Morgunblaðið - 05.11.2009, Side 37

Morgunblaðið - 05.11.2009, Side 37
Árið 2007 leit barnabókinLeyndarmálið hanspabba eftir ÞórarinLeifsson dagsins ljós og vakti furðu lítið umtal þrátt að fjalla um föður einn sem finnst fátt betra en að gæða sér á mannakjöti. Sem sagt eins konar barna- hrollvekjubók. Nú bregður svo við að út er komin ný bók eftir téðan höf- und, Bókasafn ömmu Huldar, og er þar róið á svipuð mið, þótt ekki sé brotið gegn grundvallarviðmiðum mann- legs samfélags. Sagan gerist í framtíð þar sem búið er að banna dagblöð, sjónvarpsfréttir og netið. Bækur eru allt að því bannaðar. Krökkum er gert að læra um vexti og lán í skólum. Fullorðna fólkið er skuldaklafabundið og plagað af vinnumaurasiðferði. Samfélagið er neyslumarkað og ferkantað, skap- andi hugsun er tabú. Þetta er framandi heimur sem þó kemur einhvern veginn kunnuglega fyrir sjónir. Greint er frá Albertínu sem er, í byrjun bókar, nýbyrjuð í Silfur- skottuskólanum og er svo lukku- leg að lifa fyrsta skóladaginn af. Orðanotkun líkt og heiti skólans, óvættir, skrímsli og að einni per- sónunni sé líkt við hýenu (per- sónulýsingar eru annars einkar líkamlegar eða gróteskar) strax í fyrsta kaflanum markar stemn- ingu sögunnar. Nafngiftir líkt og Gullbúrið, þar sem Albertína býr með fjölskyldu sinni, Gullbankinn, (hann er svo gott sem eigandi alls heila klabbsins), bankaplánetan eru einnig afar inntakslýsandi. Albertína kynnist samnemend- um sínum og fljótlega verður ljóst að eitthvað undarlegt á sér stað; foreldrar barnanna hverfa og eng- inn veit hvert. Gullbankinn liggur þó sterklega undir grun. Svo birt- ist hin fjörgamla tröllkona og norn amma Huld með sínar milljón bækur. Í kjölfarið upphefst mikið ævintýri þar sem börnin leita for- eldra sinna og lenda í allslags raunum. Það er skemmst frá því að segja að verk þetta er vel heppnað; slungið og læsilegt. Raunar mætti vel skrifa umtalsvert lengri grein um bókina og eru það góð með- mæli. En í þjöppuðu máli virkar sagan alltént sem hreint og klárt ævintýri með tilheyrandi furðum, töfrum og ógnvekjandi og dul- úðugu andrúmslofti. Kemur og æsileg, spennandi og húmorsrík atburðarásin stöðugt flatt upp á lesandann. Þess að auki og má m.a. vel spyrða dagsetninguna 06.10.08 og aðdraganda hennar við söguna sem og hyllingu ímyndunaraflsins: Saga fyrir börn í nútíð jafnt sem þátíð. Saga fyrir börn í nútíð jafnt sem þátíð Barnabók bbbnn Bókasafn ömmu Huldar Eftir Þórarin Leifsson, 216 bls. Mál og menning gefur út. 2009. ÓLAFUR GUÐSTEINN KRISTJÁNSSON BÆKUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2009 ILLA er komið fyrir einum flokki Óskarsverðlaun- anna í ár, sam- kvæmt The New York Times: lítið úrval er af mynd- um til að tilnefna fyrir besta frum- samda kvik- myndahandritið. Ástæðan er sú að undanfarin ár hafa kvikmyndaaðlag- anir verið í tísku, flest kvikmynda- handrit eru byggð á bók eða end- urgerðir á eldri myndum. Myndirnar sem þykja líklegastar til að fá tilnefningu í þessum flokki í ár eru A Serious Man eftir Coen- bræðurna, Tarantino-myndin Ing- lourious Basterds og teiknimyndin Up eftir Bob Peterson’s og Tom McCarthy. Days of Summer eftir Scott Neustadter á líka möguleika. Annars þarf dómnefndin að horfa á myndir sem kæmu ekki til greina ef um gósentíð væri að ræða. Tímarnir hafa breyst, síðast þegar Tarantino var tilnefndur, árið 1994, atti hann kappi við Woody Allen, Richard Curtis og Peter Jackson; þetta árið gæti hann hins vegar þurft að keppa við höfund The Hangover, Scott Moore, og þykir það ekki fínn pappír. Skortur á góðum handritshöf- unum hefur vakið athygli og hafa margir áhyggjur af því að hann verði viðvarandi. Frumsamin kvikmynda- handrit voru eitt sinn ráðandi í Hollywood og lýsandi fyrir það sem þar átti sér stað. Óskar vantar frumsam- in handrit Tarantino Fær hann Óskar? HILARY Swank, segir að það að læra að fljúga sé eins og að lesa bók. Leikkonan tók flugtíma til þess að undirbúa sig undir hlut- verk hins sögufræga flugmanns Ameliu Earhart, í myndinni Amelia sem kemur út á næstunni. Hilary fékk mikið út úr flugtím- unum: „Um leið og ég setti hend- urnar á stýrið fór adrena-línið á fullt. Eftir því sem maður eldist verða svona fyrstu upplifanir færri og færri. Þetta minnti mig á þegar ég var ung og prófaði að hjóla í fyrst skipti.“ Hilary varð fyrir miklum von- brigðum þegar hún fékk að vita hjá kvikmyndaframleiðandanum að hún fengi ekki að ljúka við flugnámið. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að klára flugnámið við tækifæri, þetta var rosalega spennandi upplifun,“ er haft eftir leikkonunni. Hilary Swank er ánægð í flugtímum Swank Ekkert mál að fljúga. Reuters Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Í kvöld kl. 19.30 » Ásdís og Eldfuglinn Stjórnandi: Rumon Gamba Einleikari: Ásdís Valdimarsdóttir Michael Tippett: Fantasía um stef eftir Corelli William Walton: Víólukonsert Ígor Stravinskíj: Eldfuglinn Munið Vinafélagskynninguna í Neskirkju. Súpa og spjall Árna Heimis Ingólfssonar um verkin á tónleikunum á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18.00. Allir velkomnir. Á morgun kl. 21.00 » Heyrðu mig nú! Eldfuglinn Stjórnandi: Rumon Gamba Ígor Stravinskíj: Eldfuglinn Klukkutíma langir tónleikar fyrir ungt fólk. Stutt kynning á undan og opið hús á eftir. Verð aðeins 1500 kr. