Morgunblaðið - 29.09.2009, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.09.2009, Blaðsíða 21
Minningar 21 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009 ✝ Guðrún Guð-mundsdóttir fædd- ist í Breiðamýrarholti 22. apríl 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. sept- ember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ei- ríksson, f. á Sól- heimum í Hruna- mannahreppi 26.4. 1887, d. 9.5. 1971, og Ingveldur Þóra Jóns- dóttir, f. á Stokkseyri 3.5. 1890, d. 14.5. 1966. Systkini Guðrúnar eru Ingv- eldur, f. 25.10. 1919, og Jón Ingi- bergur, f. 20.10. 1923, d. 22.4. 2001. Uppeldisbróðir Guðrúnar er Gunnar Helgason, f. 27.12. 1927. Hinn 17. júní 1944 giftist Guðrún Kristófer Guðleifssyni húsasmið, f. 28.4. 1904, d. 7.2. 1989. Foreldrar hans voru Guðleifur Hannesson, f. 15.9. 1869, d. 13.11. 1947, og Sigríð- 28.4. 1956, í sambúð með Guðríði Ólafsdóttur, f. 8.2. 1950. Börn þeirra eru Kristófer, Haukur og Hjalti. 6) Helgi, f. 29.7. 1958, kvæntur Guð- rúnu Eysteinsdóttur, f. 8.1. 1957. Börn þeirra eru Eysteinn, Kristján og Ína Björk. 7) Fyrir hjónaband eignaðist Kristófer Valgerði Eygló, f. 12.12. 1934, hún er gift Birni Sig- urðssyni, f. 5.3. 1944, d. 30.12. 1996. Dóttir ValgerðarEyglóar er Guð- björg Dóra og á hún þrjú börn. Val- gerður Eygló dvaldi oft hjá Guðrúnu og föður sínum og var það sem hennar annað heimili. Aðalstarfsvettvangur Guðrúnar voru húsmóðurstörf og uppeldi barna ásamt því að sinna gest- kvæmu heimili. Að loknu uppeldis- hlutverkinu starfaði hún meðal ann- ars sem starfsstúlka á gjörgæslu Landspítalans. Útför Guðrúnar fer fram frá Foss- vogskirkju í dag, 29. september, kl. 13. Meira: mbl.is/minningar ur Eiríksdóttir, f. 25.12. 1874, d. 14.12. 1955. Guðrún og Krist- ófer eignuðust sex börn sem eru: 1) Guð- mundur Ingvar, f. 12.2. 1945, kvæntur Ósk Davíðsdóttur, f. 1.1. 1948. Börn þeirra eru Guðrún, Ingvar og Anna María og eru barnabörnin átta. 2) Guðríður, f. 26.4. 1948, gift Hallgrími Jón- assyni, f. 10.7. 1947. Börn þeirra eru Jónas og Kristrún Þóra og eru barnabörn- in þrjú. 3) Sigurður, f. 17.2. 1951, kvæntur Hjördísi Árnadóttur, f. 22.4. 1952. Fósturdóttir Sigurðar og dótt- ir Hjördísar er Brynhildur Jóns- dóttir og eru barnabörnin þrjú. 4) Ingveldur Þóra, f. 10.8. 1953, gift Helga Má Guðjónssyni, f. 2.12. 1951. Börn þeirra eru Guðjón og Þóra og eru barnabörnin tvö. 5) Hannes, f. Í dag kveð ég með söknuði tengdamóður mína Guðrúnu sem ég hitti fyrst fyrir um 45 árum, þegar ég kynntist eiginmanni mínum Guð- mundi syni hennar og Kristófer rétt að verða 17 ára, ég bjó hjá þeim í 1½ ár og brúðkaupsveislan okkar var heima hjá þeim árið eftir. Guð- rún var yndisleg tengdamóðir, mjög góð við mig eins og alla og aldrei varð okkur sundurorða, hún skipti sér aldrei að neinu hjá okkur. Hún var myndarleg húsmóðir og bar hag fjölskyldunnar fyrir brjósti, hún gaf sig óskipta að húsmóðurhlutverk- inu, var góð eiginkona og móðir sex barna, góður uppalandi, frábær amma og langamma. Minningin um hana mun bera hátt í hugum allra þeirra sem áttu vináttu hennar. Þegar ég var 18 ára og ófrísk af frumburðinum nöfnu hennar vildi hún hafa mig hjá sér síðasta mánuðinn fyrir fæðingu, en við bjuggum í Árbænum og ekki hægt að fá síma tengdan í þá daga því það tók marga mánuði, því flutt- um við til þeirra í Safamýrina í stuttan tíma. Það voru ófáar ferð- irnar sem við fórum saman meðan hún bjó í Seljahlíð niður í Ramma- gerð að selja lopapeysur sem hún prjónaði fyrir þá þar. Hún fór líka oft áður með strætó með poka fulla af peysum, hún var svo dugleg og vildi ekki láta hafa fyrr sér. En ég hafði gaman af því að fara með henni, þetta voru best prjónuðu peysur sem þeir höfðu séð og alltaf var verið að hæla henni fyrir þær. Ég held að