Morgunblaðið - 29.09.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009
BÓNORÐIÐ
THE PROPOSAL
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
PETER JACKSON
KEMUR EIN BESTA MYND
ÞESSA ÁRS!
HHHH
“DISTRICT 9 ER EIN AF ÞES-
SUM MYNDUM
SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ
Í BÍÓ.”
“KEMST Á BLAÐ MEÐ ALLRA
SKEMMTILEGUST
VÍSINDASKÁLDSÖGUM
Á HVÍTA
TJALDINU FRÁ UPPHAFI.”
BIO.BLOG.IS
HHHHH
„MADLY ORIGINAL, CHEEKILY POLITICAL,
ALTOGETHER EXCITING DISTRICT 9.“
ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
“IT’S A GENUINELY EXCITING AND
SURPRISINGLY AFFECTING THRILLER.”
EMPIRE
HHHH
„EIN AF BESTU MYNDUM SEM
ÉG HEF SÉÐ Á ÞESSU ÁRI.“
„ÞRÆLSKEMMTILEG...
SVARTUR HÚMOR...
OG STANSLAUS SPENNA.“
T.V - KVIKMYNDIR.IS
HHHHH
„A GENUINELY ORIGINAL SCIENCE FICTION FILM
THAT GRABS YOU IMMEDIATELY, NOT LETTING
GO UNTIL THE FINAL SHOT.“
THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHHH
SAN FRANCISCO CHRONICLE
HHHHH
„DISTRICT 9 IS A TERRIFIC ACTION THRILLER,
IT’S A BLAST. . . .“
LOS ANGELES TIMES
BYGGÐ Á
SANNSÖGULEGUM
ATBURÐUM
ÓHUGNALEG MYND ÞAR
SEM ÓÚTSKÝRÐIR HLUTIR
ÁTTU SÉR STAÐ Í GÖMLU
ÚTFARARHEIMILI
SUMA HLUTI ER EKKI HÆGT
AÐ ÚTSKÝRA
ATH. ALLS EKKI FYRIR
VIÐKVÆMA
SÝND Í KRINGLUNNI, OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
HHHHH
WASHINGTON POST
eftir William Shakespeare
All’s
Well
That
Ends
Well
frumsýnt 1. október í 2009 SAMbíóin Kringlunni kl. 18.00
National Theatre, London.
Frá sviði á hvíta tjaldið, HÁSKERPA OG 5.1 HLJÓÐ!
BEIN BÍÓÚTSENDING
kynntu þér málið á http://ntlive.sambio.is
SÝND Í ÁLFABAKKA
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 6 - 8 L
HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 8 - 10:10 16
G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 10:10 Í síðasta sinn 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 6 - 8 L
THE UGLY TRUTH kl. 10 14
UPP m. ísl. tali kl. 5:50 L
BANDSLAM kl. 8 L
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 10:10 16
kl. 6 - 8 L
kl. 8 - 10 12
kl. 6 L
kl. 10:40 16
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR,
VIP OG 3D MYNDIR
26.09.2009
27 30 31 32 37
5 0 2 8 2
2 6 6 6 4
14
23.09.2009
10 27 28 38 39 42
84 9
ÍSLENSKA barnamyndin Algjör
Sveppi og leitin að Villa byrjar
mjög vel sína fyrstu helgi í sýn-
ingu. Myndin var langmest sótta
myndin í íslenskum bíóhúsum um
helgina og átti fjórðu stærstu opn-
unina það sem af er árinu, á eftir
Harry Potter, Karlar sem hata
konur og Hangover. Augljóst að
ungviðið hefur beðið spennt eftir
að fá eitthvað íslenskt fyrir sig á
hvíta tjaldið. Enda sagði Sæbjörn
Valdimarsson gagnrýnandi um
myndina í Morgunblaðinu síðasta
sunnudag: „Það er mikil kúnst að
halda athygli barnanna óskiptri í
barnatímum (eins og raun ber
vitni), hvað þá í langri bíómynd.
Galdurinn er sá að Sveppi og fé-
lagar bera fulla virðingu fyrir
áhorfendunum sínum og vita
greinilega hvað þeir vilja, það gerir
gæfumuninn.“
Skemmtilegt fólk
Í öðru sæti kemur myndin sem
var efst í síðustu viku, rómantíska
gamanmyndin The Ugly Truth.
Funny People var frumsýnd fyr-
ir helgi og nær að skila þriðju
hæstu tekjunum í kassann í þetta
skiptið. Myndin mun vera hin besta
skemmtun og fær fjórar stjörnur
hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins
á annarri síðu hér í blaðinu í dag.
Næst á Bíólistanum koma þrjár
myndir sem hafa verið tvær til tíu
vikur í sýningu; District 9, Up og
Karlar sem hata konur.
Megaskvísan Megan Fox leikur
svo aðalhlutverkið í myndinni í sjö-
unda sæti, Jennifeŕs Body. Myndin
var frumsýnd fyrir helgi. Í henni
segir frá menntaskólastúlku sem
verður fyrir því óláni að djöfullinn
sjálfur tekur sér bólfestu í líkama
hennar. Myndin er sögð frábær og
gamansöm hrollvekjuspennumynd
frá handritshöfundi Juno, Diablo
Cody.
