.kort U
Lau 3/10 kl. 22:0015.kort Ö
Sun 4/10 kl. 20:0016.kort U
Lau 8/10 kl.20:0016.kort U
Lau10/10 kl.19:0017.kortU
Lau10/10 kl.22:0018.kortU
Sun 11/10kl. 20:3019.kort U
Lau 17/10kl. 19:0020.kort U
Lau 17/10 kl. 22:00 Ö
Sun 18/10 kl. 20:30 Ö
Fös 23/10 kl. 19:00 U
Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukasÖ
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Lau 24/10 kl. 22:00
Bláa gullið (Litla sviðið)
Glænýtt og forvitnilegt verk.
Lau 10/10 kl. 14:00 Frums.
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Fös 18/9 kl. 19:00 U
Lau 19/9 kl. 19:00 U
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas Ö
Lau 26/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukas
Fös 9/10 kl. 19:00 U
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukas
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnÖ
9.900 kr.Fjögurra sýningaOpið kort aðeins
kr.
Fjögurra sýninga kort fyrir
25 ára og yngri kostar aðeins 5.900
Síðasta sýning 10. október
UTAN GÁTTA (Kassinn)
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sýningum lýkur 29. nóvember
Fös 18/9 kl. 20:00 Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 U
Fös 25/9 kl. 20:00 Ö
Lau 26/9 kl. 20:00 U
Fös 2/10 kl. 20:00 Ö
Lau 3/10 kl. 20:00 Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 Ö
Lau 10/10 kl. 20:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn U
Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn U
Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn U
Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn U
Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U
Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö
Fim 8/10 kl. 20:00 U
Fös 9/10 kl. 20:00 Ö
Lau 10/10kl. 20:00 Ö
Miðasala hafin á sýningar haustsins
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Sun 20/9 kl. 17:00 U
Sun 27/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 17:00 U
Sun 4/10 kl. 14:00 U
Sun 4/10 kl. 17:00 Ö
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 Ö
Sun 18/10 kl. 14:00 Ö
Sun 18/10 kl. 17:00 Ö
Sun 25/10 kl. 14:00 Ö
Sun 25/10 kl. 17:00 Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 Ö
Sun 1/11 kl. 17:00 Ö
Sun 8/11 kl. 14:00 Ö
Sun 8/11 kl. 17:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 17:00
Sun 22/11 kl. 14:00 Ö
Sun 22/11 kl. 17:00
Sun 29/11 kl. 17:00
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Óborganlegur farsi eftir Dario Fo
Fös 18/9 kl. 20:00 1. sýn.U
Lau 19/9 kl. 19:00 2. sýn Ö
Sun 20/9 kl. 20:00 4. sýn U
Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö
Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Ö
Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö
Fös 18/9 kl. 20:00 Ný sýn.Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 Ný sýn.
Fim 24/9 kl. 20:00 Ný sýn.
Fös 25/9 kl. 20:00 Ný sýn.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Djúpið (Samkomuhúsið)
Einleikur eftir Jón Atla Jónsson
Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.U Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU
Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið)
Veldu 4-8 tónleika af efnisskrá
starfsársins
REGNBOGAKORT
Regnbogakort Sinfóníuhljómsveitarinnar er hagkvæm
leið til að setja saman eigin tónleikaröð fyrir veturinn,
tryggja fast sæti og fá jafnframt ríflegan afslátt.
Kynntu þér fjölbreytta efnisskrá á www.sinfonia.is.
Kortasala í síma 545 2500 eða í miðasölu okkar
í Háskólabíói.
Miðasala » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is » Miðasalan í Háskólabíói er opin alla virka daga frá kl. 9-17