flestir fjölskyldumeðlimir eigi lopapeysu, vettlinga og sokka eftir hana. Eftir bæjarferð var komið heim og var alltaf veisluborð fyrir mig, aldrei kom maður í heimsókn nema að þiggja veitingar og alltaf var hlað- borð. Það var oft glatt á hjalla, spilað og hlegið þegar stórfjölskyldan kom saman. Mikið þótti henni gaman að aka með okkur austur fyrir fjall á æsku- stöðvarnar að Keldnakoti, á Stokks- eyri, Eyrarbakka og Selfoss. Þá sagði hún okkur hvað hefði verið gaman að vinna í Tryggvaskála þeg- ar hún var ung og ógift. Hún var for- dómalausasta manneskja sem ég hef þekkt og sá alltaf eitthvað gott í öll- um. Henni fannst mjög gaman að spila bingó á Hrafnistu og fór með Ingu systur sinni og öðrum konum á sinni deild og var dugleg að vinna harðfisk sem hún gaf öllum af. Fyrir 3 árum brást heilsan og henni hrakaði, en hún gat samt Guðrún Guðmundsdóttir  Fleiri minningargreinar um Guð- rúnu Guðmundsdóttur bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. prjónað peysur með hjálp Ingu dóttur sinnar og einnig fékk hún hjálp hjá frábærum konum á handa- vinnustofunni á Hrafnistu, þökk sé þeim. Mæt kona er gengin á vit æv- intýranna í öðrum heimi og hefur hitt ættingja og vini sem eru farin. Ég þakka henni samferðina og fyrir alla aðstoðina í gegnum árin. Örlög- unum tók hún með æðruleysi og hugrekki og var sátt við að fara. Takk fyrir allt og guð geymi þig. Samúðarkveðja til ættingja og vina. Þín tengdadóttir, Ósk Davíðsdóttir. ✝ Jakob Valdimars-son vélvirki fædd- ist í Hraunsholti í Garðahreppi í Gull- bringu- og Kjós- arsýslu 17. september 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 22. september 2009 en hann var áður til heimilis að Löngufit 18 í Garðabæ. Jakob var sonur hjónanna Sigurlaugar Jak- obsdóttur frá Hrauns- holti, f. 14. október 1898, d. 18. ágúst 1992 og Valdimars Péturssonar, f. á Setbergi í Garðasókn 15. júlí 1902, d. 30. mars 1995. Bræður Jakobs voru Guðmundur Helgi, f. 1926, d. 1951, Pétur, f. 17. september 1928, d. 1985, og Ástráður, f. 1935, d. 2007. Jakob var tvíkvæntur, fyrri kona hans heitir Halldóra Gísladóttir, f. 1927, þau skildu. Seinni kona var Fjóla Sigurjóns- dóttir frá Steinavöllum í Flókadal í ágúst 2001. Stjúpbörn Jakobs eru Þráinn Hleinar Kristjánsson, f. 23. febrúar 1943 og Almveig Lára Berg- rós Kristjánsdóttir, f. 27. október 1945, gift Grétari Geirssyni, börn þeirra eru; Anna, Brynja, Elín og Er- lingur. Jakob ólst upp með bræðrum sín- um við sveitastörf í Hraunsholti hjá foreldrum sínum. En snemma kom í ljós áhugi hans og vit á öllum vélum, hvaða nafni sem þau kunnu að nefn- ast. Um tvítugt hóf hann nám í vél- virkjun hjá Hamri og lauk meist- araprófi í sömu iðn 10. okt. 1952. Fyrstu árin eftir lok sveinsprófs vann hann hjá Hamri, svo hjá Steypustöð- inni og Straumsvík við uppsetningu á ýmsum vélum. Einnig var hann oft sendur út á land að setja upp túrb- ínur eða færibönd í frystihúsum o.þ.h. 1970 fór hann og nokkrir fé- lagar hans til Malmö í nokkra mán- uði þegar kreppa var hér á landi og að síðustu var hann við störf hjá Skipasmíðastöðinni Stálvík en þar var hann lengst af sinni starfsævi, eða þangað til hann þurfti að hætta vegna heilsubrests 1984. Útför Jakobs fer fram frá Garða- kirkju í Garðabæ í dag, 29. sept- ember, kl. 15. Skag., f. 12. júní 1921, d. 18. júlí 2003. Þeim var tveggja barna auð- ið, þau eru: a) Sig- urlaug, f. 26. sept- ember 1958, maður hennar var Bragi Már Bragason, f. 7. sept. 1961, þau skildu, börn þeirra eru Katrín Fjóla, f. 3. júlí 1996 og Karl Jakob, f. 15. des- ember 1997 og b) Valdimar Guðmundur, f. 2. október 1959, d. 27. júní 2006. Fóst- urbörn Jakobs eru Björk Kristjáns- dóttir, f. 29. nóvember 1953, hennar maður var Henry Keith Beaumont, þau skildu, sonur þeirra er Ágúst Smári, f. 26. ágúst 1976 og Sigríður Stefanía Kristjánsdóttir, f. 30. apríl 1956, gift Ásgeiri Þór Hjaltasyni, f. 9. mars 1953, synir þeirra; Hjalti Hauk- ur, f. 31. október 1973, d. 20. júní 2002, Ásgeir Þór, f. 10. nóvember 1977, d. 9. janúar 2006, og Birkir Þór, f. 10. nóvember 1977, d. 12. