Morgunblaðið - 20.09.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.09.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2009 BÓNORÐIÐ THE PROPOSAL FRÁSAM RAIMI LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100 LOS ANGELES TIMES - 100/100 WALL STREET JOURNAL - 100/100 WASHINGTON POST - 100/100 FILM THREAT - 100/100 SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA H - E H - ROGSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHH – IN TOUCH HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁ FRAMLEIÐANDANUM PETER JACKSON KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS! HHHHH „DISTRICT 9 IS A TERRIFIC ACTION THRILLER, IT’S A BLAST. . . .“ LOS ANGELES TIMES HHHHH WASHINGTON POST HHHHH „A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING GO UNTIL THE FINAL SHOT.“ THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHHH „MADLY ORIGINAL, CHEEKILY POLITICAL, ALTOGETHER EXCITING DISTRICT 9.“ ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH “IT’S A GENUINELY EXCITING AND SURPRISINGLY AFFECTING THRILLER.” EMPIRE HHHH „EIN AF BESTU MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÞESSU ÁRI.“ „ÞRÆLSKEMMTILEG... SVARTUR HÚMOR... OG STANSLAUS SPENNA.“ T.V - KVIKMYNDIR.IS HHHH “DISTRICT 9 ER EIN AF ÞESSUM MYNDUM SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ.” “KEMST Á BLAÐ MEÐ ALLRA SKEMMTILEGUST VÍSINDASKÁLDSÖGUM Á HVÍTA TJALDINU FRÁ UPPHAFI.” BIO.BLOG.IS / KRINGLUNNI DISTRICT9 kl. 8:20 - 10:40 16 UP m. ensku tali kl. 6:153D L FINALDESTINATION4 kl. 8:303D- 10:303D 16 DIGITAL UPP (UP)m. ísl. tali kl.1:503D-43D-6:153D L BANDSLAM kl. 4 L UPP (UP)m. ísl. tali kl.1:50-4 L REYKJAVÍKWHALE.. kl. 6:15 - 8:30 - 10:30 16 G - FORCE m.ísl. tali kl.1:503D L / ÁLFABAKKA DISTRICT 9 kl. 5:50 - 8 - 10:30 16 BANDSLAM kl. 1:15 -3:30 -5:45 -8 - 10:20 L DISTRICT 9 kl. 1:15 -3:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP UP m. ensku tali kl. 8 - 10:20 L REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 8:30 - 10:30 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D L DRAG ME TO HELL kl. 10:30 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L THE PROPOSAL kl. 8 L G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 L THE PROPOSAL kl. 5:50 LÚXUS VIP HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10 á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ Sunnudagur, 20. september Sunday, September 20th Olivier Mellano flytur nýja, frumsamda tónlist við klassískan vegatrylli Stevens Spielberg, Duel (1971), en það er fyrsta myndin sem hann gerði eftir að hafa kárað kvikmyndaskólann. Hún segir frá ferðalangi sem er hundeltur af geggjuðum bílstjóra á risastórum trukki. Mellano hefur getið sér gott orð fyrir að semja nýja tónlist við meistaraverk kvikmyndasögunnar. Olivier Mellano í Iðnó Kvikmyndatónleikar kl. 18:00 13:00 Á vegum tvíkynhneigðra •Hellubíó Fiskabúrið •Háskólabíó 1 14:00 Efnispiltar •Norræna húsið Óður til kvikmyndanna: Saga amerískrar kvikmyndagagnrýni •Hafnarhúsið Stúlkan •Háskólabíó 2 Allt á floti •Háskólabíó 3 Max vandræðalegur •Háskólabíó 4 16:00 Rana Gala • Iðnó Dansandi skógur •Norræna húsið Barnastuttmyndir •Hafnarhúsið Önnur reikistjarna •Háskólabíó 1 Dauðadá •Háskólabíó 2 Francesca •Háskólabíó 3 Max vandræðalegur •Háskólabíó 4 18:00 Olivier Mellano tónleikar • Iðnó Hádegisverður um miðjan ágúst •Norræna húsið Eldað í anda myndar •Norræna húsið Búrma VJ •Hafnarhúsið Edie og Thea: Óralöng trúlofun •Hellubíó Betra líf •Háskólabíó 1 Byltingarstúlkan, Louise Michel •Háskólabíó 2 Tveir þræðir •Háskólabíó 3 Tvö á reki •Háskólabíó 4 20:00 Frá torfkofa á forsíðu Time • Iðnó Hádegisverður um miðjan ágúst •Norræna húsið Fórnarlömb auðsins •Hafnarhúsið Gaukshreiðrið •Háskólabíó 1 Konur í rauðum sokkum •Háskólabíó 2 Óumbúin rúm •Háskólabíó 3 Uppklapp •Háskólabíó 4 Kæri Zachary • Iðnó 22:00 Matur hf. •Norræna húsið Vofan •Háskólabíó 2 Ameríski geimfarinn •Háskólabíó 3 Dauður snjór •Háskólabíó 4 22:20 Rauða keppnin •Hellubíó Hamingjusamasta stúlka í heimi •Háskólabíó 1 LEIÐARLJÓS eða Guiding Light var slökkt á föstudaginn þegar síðasti þáttur þessarar 72 ára sápu- óperu var sýndur í Bandaríkjunum. Líkt og í sönnum ævintýrum endaði allt vel og allir lifðu hamingjusamir upp frá því. Yfir 15.000 þúsund Leiðarljósþættir fóru í loftið á tímabilinu en engin sápuópera hefur gengið jafn lengi í bandarísku sjónvarpi. Þættirnir sem voru framleiddir af CBS fóru í loftið sem útvarps- þáttur stuttu eftir að Franklin Roosevelt varð forseti Bandaríkjanna. Leiðarljós segir sögu þriggja fjölskyldna í borginni Springfield í Bandaríkjunum. Árið 1952 gátu aðdáendur barið persón- urnar augum í sjónvarpi og fyrsta útsendingin í lit var árið 1967. Eins og vera ber í sápuóperu hef- ur gengið á ýmsu í gegnum tíðina í þáttunum; giftingar, skilnaðir, barn- eignir og andlát með öllum mögu- legum útúrdúrum og flækjum milli persónanna. Samkvæmt samantekt tímaritsins Entertainment Weekly magazine, hafa fimmtán persónur snúið til baka eftir að hafa verið „látnar deyja“. Tíu persónur áttu í sambandi við bæði föður og son eða móður og dóttur og sjö voru lamaðir og í hjóla- stól áður en þeim batnaði fyrir kraftaverk. Leiðarljós komið að leiðarenda Ástir og örlög Það gekk á ýmsu í Leiðarljósinu og víst er að margir eiga eftir að sakna þessa. KANADÍSKA söngkonan Avril Lavigne er skilin eftir aðeins þriggja ára hjónaband. Hún giftist Deryck Whibley, söngvara Sum 41, í júlí 2006, er hún var 21 árs en þau kynntust á unglingsárum. Skilnaðurinn ku í góðu og Avril segir jafnframt að Deryck sé „ótrúlegasta mann- eskja sem hún hafi kynnst og hún elski hann af öllu hjarta“. Af hverju var hún þá að skilja við hann? Er þetta ekki svolítið „Complicated?“ svo vísað sé í einn af smellum söngkonunnar … Avril Lavigne er skilin Í lyndi Avril og Deryck á brúðkaupsdaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.