Bíólistinn er þéttsetinn af nýjum
myndum þessa vikuna. Í níunda og
tíunda sæti eru tvær nýjar; The
Haunting in Connecticut og Bion-
icle: Goðsögnin snýr aftur, og mega
þær vel við una.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Algjör Sveppi Það er mikill hasar að leita að Villa.
)+-)
.
! "#
$" %&
'( )
*+ (&, # - & ./
(, # -&" 0
12 3( 4&5
6
&" &"( 4( 5(
!# 7" 8&))"
4&)
9&( (: 2"
Flestir sáu
Algjöran Sveppa
Leiksýningin Harry og Heimirer frábær, í einu orði sagt.Það kom mér eiginlega á
óvart, ef satt skal segja, að mér
fyndist það. Ég bjóst ekki við miklu
þegar ég lagði leið mína í Borg-
arleikhúsið laugardaginn sl., hélt ég
myndi kannski brosa út í annað, að
ég væri vaxinn upp úr Harry og
Heimis-húmor. Annað kom á dag-
inn.
Spaugstofuþríeykið Kalli, Örn og
Siggi fer hreinlega á kostum á litla
sviði Borgarleikhússins og slíkum
hamförum að farsar virka nánast
rólegir í samanburði við lætin í
þeim. Hlutverkaskiptin eru gríð-
arlega hröð allan tímann og ýmsar
leikhúsbrellur nýttar, þá ekki síst
hljóð ýmiss konar, lýsing og skugga-
myndir. Þá er útvarpsleikritsform-
inu fléttað listilega saman við hið
hefðbundna sviðsetta leikrit. Leik-
myndin er af einföldustu gerð með
hurð til að skella, hurðarhúni til að
hrista og tilheyrandi. Þannig eru
áhorfendur minntir á það hver fyr-
irmyndin er, útvarpsleikritin sem
þeir félagar hlustuðu á dolfallnir í
æsku. Töfraheimur sem er þeim
hugleikinn.
Eins og Örn sagði í samtali viðMorgunblaðið er sýningin
tæknilega flókin og það eru orð að
sönnu.
Inn í sýninguna fléttast svo ný-
liðnir atburðir, nýr ritstjóri Morg-
unblaðsins kemur skemmtilega við
sögu, að sjálfsögðu í túlkun Arnar.
Davíð býður mönnum frábært
áskriftartilboð. Siggi Sigurjóns á
svo stórleik sem Heimir Scnhitzel,
vitgrannur aðstoðarmaður Harrys
Rögnvalds. Aulahúmorinn fer auð-
vitað algjörlega yfir strikið líkt og í
útvarpsleikritinu og það er spreng-
hlægilegt.
Eitt atriði stendur upp úr í minn-
ingu undirritaðs. Siggi fer úr einu
hlutverki í annað svo ört að áhorf-
endur rétt ná að fylgjast með og þar
koma við sögu skrímslið Rúrik,
Heimir, Kristján Ólafsson og Ragn-
ar Reykás. Siggi gerir sér lítið fyrir
og drepur þá Kristján og Ragnar, til
að fá einhvern frið. Spurningin
hvort þeir rísa upp frá dauðum í
Spaugstofunni í vetur? Þetta atriði
má auðvitað líka skilja sem svo að
Siggi sé orðinn hundleiður á þessum
persónum, fastur í gríninu enda-
laust. Í því sést vel hversu frábær
gamanleikari Siggi er, að hinum
tveimur ólöstuðum að sjálfsögðu.
Örn bregður sér í allra kvikinda líki
og reynir m.a.s. að fara í splitt!
Það merkilega er að í þær 90 mín-útur eða svo sem þessi hama-
gangur gekk yfir þá rugluðust þeir
félagar aldrei í ríminu. Fagmenn út í
gegn, enda reynslan töluverð. Það
er í raun merkilegt að Karl, sá sem
minnsta reynslu hefur á sviði af þre-
menningunum, skuli standa sig al-
veg jafn vel og félagar hans.
Þeir jafnaldrar mínir sem ég hef
sagt frá þessari skemmtilegu sýn-
ingu eiga dálítið erfitt með að trúa
því. Þeir sjá bara fyrir sér ofnotaðar
persónur í Spaugstofunni og aula-
brandara sem oft missa marks.
Kannski hlustuðu þeir aldrei á
Harry og Heimi, útvarpsleikritin
sem nutu gífurlegra vinsælda á sín-
um tíma.
Hér sýna Kalli, Örn og Siggi hvers
þeir eru megnugir, meistarar orða-
leikja og skrípaleiks. Aðdáendur
Harrys og Heimis mega ekki láta
þessa sýningu framhjá sér fara. Það
væri glæpsamlegt.
Meistarar skrípaleiksins
» Þannig eru áhorf-endur minntir á það
hver fyrirmyndin er,
útvarpsleikritin sem
þeir félagar hlustuðu á
dolfallnir í æsku.
Siggi, Örn og Kalli Standa sig frábærlega og eru stórfyndnir í Borgarleik-
húsinu í leikritinu Harry og Heimir – með öðrum morðum.
AF LISTUM
Helgi Snær Sigurðsson