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan, HHHH GB, Mbl Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fös 6/11 kl. 19:00 4.K Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Sun 8/11 kl. 19:00 5.K Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Sun 13/12 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 6.K Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Fös 18/12 kl. 19:00 aukas. Fös 13/11 kl. 19:00 7.K Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 15/11 kl. 19:00 8.K Fim 3/12 kl. 19:00 Aukas Þri 29/12 kl. 19:00 Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Mið 30/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Sun 6/12 kl. 19:00 aukas. Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Fim 10/12 kl. 19:00 aukas. Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 14:00 Lau 7/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 13/12 kl. 14:00 Lau 14/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 31.K Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Lau 19/12 kl. 16:00 Lau 7/11 kl. 19:00 32.K Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Sun 27/12 kl. 22:00 Lau 7/11 kl. 22:00 33.K Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Mán 28/12 kl. 19:00 Sun 8/11 kl. 20:30 34.K Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 35.K Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 8/1 kl. 22:00 Fös 13/11 kl. 22:00 36.K Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 14/11 kl. 19:00 37.K Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 14/11 kl. 22:00 38.K Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 16/1 kl. 22:00 Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Sun 17/1 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fim 21/1 kl. 20:00 Sala hafin á sýningar í janúar Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 21:00 Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Bláa gullið (Litla svið) Lau 7/11 kl. 14:00 Lau 21/11 kl. 15:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Fös 6/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 20:00 síðasta sýn Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Fim 12/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Við borgum ekki (Stóra svið) Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 22:00 Lau 14/11 kl. 19:00 Fim 19/11 kl. 20:00 Uppsetning Nýja Íslands. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 17:00 Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 17:00 Þri 10/11 kl. 18:00 Aukas. Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 17:00 Mið 11/11 kl. 18:00 Aukas. Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Sýningum lýkur 29. nóvember Frida ... viva la vida (None) Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 Aukasýning 14. nóv. kl. 16:00 vegna mikillar aðsóknar! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 6. K Fös 13/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 7. K Fös 20/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 8. K Lau 21/11 kl. 20:00 Nýjar sýningar í nóvember komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Lau 7/11 kl. 17:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 aukas. Lau 7/11 kl. 20:00 aukas. Lau 14/11 kl. 17:00 aukas. Fim 19/11 kl. 20:00 aukas. Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar! Völva (Kassinn) Fim 5/11 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 Fös 20/11 kl. 20:00 Aðeins sýnt í nóvember! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 7/11 kl. 13:30 Sun 8/11 kl. 15:00 Sun 15/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00 Lau 14/11 kl. 13:30 Sun 15/11 kl. 15:00 Sun 8/11 kl. 13:30 Lau 14/11 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lilja (Rýmið) Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Sun 8/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Fim 12/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Aukas Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Fös 20/11 kl. 20:00 Aukas Ósóttar pantanir seldar daglega K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning LILY Allen verður að selja plötur því hún er ekki söngkona. Þetta seg- ir söngkonan Joss Stone, Allen sé „fræg persóna frekar en söngkona“. Kveikjan að þessum um- mælum Stone er barátta Allen gegn niðurhali á tónlist. Stone telur Allen ekki móðgast við þessi ummæli því hún viti sjálf af þessu. Stone segist semja alvöru tónlist en fólk sæki tónleika Allen meira út á frægð hennar en sönghæfileika. Þá segir Stone baráttu Allen gegn skráaskiptum á netinu vonlausa. Joss Stone Ómyrk í máli þegar kemur að Allen. Segir Allen ekki söngkonu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.