Morgunblaðið - 05.11.2009, Side 38

Morgunblaðið - 05.11.2009, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2009 Smith Jarred. Man einhver eft-ir honum? Kærastanumhennar Samönthu í Sex and the City. Jarred var leikfangið hennar, það sem kallað er á ensku „toy boy“, leikfangastrákur, ungur og sprækur og einkar brúklegur til kynlífsleikja. Þessi sem var alltaf ber að sýna á sér magavöðvana, munið þið? Kvenkyns áhorfendum til ómældrar ánægju, er ég nokkuð viss um.    Þættirnir Sex and the City erubýsna merkilegir, svona í sögulegu sjónvarpssamhengi. Í þeim var fyrst fyrir alvöru farið að líta á karlmenn sem kynlífs- leikföng, sem kjötskrokka konum til skemmtunar, að undirritaðan minnir. Karlmenn urðu einnota, einnar nætur eða klukkustundar gaman. Nokkuð sem Samantha og vinkonur hennar fengu sér í eft- irrétt eftir vel heppnaðan hádeg- isverð á dýrum veitingastað í New York, með tilheyrandi Cosmopolitan-drykkju. Nú voru vöðvastæltir karlar á skjánum, buffkökur, nú skyldu konurnar fá eitthvað að horfa á eftir áratuga- langt karlrembusjónvarp og hananú!    Og karlar víða um hinn vest-ræna heim tóku að svitna, horfðu á bumbuna á sér og af bumbunni á kvikindislegt glottið á betri helmingnum sem fylgdist með Smith Jarred berhátta sig, eina ferðina enn og rak svo upp áður óþekktan dónakerling- arhlátur þegar Samantha sagði klúran brandara, svo klúran að togarasjómaður á búllu í Hull gæti ekki gert betur. Nema hvað að klúru brandararnir hennar Samönthu snerust um karla, ekki konur, og þá einkum kynfæri karla. Karlar voru, með öðrum orðum, hlutgerðir. Nokkuð sem konur hafa þurft að þola um lang- an aldur, svo lengi sem elstu dónakarlar muna. Konurnar náðu hefndum, þökk sé höfundi Beð- mála í borginni, Candace Bush- nell, sem benti þeim á að karlar Er þetta ekki karlfyrirlitning? AF LISTUM Helgi Snær Sigurðsson Butler Var það nú ekki óþarfi að massa sig svona upp og tálga fyrir kvikmyndina 300? Bumbukarlar mótmæla! 650kr. Auðmenn elska peninga, en þó sérstaklega peningana þína! HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI H H SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI This is It kl. 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ Jóhannes kl. 8 - 10 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:40 (síðasta sýning) B.i. 16 ára Paranormal Activity kl. 6 - 8 -10 B.i.16 ára Wanted and Desired kl. 5:45 B.i.12 ára Zombieland kl. 10:15 B.i.16 ára Broken Embraces kl. 6 - 9 B.i.12 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 6 - 9 B.i.16 ára This it It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Capitalism kl. 6 - 9 B.i. 7 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára Jóhannes kl. 6 - 8 LEYFÐ Guð blessi Ísland kl. 5:45 Ath. síðustu sýningar LEYFÐ SÝND Í REGNBOGANUM www.facebook.com/graenaljosid Nýju ljósi varpað á eitt umdeildasta sakamál síðar tíma í grípandi og gríðarlega vandaðri heimildarmynd. Perla sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. „Frábær!“ - Roger Ebert „Hárbeitt rökræða! Vönduð og snjöll.“ - The New York Times „Svo töfrandi og kraftmikil að eins hefur varla sést áður!“ - Entertainment Weekly SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR SÝND Í REGNBOGANUM HHH „Myndin sýnir hvað hann er mikill lista- maður.“...“ Hann er rosalegur þar sem hann fæst við alla þætti tónleik- anna“ -E.E., DV SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA! YFIR 25.000 MANNS! Sýningum fer fækkandi „Myndin er spennandi og heldur athygli áhorfand- ans enda tekur hún á eldfimu og umdeildu efni“ -H.S., MBL HHH HHHH T.V. - Kvikmyndir.is Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.