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér, og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer, þó þú sért horfinn úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sigurðardóttir) Þín dóttir, Sigurlaug. Afi var einn af þessum mönnum sem geta gert allt í höndunum. Það var skemmtilegt að tala við hann um allt milli himins og jarðar. Og hann var góður afi. Þegar ég var pínulítill og var í heimsókn hjá afa í Hraun- dalnum var ég að dást að rúbín- hringnum sem hann átti og bar alltaf á hendinni og sagði afa frá því hvað mér fannst hann fallegur. Þá sagði hann við mig: „Kalli minn, þú mátt eiga hann eftir minn dag.“ Og ég minnist þess alltaf þegar hann heim- sótti okkur á Laufrima, alltaf á laug- ardögum eldsnemma, og gaf okkur systur minni kóngabrjóstsykur og laumaði stundum pening í lófa. Elsku afi, ég veit að þú ert þarna uppi á himnum og ég vona að þér líði betur. Þinn dóttursonur, Karl Jakob. Jakob Valdimarsson  Fleiri minningargreinar um Jakob Valdimarsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. ✝ Elskulegi bróðir okkar, STEFÁN STEINÞÓR ÓSKARSSON, Skólavegi 46, Holti, Fáskrúðsfirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað fimmtudaginn 24. september. Útförin fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju föstu- daginn 2. október. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag Austurlands. Arndís Óskarsdóttir, Páll Óskarsson, Jóna Björg Óskarsdóttir, Víglundur Gunnarsson, Sonja Berg, Sverrir Sigurðsson. ✝ Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEINÞÓR RUNÓLFSSON, Laufskálum 7, Hellu, lést á dvalarheimilinu Lundi laugardaginn 26. september. Guðrún Pálsdóttir, Runólfur Smári Steinþórsson, Þórunn Björg Guðmundsdóttir, Pálmi Sigurður Steinþórsson, Inga Jóna Óskarsdóttir, Anna Steinþórsdóttir, Gunnlaugur V. Sigurðsson, Berglind Jóna Steinþórsdóttir, Hermann B. Sigursteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. ✝ Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HALLGRÍMUR ÓLAFSSON, Dalbraut 29, Akranesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 26. september. Útför hans fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 2. október kl. 14.00. Guðný Sigurðardóttir, Guðmundína Hallgrímsdóttir, Matthías Pálsson, Ólafur Hallgrímsson, Sigþóra Gunnarsdóttir, Hörður Hallgrímsson, Geirlaug Jóna Rafnsdóttir og afabörn. ✝ Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, GÍSLI M. GÍSLASON skipstjóri og netagerðarmaður, lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði sunnudaginn 27. september. Sigurveig Anna Stefánsdóttir, Aðalsteinn Stefán Gíslason, Iouliia Vorontsova, Gísli Gíslason, Anna Einarsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir, Kristín Jónína Gísladóttir, Steingrímur Bjarni Erlingsson, barnabörn og barnabarnabörn. ✝ Elskuð eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, HERDÍS HERGEIRSDÓTTIR, Móaflöt 49, Garðabæ, lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 26. september. Jarðarförin verður auglýst síðar. Einar H. Ágústsson, Davíð Einarsson, Ragnhildur Óskarsdóttir, Hergeir Einarsson, Pálína Hallgrímsdóttir, Hafsteinn Már Einarsson, Kristín Jóna Kristjánsdóttir, Einar Örn Einarsson, María Erla Marelsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Ilmur María Stefánsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Minningarkort 535 1825 www.hjarta.is 5351800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.