Morgunblaðið - 23.09.2009, Side 41
Wivel segir helsta áhrifavaldinn
á myndina hafa verið Frederick
Wiseman, sem er þekktur fyrir
heimildarmyndir sem hann hef-
ur tekið upp í stofnunum í
heimalandi sínu, Bandaríkj-
unum. Myndirnar byggir hann
upp dramatískt, en það er aldrei
talað við neinn beint, áhorfand-
inn verður að tengja á milli og
draga ályktanir.
„Ég setti Hróarskeldumynd-
ina upp með svipuðum hætti,“
segir Wivel. „Enda má segja að
hátíðin sé orðin að nokkurs kon-
ar stofnun þar sem ákveðin lög-
mál gilda. Þetta snýst um að
sýna, en ekki segja („show,
don’t tell“).“
Undir áhrifum
frá Wiseman
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
TÓNLISTARHÁTÍÐIN Hróars-
kelda er Íslendingum að góðu kunn
og er hátíðin reyndar ein sú þekkt-
asta í heimi, þykir búa yfir ein-
stökum anda, nokkuð sem þeir sem
þangað hafa farið þekkja gjörla.
Í fyrra var frumsýnd heimild-
armynd um hátíðina, sem ber ein-
faldlega nafn hátíðarinnar. Leik-
stjórinn, Ulrik Wivel, fór sumpart
athyglisverðar leiðir í gerð mynd-
arinnar en Wivel á sömuleiðis at-
hyglisverðan feril að baki, var at-
vinnulistdansari um árabil en sneri
svo við blaðinu og einhenti sér í
kvikmyndagerð.
Heimur út af fyrir sig
Wivel segist hafa ráðist í gerð
myndarinnar fyrir forvitnissakir,
fyrst og fremst.
„Það er dáldið einkennilegt með
mig, en ég upplifði hátíðina aldrei á
unglingsárum eins og svo margir.
Ég var í öguðu ballettnámi og því
lítið svigrúm fyrir galsagang og fyll-
erí. Þegar ég hætti í dansinum
ákvað ég að ég þyrfti að upplifa
þessa umtöluðu Hróarskeldustemn-
ingu. Og ég, eins og svo margir,
heillaðist upp úr skónum og hug-
myndin um að kvikmynda hátíðina
spratt skjótt upp.“
Wivel sá fljótt að hann þyrfti fleiri
tökudaga en þá
fjóra sem hátíðin
stendur yfir. Alls
safnaði hann því
efni á átta hátíð-
um þó að myndin
sjálf sé sett upp
eins og um eina
samfellda hátíð
sé að ræða. Her
manns starfaði
með honum og var fólk sett niður á
dag- og næturvaktir.
„Þessi hátíð er töfrum slegin – en
um leið nokkuð rosaleg,“ segir Wiv-
el. „Eiginlega hálfgert skrímsli, og í
raun heimur út af fyrir sig. Hátíðin
hefur í gegnum tíðina spilað áhrifa-
ríka rullu í lífi fólks, sem verður ást-
fangið þarna, hrynur í það í fyrsta
skipti o.s.frv. Enda sá ég snemma
að það væri lítið vit í að fókusera á
tónlistina og tónlistarmennina. Þeir
vippa bara upp hefðbundnum klisj-
um. Málið var að leita uppi fólkið
sem myndar þessa sérstöku stemn-
ingu og fylgjast með því hvernig það
ber sig að.“
Aldrei aftur í tjald
– Það er undarlegt hvernig þú tal-
ar um Hróarskeldu sem skrímsli.
Flestir lýsa hátíðinni nefnilega sem
mikilli friðar- og hamingjuveislu?
„Hún getur verið það líka. Hátíð-
in er svo margt og hún tekur sífelld-
um breytingum. Hún er virk, ef svo
mætti segja, og dýrkar upp ólík
hughrif hjá ólíku fólki.“
Wivel hlær við þegar hann er
spurður hvort hann sé ekki búinn
með Hróarskeldukvótann fyrir lífs-
tíð.
„Ég fór þangað eftir að ég lauk
við myndina, svona til að upplifa
hana án þess að vera að vinna. Það
var skrítið. Ég hvíldist já … en ég
saknaði um leið samstarfsfélagana.
