Morgunblaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2009 gætu allt eins verið einnota bimbó ef konur gætu verið það. Auðvitað allir meingallaðir í hausnum (eins og við karlar erum víst upp til hópa) en það skiptir nú litlu ef skrokkurinn er í lagi! Til eru Play- boyhérar, sprækir mjög.    Byltingin var hafin og vöðva-boltum með tálgaða maga- vöðva tók að rigna yfir sjónvarps- skjái og bíótjöld, bumbu-körlum til mikillar skelfingar. Nú áttu allir leikarar að taka sig í gegn og ná hinni eftirsóttu magavöðvakippu, losa sig við alla líkamsfitu fyrir kvenkyns áhorfendur. Gaurar eins og Brad Pitt fóru að gera körlum um allar jarðir lífið leitt. Á karla tóku að herja útlitsáhyggjur sem konur höfðu átt einkarétt á, þ.e. að uppfylla draumórakennda karl- kroppaímynd draumamaskín- unnar í Hollywood. Enn ein gull- náman var fundin þar, eitthvað fyrir stelpurnar að kjamsa á. Namminamm!    Og nú beina slúðursíðurnarekki aðeins linsunni að rass- inum á Megan Fox heldur líka rassinum á Gerald Butler, eða öllu heldur magavöðvakippunni. Að vísu beinist linsan sjaldnar að körlum en konum, en hún beinist að þeim engu að síður. Nú hefur verið spurt í öðrum Af listum-pistli hér í Morgunblaðinu hvort það sé ekki kvenfyrirlitning að beina sjónum að rassi kvenkyns kvikmyndastjarna. Að sama skapi má spyrja hvort það sé ekki karl- fyrirlitning að líta með svipuðum hætti á karlkyns stjörnur sem kjötskrokka? Er ekki verið að hlutgera þá alveg eins og kon- urnar? Ég bara spyr. Eða er ein- faldlega verið að lofsyngja karl- mannslíkamann, sýna að karlar geta líka verið kynþokkafullir? Kannski. helgisnaer@mbl.is » Og nú beina slúð-ursíðurnar ekki að- eins linsunni að rass- inum á Megan Fox heldur líka rassinum á Gerald Butler, eða öllu heldur maga- vöðvakippunni. BRESKI tónlistarmaðurinn Ian Brown var handtekinn mánudaginn sl. fyrir að ráðast á eiginkonu sína. Nágranni Brown hafði sam- band við lögreglu vegna hávaða í íbúð Brown. Þegar lögreglan mætti á svæðið sagði Fabiola Quiroz, eiginkona Brown, að hann hefði ráðist á hana. Þau eiga saman níu ára son. Brown var færður á lög- reglustöð en leystur úr haldi stuttu síðar gegn tryggingu. Réttarhöld yfir honum fara fram í næsta mánuði. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brown kemst í kast við lögin. Hann var handtekinn árið 2005 fyrir líkamsárás en ásakanirnar voru síðar felldar niður. Árið 1998 sat hann í fangelsi í fjóra mánuði fyrir dólgslæti um borð í flugvél. Brown hótaði að skera aðra höndina af flugþjóni með plasthnífapörum en flugþjónninn hafði unnið það eitt til saka að hafa reynt að selja honum áfengi. Fyrir þremur árum sagði Brown að hann hefði ekki drukkið áfengi síðan 1999. Brown var eitt sinn söngvari Stone Roses en er nú sólólistamaður. Ian Brown Handtekinn fyrir ofbeldi Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd með ísl. tali kl. 6 SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL „9 er allt að því framandi verk í fábreytilegri kvikmyndaflórunni, mynd sem skilur við mann dálítið sleginn út af laginu og jákvæðan” -S.V., MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM Bíómynd fyrir alla krakka HHHH „ALVEG ÓGEÐSLEGA FYNDIN“ – ÞÞ, DV HHHH „ZOMBIELAND ER KLIKKUГ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH „ AÐDÁENDUR VERÐA EKKI SVIKNIR.“ V.J.V, Fréttablaðið HHH D.Ö.J., kvikmyndir.com HHH -S.V., MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! HHHH ÓHT, Rás 2 HHHH – H.S., MBL HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? Sýnd kl. 6, 8 og 10 SÍÐUSTU SÝNINGAR HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu HHHHH „Æðisleg. Þetta er það besta síðan Sódóma Reykjavík“ A.G., Bylgjan 26.000 MANNS! BÚÐU ÞIG UNDIR MATRÖÐ SEM ÞÚ GLEYMIR SEINT SUMIR DAGAR... VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! HHHH T.V. - Kvikmyndir.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ This is It kl. 8 - 10:30 Lúxus 9 kl. 4 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ LADDI STEFÁN KARL HERDÍS ÞORVALDS STEFÁN HALLUR UNNUR BIRNAOG 26.000 MANNS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Besta myndin síðan Sódóma Reykjavík ...Sannkölluð “feelgood” -mynd, ekki veitir af Þetta er alvöru tær snilld 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan 1/2 - S.V. MBL  - A.K. - Útvarp Saga KEFLAVÍKSELFOSS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.