Morgunblaðið - 05.11.2009, Side 42

Morgunblaðið - 05.11.2009, Side 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2009 Ég sakna þess að eiga mér enga sakbitna sælu í sjón- varpinu lengur. Það er bara ekkert sjónvarpsefni sem ég get laumast til að njóta í laumi þrátt fyrir hallæris- legheit. Þegar kemur að sakbitinni sælu er ég sér- staklega veik fyrir hug- ljúfum fjölskylduþáttum sem gerast í bandarískum smábæ, helst einhvers stað- ar uppi í fjöllum. Fjöl- skyldudramað Everwood, sem sagði frá lækninum Andy og börnum hans, var því í sérstöku uppáhaldi, þótt ég hafi kannski ekki séð ástæðu til að flíka því. Önnur jafnvel enn sak- bitnari sæla var kristilega sápuóperan 7th Heaven sem sagði frá hversdagslífi sjö manna prestsfjölskyldu og hundinum þeirra á 10. ára- tugnum. Gullmoli. Skjáreinn var í miklu uppáhaldi hjá mér þegar sýndir voru bæði 7th Heaven og önnur sakbit- in sæla, gömlu seríurnar af Beverly Hills. Báðar þátta- raðir áttu það sameiginlegt að í hverjum þætti var eitt- hvert siðferðislegt vanda- mál krufið á uppbyggilegum nótum, t.d. ósannindi, áfengisneysla, kynlíf fyrir giftingu eða prófsvindl og alltaf spennandi að fylgjast með í hvaða búning boð- skapurinn var klæddur. Ég veit bara ekkert hvernig ég á að haga mér þegar þetta er ekki að finna á skjánum. ljósvakinn Sætt Kristileg gildi í hávegum. Ekki lengur sakbitin og sæl Una Sighvatsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Kar- ítas Pétursdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan: Monica Zetterl- und – seinni þáttur. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Áður 2008. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Andrarímur: Berklahælið og ækustöðvar Hagalíns, seinni hluti. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu: Sikileyjarlög.. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Á eigin vegum eftir Kristínu Steinsdóttur. Höf- undur les. (8:9) 15.25 Raddir barna: Um ábyrgð foreldra. Íslensk ungmenni fjalla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. (Aftur á laugardag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni: Gunnlaugur Scheving segir frá. (e) 19.27 Sinfóníutónleikar: Ásdís og Eldfuglinn. Bein útsending frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Fantasía um stef eftir Corelli eftir Michael Tippett. Víólukonsert eftir William Walton. Eldfuglinn eftir Igor Stravinskíj. Einleikari: Ásdís Valdimarsdóttir. Stjórnandi: Ru- mon Gamba. Kynnir: Ingibjörg Ey- þórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urjónsdóttir flytur. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Einfarar – Stúdentsafmælið eftir Hrafnhildi Hagalín. (e) (5:6) 22.34 Útvarpsleikhúsið: Í aðal- hlutverki – Árni og Karl: Árni Tryggvason og Karl Guðmundsson. (e) (5:6) 23.25 Bláar nótur í bland: Fiðlusv- ing með Grappelli og Asmussen. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 14.20 Persónur og leik- endur: Árni Tryggvason (e) 15.15 Viðtalið: Kaj Leo Jo- hannesen, lögmaður Fær- eyja (e) 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Flautan og litirnir (e) (5:8) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (e) (4:12) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (e) (14:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi 20.40 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (60:63) 21.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi Í þessum þætti heimsækjum við snjallan uppfinningamann á Ak- ureyri sem tengist frum- kvöðlasetri landsins, Impru, sjáum hvernig sér- fræðingar nota fjölgeisla- mæli til að kanna sjáv- arbotn við landið og fylgjumst með athugunum á högum fatlaðra. (6:12) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Banda- rísk þáttaröð. Bannað börnum. (2:13) 23.15 Himinblámi (Him- melblå) Norskur mynda- flokkur. (e) (1:16) 24.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Grétar Rafn Steins- son (Atvinnumennirnir okkar) 11.45 Ofurfóstran í Banda- ríkjunum (Supernanny) 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety 14.30 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.00 The Last Virgin (Ally McBeal) 15.45 Barnaefni 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.40 NCIS 21.25 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 22.10 Hinir vammlausu (The Untouchables) Lög- regluforinginn Eliot Ness og liðsmenn hans reyna að koma Al Capone á bak við lás og slá. 00.05 Fangavaktin 00.40 Þessi 4400 (The 4400) 01.25 Bjórhátíðin (Beer- fest) 03.15 Snúið líf (It’s All Gone Pete Tong) 04.45 NCIS 05.30 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 15.45 Meistaradeild Evr- ópu Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17.25 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 18.05 PGA Tour 2009 – Hápunktar (TOUR Cham- pionship Presented) 19.00 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin. 19.25 24/7 Pacquiao – Cotto 19.55 Evrópudeildin (Ever- ton – Benfica) Bein út- sending frá leik Everton og Benfica í Evrópudeild- inni í knattspyrnu. 