Morgunblaðið - 05.11.2009, Page 40

Morgunblaðið - 05.11.2009, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2009 VINIRNIR Jógvan Hansen og Frið- rik Ómar geta nú raulað saman … „slá í gegn, slá í gegn,“ … því þeir hafa svo sannarlega slegið í gegn með plötu sína Vinalög. Hún var mest selda plata landsins í vikunni sem var og er nú aftur á toppnum. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær eru þeir ekki aðeins á toppnum hér á landi því platan er líka sú mest selda í Færeyjum auk þess sem fær- eyska útgáfa lagsins, „Þú komst við hjartað í mér“ eða „Tú Nart við Hjartað á Mær“, eins og það útleggs á færeysku, vinsælasta lagið í Fær- eyjum í flutningi Jógvans. Vel gert hjá þeim félögum og verður gaman að fylgjast með hvort þeir halda toppsætinu næstu vik- urnar. Michael Jackson-safnplatan, This Is It, kemur ný í þriðja sæti. Útgáfa hennar helst í hendur við sam- nefnda heimildarmynd um popp- goðið sem kom í kvikmyndahús fyr- ir viku. Jólin eru aðeins farin að kíkja inn á Tónlistann en ný safnplata með jólalögum fyrir börn, Ég hlakka svo til, stekkur í fjórtánda sæti. Óbreytt toppsæti Líkt og á Tónlistanum er topp- sætið óbreytt á Lagalistanum á milli vikna. Muse situr þar með lagið „Uprising“, það hlýtur samt að víkja sæti bráðlega fyrir einhverju nýju íslensku sem kemur ferskt út fyrir jólin. Egó er í öðru sæti með „Engill ræður för“ og Hjálmar í þriðja með „Það sýnir sig“. Hjálmar er líka í tólfta sæti listans með nýtt lag, „Taktu þessa trommu“ nefnist það og er af nýjust plötu þeirra IV. Ætli það lag eigi ekki eftir að slást um toppsætið á næstu vikum eins og öll lög sem fara í spilun af þessum prýðisgrip þeirra Hjálma-manna? Fátt annað er nýtt á Lagalist- anum, fyrir utan Cliff Clavin og lag- ið „Midnight Getaways“ sem nær tuttugasta sætinu. Er ekki vert að hrópa húrra fyrir því? Húrra! LagalistinnTónlistinn 1 2 Nýtt 6 3 4 7 8 9 13 5 11 10 Nýtt 12 Nýtt 16 26 a.i 21 DiskurFlytjandiNr. Síðasta vikaÚtgefandi Vikurá topp30 1 3 4 2 5 11 13 7 20 24 10 Nýtt 19 18 16 14 21 22 23 Nýtt LagFlytjandiNr. Síðasta vikaÚtgefandi Vikurá topp30 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Unnið fyrir FHF skv. sölugögnum frá verslunumSkífunnar, Eymundsson, BókabúðMáls ogmenningar, Hagkaupum, 12Tónum,Bónus og Smekkleysu Friðrik Ómar og Jógvan Hansen Hjálmar Michael Jackson Magnús Eiríksson og Buff Ego Mannakorn Ingó og Veðurguðirnir Sigríður Thorlacius & Heiðursp. Rammstein Muse Hafdís Huld Raggi Bjarna Gus Gus Ýmsir Úr söngleik Borgarleikhússins Ýmsir Baggalútur Sykur Ýmsir Óskar Pétursson ofl. Vinalög IV This Is It Reyndu aftur 6 október Von Góðar stundir Á ljúflingshól Liebe Ist Fur Alle Da The Resistance Synchronised Swimmers Komdu í kvöld 24/7 Ég hlakka svo til Söngvaseiður Manstu gamla daga: Jólalögin Sólskinið í Dakóta Frábært eða frábært 100 bestu lög lýðveldisins Allt sem ég er 3 6 1 4 4 23 17 10 2 7 3 6 7 1 7 1 10 3 38 4 Sena Borgin SonyBMG Sögur Sena Sögur Samyrkjubúið Skrjóða / Borgin Universal Warner Sena Sena Smekkleysa/Kompakt Sena 12 Tónar Sena Borgin Record Records Sena BjörgvinÞ.Valdimars. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Skv. gögnum frá Rás 2,Bylgjunni, FM957,X-inu og tonlist.is. Muse Egó Hjálmar Ingó og Veðurguðirnir Hjaltalín Á móti sól Gossip Hvanndalsbræður Jógvan Hansen og Friðrik Ómar Marit Larsen Robbie Williams Hjálmar David Guetta feat Akon Greifarnir, Laddi, Stefán Karl Michael Jackson Hafdís Huld Helgi Björns. og Kokteilpinnarnir Kelly Clarkson Kings Of Convenience Cliff Clavin Uprising Engill ræður för Það sýnir sig Gestalistinn Stay By You Verst að ég er viss Heavy Cross Vinkona Romeo og Julia If A Song Could Get Me You Bodies Taktu þessa trommu Sexy Bitch Jóhannes This Is It Synchronised Swimmers Ég finn á mér Already Gone Boat Behind Midnight Getaways 9 7 10 7 6 4 17 11 3 2 4 1 6 3 2 11 2 3 2 1 Warner Sena Borgin Samyrkjubúið Borgin Samyrkjubúið SonyBMG Hvanndalsbræður Sena SonyBMG EMI Borgin EMI Greifarnir SonyBMG SnowAngel Sena SonyBMG EMI CliffClavin 44. vika 2009 44. vika 2009 Eigum við ekki bara að vera vinir