Dægradvöl - 14.01.1932, Síða 1

Dægradvöl - 14.01.1932, Síða 1
T m.os Dæú DÆGRADVÖL 1. árg. Reykjavík, fimtudaginn 14. jan. 1932 1. blaO Efnisyfirlit Dægradvöl (inngangur). Umhverfis jörftina. Hinir rauöhærðu. Einkenni- leg atvinna. Rauða blekið (leyuilögreglusaga). Teljið höfuöhárin. Sterkir sokkar. Við gluggann (skritlur). Fyrsta söngvjelin. Farseðillinn (saga). Afbrotamaður og skáld. Bardagi við tigrisdýr. Skáksíöan (tefld skák). Þorp dauönns (framhaldssaga). Frímerki og glæpir. Draugurinn í kirkjunni. Dægradvöl. mola, samtíning úr öUum átturn, dýrasögur, yfimáttúrlegar kynja- sögur eftir góða höfundá, ewnfrem- ur framhaldssögur. Framhaldssagan, sem hefst í þessu blaði er afar „spennandi“ á köfhan, og gerist, eins og lesendur sjá, að mestu inni í frumskógum Afríku. — Amvað efni mun blaðið reyna að afla sér eftir því sem því vex efni. Til dsemis væri nauðsy'túegt að hafa í svona blaði eitthvað fyrir börnin, svo og skákfréttir, ráðleggingar fyrir kon- ur um hannyrðir, matartilbúning og fleira. — Blaðið kemur út á hverjum fimtu- degi, verður borið til fastra kaup- enda og selt á götunum. — Af- greiðsla verður fyrst um sinn í bóka- búðínni á Laugavegi 68. Útgef. Þetta nýja blað, sem nú hefur göngu sína, á fyrst og fremst að vcra fólki til afþreyingar og skemt- imar í tómstundum þess. Því er það, að efni þess verður eingöngu til skemtunar; ekki þó svo að skúja, að það verði fuUt af skrítlum, held- ur mun það flytja mikinn fróðleik um allskonar efni, aðallega úr ágæt- ustu útlendum blöðum. Auðvitað er það fyrst og fremst á valdi Reyk- víkinga, hvort þetta blað lifir lengi, en útgefandi mun sjá um, að ekki muni á /xtð skorta frá hans hendi, að blaðið uppfylli þær kröfur, sem vandlátustu blaðalesendttr gera. Blað- ið mun verða líkt að efnisvali fram- vegis ehis og nú. Það mun flytja smásögur, stuttar gréinir um merki- lega og einkennilega viðburði meðal eriendra þjóða, skrítlur, fróðleiks-

x

Dægradvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/771

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.