22.00 Bestu leikirnir (KR – ÍBV 29.08.99) 22.30 World Series of Po- ker 2009 ($40k Cham- pionship) 23.20 Poker After Dark 00.05 Evrópudeildin (Ever- ton – Benfica) 08.10 Flicka 10.00 Manchester United: The Movie 12.00 Coming to America 14.00 Flicka 16.00 Manchester United: The Movie 18.00 Coming to America 20.00 The Prestige 22.10 Crank 24.00 No Way Out 02.00 Cake: A Wedding Story 04.00 Crank 06.00 Leatherheads 08.00 Dynasty 08.50 Innlit / útlit Boðið verður upp á ýmsar nýj- ungar í vetur og fólk að- stoðað við að breyta og bæta heimili sín. 09.20 Pepsi Max tónlist 12.00 Nýtt útlit 12.50 Innlit / útlit 13.20 Pepsi Max tónlist 16.55 Yes, Dear Bandarísk gamansería. 17.20 Dynasty 18.10 Lífsaugað 18.50 Fréttir 19.05 The King of Queens 19.30 Game tíví Allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (8:14) 20.00 The Office (3:26) 20.25 30 Rock (5:22) 20.55 House (3:24) 21.50 Fréttir 22.05 C.S.I: Miami (3:25) 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Nurse Jackie 00.15 United States of Tara 00.50 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 The O.C. 2 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 The O.C. 2 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 You Are What You Eat 22.15 Gossip Girl 23.00 Ástríður 23.25 Grey’s Anatomy 00.10 True Blood 00.55 Auddi og Sveppi 01.25 Sjáðu 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Spurningakeppnin Jesús lifir 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 sen 2 21.30 Den norske humor 22.00 Kveldsnytt 22.15 Urix 22.45 Livet i Fagervik 23.30 Skavlan NRK2 14.05 Jon Stewart 14.30 Frå oppvaskar til hot- ellkonge 15.00 NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Viten om 16.50 Kulturnytt 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Migrapolis 18.30 Solens mat 19.00 NRK nyheter 19.10 Dokumentar: For- snakkinga som samla Tyskland 20.05 Jon Stewart 20.25 Urix 20.55 Keno 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturnytt 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Generation Kill 23.10 Schrödingers katt 23.35 Redaksjon EN SVT1 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Robins 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Niklas mat 19.30 Tre Kronor live: Karjala Cup 21.00 Debatt 21.45 Kulturnyheterna 22.00 Uppdrag Granskning 23.00 Skavlan SVT2 8.00 24 Direkt 14.10 Koenigsegg 15.10 Hotellet 15.55 Hallå Mumbai 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Andra världskrigets av- görande uppdrag 17.25 Gästarbetaren 17.55 Rap- port 18.00 Vem vet mest? 18.30 Tre Kronor live: Kar- jala Cup 19.30 Existens 20.00 Aktuellt 20.30 Världens konflikter 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Skolfront 22.00 Farväl Falkenberg 23.30 Dina frågor – om pengar ZDF 14.00 heute/Sport 14.15 Andreas Kieling: Mitten im wilden Deutschland 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.40 Leute heute 16.50 Ein Fall für zwei 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Ihr Auftrag, Pater Castell 20.00 Maybrit Illner 20.45 heute-journal 21.12 Wet- ter 21.15 Wie geht’s, Deutschland? 22.45 Markus Lanz 23.50 heute nacht ANIMAL PLANET 13.00 Monkey Life 13.30 Pet Rescue 14.25 Wildlife SOS 14.50 E-Vets: The Interns 15.20 Animal Cops Phoenix 16.15 Austin Stevens Adventures 17.10 The Heart of a Lioness 18.10 Animal Cops Phoenix 19.05 Untamed & Uncut 20.00 Austin Stevens Ad- ventures 20.55 Animal Cops Phoenix 22.45 The He- art of a Lioness 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.00 Absolutely Fabulous 13.30 My Family 14.00 My Hero 14.30 Never Better 15.00 The Weakest Link 15.45 My Family 16.15 My Hero 16.45 How Do You Solve A Problem Like Maria? 