og slá í gegn? Vinsælir Á móti sól er í sjötta sæti Lagalistans en hljómsveitin sendir ein- mitt frá sér plötuna 8 í dag. Platan er áttunda breiðskífa Á móti sól. SÚ var tíðin að Jonathan „Yoni“ Wolf og fé- lagar hans í Why? voru í fararbroddi í óhlut- bundnu hiphopi; laglínur ekki alltaf línu- legar og stundum ekki til og textarnir svo lyklaðir og snúnir að þeir gátu eiginlega þýtt hvað sem er. Síðan eru liðin mörg ár og Why?, sem var upphaflega listamannsnafn Wolfs, löngu orðin hljómsveit sem spilar framsækna popp- skotna rokkmúsík. Eskimo Snow er fjórða hljóðversskífan og hljóðrituð í febrúar 2007, um leið og platan Alopecia, sem kom út í fyrra. Það kemur væntanlega ekki á óvart að plötunum svipar saman, en þó þéttari plata og um leið lengra frá hiphop- inu þó það séu vissulega hiphopsprettir hér og þar. Framsækið popprokk Why - Eskimo Snow bbbbn Árni Matthíasson UM er að ræða sjöttu sólóskífu fyrrverandi Stone Roses-forystusauðsins Ians Browns. Platan byrjar á „Stellify“ og er það vel valið, lagið flott og hægt að marsera í gegnum það áfram inn í plötuna. Önnur góð eru t.d; „Just Like You“, „Marathon Man“ og útgáfa Browns á Zager & Evans-laginu „In The Ye- ar 2525“. Söngrödd Browns hefur aldrei talist fögur en það er eitt- hvað kæruleysislega kúl við hana, Manchester-hreimurinn krydd- ar lögin og Brown fer ekkert út fyrir sitt svið. Að mínu mati er þetta besta plata Browns síðan hann sendi frá sér fyrstu sólóplöt- una ’98, Unfinished Monkey Business. My Way mun líklega færa Brown nýja aðdáendur og fylla núverandi af mikilli hamingju. Kæruleysislega kúl Ian Brown – My Way bbbbn Ingveldur Geirsdóttir ÉG sé Weezer-félaga fyrir mér þar sem þeir sitja og velta fyrir sér hvert ætti að halda eftir leiðindi, á síðustu skífu (Weezer / Rauða platan) og sjá: Rivers Cuomo rís undan feld- inum og hrópar: Áfram í allar áttir! Nýja Weezer-platan Raditude hljómar nefnilega eins og menn hafi ekki getað gert upp við sig hvert ætti að halda, hvað ætti að gera, og því ákveð- ið að gera allt og það með mörgum upptökustjórum (sem eng- inn þeirra heitir Ric Ocasek). Fyrir vikið er platan fjölbreytt og oft skemmtileg, en ekki gott að segja hverjum hún er ætluð; gamlir Weezer-vinir munu hata skífuna og óljóst hvort bætist við. Nokkuð fjörug plata þó. Allt í einu Weezer - Raditude bbbnn Árni Matthíasson 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! MÖGNUÐ SPENNU- MYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd YFIR 30.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK Frá leikstjóra Ocean‘s myndanna, S. Soderbergh kemur stórkostleg mynd með snilldar húmor Byggð á sannsögulegum atburðum Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn! HHHH „AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“ CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT HHHH "HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER- TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.” STEPHEN REBELLO, PLAYBOY “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” TOM CARSON, GQ “CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT HHH „THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“ ROLLING STONES SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI / KRINGLUNNI THE INFORMANT kl. 8:10 - 10:30 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 6:153D L 3D-DIGITAL COUPLES RETREAT kl. 8:10D - 10:30D 12 DIGITAL SKELLIBJALLA OG TÝNDI FJÁRSJ. m. ísl. tali kl. 6:15D L DIGITAL ORPHAN kl. 10:30 16 SURROGATES Síðustu sýningar kl. 8:30 12 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 6:15 L / ÁLFABAKKA THE INFORMANT kl. 5:50 - 8 - 10:20 L FAME kl. 5:50 - 8 L THE INFORMANT kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP ORPHAN kl. 10:20 16 TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 63D 16 3D-DIGITAL SURROGATES Síðustu sýningar kl. 8 12 COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 6D L GAMER kl. 8 - 10:20 16 FUNNY PEOPLE Síðustu sýningar kl. 10 12 GAMER kl. 6 LÚXUS VIP COUPLESRETREAT ORPHAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.