En ég get sagt þér það, að ef ég fer
þangað aftur á næstunni, þá ætla ég
ekki að gista í tjaldi!“
Skelduskrímslið hamið
Heimildarmynd um Hróarskeldu-
hátíðina sýnd á RIFF Leikstjórinn
sótti átta hátíðir til að safna efni
RIFF | ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
Skeldan „Þessi hátíð er töfrum
slegin - en um leið nokkuð rosaleg,“
segir Ulrik Wivel, leikstjóri heimild-
armyndarinnar Roskilde.
Ulrik Wivel
Myndin er sýnd í kvöld kl. 18.00 í
Iðnó. Leikstjórinn svarar spurn-
ingum um myndina í lokin. Nánar á
www.riff.is
Á laugardaginn var opnuð metnaðarfull
sögusýning í Tónlistarsafni Íslands í
Kópavogi. Kallast hún Heilbrigð æska,
pönkið og Kópavogurinn 1978-1983 en
bærinn var mikil gróðrarstöð hvað þróun
íslenskrar pönkmenningar áhrærði. Við
opnunina léku nokkrar sveitir þeirrar
gerðar, gamlar sem nýstofnaðar, og
munir og ljósmyndir ýmiss konar frá
tímabilinu voru til sýnis. Meira
pönk!
Orka Hið kolbrjálaða kennaraband Blóð lét pönkgamminn geysa.
Morgunblaðið/Kristinn
Gamalt, nýtt Árni Daníel og Ríkharður H. Frið-
riksson skipa nú pönksveitina HFF.
Við hæfi Þessi skrautlegi herra-
maður mætti í sínu fínasta pússi,
og sló óforvarandis í gegn.
Pönkið lifir –
í Kópavogi!
ENDALAUSAR deilur á milli leik-
kvennanna Söruh Jessicu Parker og
Kim Cattrall ógna framtíð næstu
Sex and the City-kvikmyndar sem
nú er í tökum.
Allt hljóp í kergju á milli þeirra
þegar sjötta og síðasta serían af
sjónvarpsþáttunum var tekin upp,
kergjan var enn til staðar þegar
fyrsta kvikmyndin var frumsýnd í
fyrra. Parker og Cattrall er svo illa
hvorri við aðra að þær neita að tala
saman. Starfsmönnum á tökustað
finnst það mjög óþægilegt. Þótt allt
virðist vera í lagi á yfirborðinu er
mikil óánægja kraumandi undir
niðri og stemningin á tökustað mjög
slæm.
Parker, sem leikur Carrie Brad-
shaw, verður stressaðri með hverj-
um deginum. Hún reynir að sameina
leikinn, uppeldið á sex ára syninum
James og tvíburadætrunum Marion
og Tabithu sem staðgöngumóðir
fæddi í júní. Starfsfólk á tökustað
kallar hana „Carrie Sadshaw“ eða
„Carrie sorgmæddu“ því þegar hún
er ekki fyrir framan myndavélina að
leika er hún svo sorgmædd.
Cattrall er líka stressuð og með-
leikkonur hennar, Cynthia Nixon og
Kristin Davis, kvíða því orðið að
mæta í vinnuna út af andanum sem
þar er.
Talast
ekki við
Sex and the City F.v. Kim Cattrall,
Cynthia Nixon, Sarah Jessica Par-
ker og Kristin Davis.
„EKKI FYRIRHÚMORSLAUSA“
HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
ÓHT RÁS 2.
HHH
AO ICELAND REVIEW
FRÁBÆR SKEMMTUN – FRÁBÆRTÓNLIST
“ÓVÆN
TASTI S
MELLUR
ÁRSINS
”
– J.F AB
C
HHH
- EMPIRE
HHH
- ROGER EBERT
ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D
SÝND Í ÁLFABAKKA
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
Venjulegt verð – 1050 kr.
EIN ALLRA BES
TA
DISNEY-PIXAR
MYND TIL ÞES
SAHHHH
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- ROGER EBERT
HHHH
– H.S. MBL
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
Ó.H.T. RÁS 2
Í REYKJAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG
AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI
TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR
MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD,
EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ
VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM
ÓNORÐIÐ
PROPOSAL
SÝND Í KRINGLUNNI
ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN
EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN
AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR
STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI
SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ
MISSA AF
GAGNRÝNENDUR ERU
Á EINU MÁLI
“BESTA MYND ÁRSINS”
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
DISTRICT 9 kl. 8 16
REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 8 síðustu sýningar 16
DISTRICT 9 kl. 8 - 10:20 16
REYKJAVÍK WHALE WAT... kl. 8 16
DRAG ME TO HELL kl. 10:10 16
THE TAKING OF PELHAM 123 kl. 8 16
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 10 16
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 16
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 10 16