17.45 EastEnders 18.15 The Weakest Link 19.00 After You’ve Gone 19.30 Extras 20.00 Never Better 20.30 The Cather- ine Tate Show 21.00 Dalziel and Pascoe 21.50 After You’ve Gone 22.20 Extras 22.50 The Catherine Tate Show 23.20 Absolutely Fabulous 23.50 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 Fut- ure Weapons 15.00 Built from Disaster 16.00 How Stuff Works 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 LA Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 MythBusters 21.00 Ultimate Survival 22.00 Against the Elements 23.00 Everest: Beyond the Limit EUROSPORT 9.00 Car racing 11.15/18.00/23.30 FIFA U-17 World Cup in Nigeria – Round of 16 17.50 Football 20.00 Fight sport 22.30 Pro wrestling MGM MOVIE CHANNEL 11.15 The Heavenly Kid 12.45 Return to Me 14.40 Sheba, Baby 16.10 The Wizard of Loneliness 18.00 The Aviator 19.35 Sweet Smell of Success 21.10 The Scalphunters 22.50 Coffy NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Lost Cities 14.00 Churchill’s Darkest Decision 15.00 Megafactories 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Ice Patrol 18.00 Hawking’s Universe 19.00 Border Security USA 20.00 Britain’s Greatest Mach- ines 21.00 Big, Bigger, Biggest 22.00 Engineering Connections 23.00 Seconds from Disaster ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta- gesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.00 Ta- gesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Mordkommission Istanbul – Mord am Bospo- rus 20.45 Monitor 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter 21.45 Harald Schmidt 22.30 Krömer – Die internationale Show 23.15 Nachtmagazin 23.35 Lange Beine – lange Finger DR1 14.10 Boogie Mix 14.50 S P eller K 15.00 Boogie Update 15.30 Lloyd i Rummet 15.55 Den lyserode panter 16.00 Tagkammerater 16.15 Pinky Dinky Doo 16.30 Fandango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Av- isen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Forsvundne danskere 19.30 6200 Aabenraa 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 En ny start 22.30 OBS 22.35 Forbry- delsen II 23.35 Seinfeld DR2 14.15 Taggart 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15/23.10 The Daily Show 17.35 Krigen set med amerikanske ojne 18.30 DR2 Udland 19.00 Debatten 19.30 Raseri i blodet 21.00 Hjælp min kone er skidesur 21.30 Deadline 22.00 Smags- dommerne 22.40 Backstage 23.30 DR2 Udland NRK1 14.00 NRK nyheter 14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Men Kasper da! 17.05 Fritt fram 17.35 Suppeopera 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Tilbake til 60-tallet 19.25 Redaksjon EN 19.55 Dist- riktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Forbrytel- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 West Ham – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Bolton – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 19.00 2003 (Goals of the season) 19.55 Premier League World 20.30 Crystal Palace – Blackburn, 1992 (PL Classic Matches) 21.00 Liverpool – New- castle, 1996 (PL Classic Matches) 21.30 Coca Cola mörkin 22.00 Premier League Re- view 22.55 Sunderland – West Ham (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Yngvi Örn Kristinsson hagfræð- ingur og Ingvi Hrafn Jóns- son ræða vaxtaþróun á Ís- landi. 21.00 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Birkir Jón Þingmað- ur Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SEAN Combs, Puff Daddy, Puffy og síðan árið 2000, P. Diddy eða bara Diddy. Í dag á rapp- arinn 40 ára afmæli og ætti hann að geta haldið upp á það með góðu móti, þar sem enginn hefur þénað jafn mikið á rapp- tónlist og hann. P. Diddy hefur átt mjög átakanlegan feril. Árið 1991 lét- ust níu einstaklingar eftir að hafa verið traðkaðir niður á góðgerðarsamkomu sem hann stóð fyrir. Mikil málaferli átti sér stað í kjölfarið. Miklar deilur milli P. Diddy og 2Pac, sem einnig var frægur rappari, leiddu til þess að 2pac var myrtur árið 1996. Árið 1999 var afmælisbarnið dæmt til að fara í reiði- meðferð eftir að hafa ráðist á einn af sam- starfsmönnum sínum. Sama ár voru hann og þáverandi kærasta hans, Jennifer Lop- ez, handtekin eftir að hafa tekið þátt í skotárás á skemmtistað í New York. Hann var ákærður fyrir ólöglegt vopna- hald en var sýknaður. Þrátt fyrir þetta hafa plötur hans alltaf selst vel, en „No Way Out“ sem kom út árið 1997 hefur verið sú söluhæsta, hún seldist í meira en þrem milljónum eintaka. Síðastliðin ár hefur P.Diddy sést í nokkr- um kvikmyndum og einnig hannað föt og fleira, sem hefur hlotið miklar vinsældir. P. Diddy 40 ára

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.