Morgunblaðið - 20.09.2009, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2009
„EKKI FY
RIR
HÚMORS
LAUSA“
HHH
ÓTRÚLEGA VEL UNNIN
OG SKEMMTILEGUR
SVARTUR HÚMOR”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
„...MARKAR NÝJA SLÓÐ
Í ÍSLENSKRI
KVIKMYNDAGERГ
ÓHT RÁS 2.
HHH
“ONE PERFORMANCE BLEW ALL
OF THE OTHERS OUT OF THE WATER
... HELGI BJÖRNSSON”
AO ICELAND REVIEW
FRÁBÆR SKEMMTUN – F
RÁBÆRTÓNLIST
“ÓVÆNTASTI SMELLUR ÁRSINS”– J.F ABC
HHH
EMPIRE
HHH
GER EBERT
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM!
ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D
SÝND Í ÁLFABAKKA
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
Venjulegt verð – 1050 kr.
EIN ALLRA BES
TA
DISNEY-PIXAR
MYND TIL ÞES
SA
HHHH
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- ROGER EBERT
HHHH
– H.S. MBL
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
Ó.H.T. RÁS 2
100/100 – VARIETY
100/100 – THE HOLLYWOOD REPORTERÍ REYKJAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI
TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR
MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD,
EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ
VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM
STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI
SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI
“BESTA MYND ÁRSINS”
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í KRINGLUNNI
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
THE TAKING OF PELHAM 123 kl. 8 16
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 10 16
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 6 - 8 16
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 10 16
UPP m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 L
DISTRICT 9 kl. 8 - 10:20 16
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 16
DRAG ME TO HELL kl. 10:10 16
UPP m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
G - FORCE m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
DISTRICT9 kl. 8 - 10:20 16
BANDSLAM kl. 5:40 - 8 L
REYKJAVÍKWHALEWATCHING kl. 10:20 16
UPP (UP) m.íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
UP m. ensku tali kl. 3:40
G-FORCE m.íslensku tali kl. 2 L
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
E
S
S
E
M
M
0
8
/0
9
Eins árs nám í Flórens, Milanó, eða Róm
Istituto Europeo di Design hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð
Evrópskra hönnunarskóla. Nám hjá IED hentar nemum sem
lokið hafa grunnnámi á hönnunar- og listasviði eða í viðskiptum.
Eins árs nám hjá IED hefst í janúar 2010 og er kennt á ensku.
Námið er lánshæft hjá LÍN.
H Ö N N U N • M I Ð L U N & T Í Z K A
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
ÞAÐ var hart tekist á í poppfræðunum í úrslitaþætti
Popppunkts á föstudaginn en þá háðu Jeff Who? og
Ljótu hálfvitarnir hildi mikla og það í beinni útsend-
ingu.
Þekkingin flóði beinlínis úr keppendum en svo fór að
Hálfvitar höfðu sigur, lögðu Jeffara með 46 stigum
gegn 37. Ljótu hálfvitarnir lögðu Sprengjuhöllina í
fyrstu umferð, þá Reykjavík! og loks Sigur Rós.
Blaðamaður sló á þráðinn til Guðmundar Svafars-
sonar, skeggbragans í liðinu, seint á föstudagskvöldi
og fyrsta spurningin var eðlilega hvort menn væru
ekki hreinlega dottnir í það.
„Það er verið að vinna í því,“ svaraði Guðmundur
kankvís. „Og það hörðum höndum. Það er mikil gleði
hjá Hálfvitum, jörfagleði og rogastans.“
Bjargvætturinn Gylfi
Guðmundur þakkar Gylfa Ægissyni að þeir skyldu
ná alla leið, en Gylfi var leynigestur þáttarins og gátu
Hálfvitar upp á honum eftir langvinna giskkeppni.
Komust þeir þá í gír en Guðmundur segir keppnina
hafa verið tvísýna enda virtust bæði lið geta svarað
spurningum að vild eða svo gott sem.
„Ég held að þetta hafi verið í fyrsta skipti sem við
höfum lent undir í keppninni t.d. Við æfðum ekki neitt
annars, utan lag Jeff Who?, „Barfly“, sem við reyndum
að spila með takmörkuðum árangri.“
Guðmundur segir að ekki hafi verið valið sérstaklega
í liðið, þetta hafi hins vegar verið spurning um hver
ætti að vera með Eggerti í liði, en Eggert Hilmarsson,
einn liðsmanna, sýndi af sér fádæma poppvit og komst
næst því að slá sjálfan KGB, Kristin Gunnar Blöndal, út
í þeim efnum.
„Það vildi enginn annar af okkur fara í keppnina,“
viðurkennir Guðmundur. „Ég og Ármann vorum til-
neyddir, það voru svo margir erlendis eða þá fyrir
norðan. En ég er sáttur. Og eiginlega pínu hissa yfir
því að hafa unnið en … svona er þetta. Aðallega var
þetta skemmtilegt og sem sjónvarpsefni er þetta hið
besta mál.“
„Æfðum ekki neitt“
Ljótu hálfvitarnir frá Húsavík
sigruðu í Popppunkti með
glæsibrag á föstudagskvöldið.
Sigur! Ljótu hálfvitarnir reigja bikar á loft.