Dægradvöl - 14.01.1932, Blaðsíða 15

Dægradvöl - 14.01.1932, Blaðsíða 15
DÆGRADVÖL 15 m -=1I , \nnnF= ■-ii—=ii "=^[ ——=1C Þorp dauðans. I íll S Eftir Jacland Marmur. I. KAPÍTULI. Skuggarnir af hinum háa tré- krossi, sem Afríku-trúboðarnir höfðu reist í Murumwa í Kongo, féllu á kofana, sem voru fléttaðir úr tágum. Mjór slóði lá í gegn um þorpið, það var aðal gatan. Fyrir enda götunnar stóð stjórnarbygging Kongo einkaleyfismélagsins. Scotty Macrae og Ed Jordon sátu á svölunum og nutu þeir hins ó-- vanalega svala í ríkum mæli. Það var sjaldgæft að fá að anda að sér hressandi lofti á daginn. Scotty rar miðaldra maður, hraustlegur, þrekinn og kinnbeinabreiður. Hann var skozkur að ætt. Ed Jordon var yngri en Scotty, langur og horaður, en beinn og hvasseygður. Hann var amerískur. — Hvorugur talaði orð frá munni. Allt í kring um þorpið lá Ituri- skógurinn. Hann var þéttur, dimmur og dulai'fullur. Trén voru margvafin af skriðplöntum. Dauðaþögn var yfir þorpinu og- skóginum. — Jordon hrökk við, hann heyi'ði þrusk inni í skóginum rétt hjá. Hljóðið nálgaðist. Þeir biðu í eftir- væntingu. Loks sáu þeir svertingja koma út úr skugganum, hann rið- aði undir þungri byrði sinni og var auðsjáanlega aðfram kominn. Hann stefndi í áttina til þeirra. Þeir stukku á fætur og niður af svölun- um. „Það var Tamwa!“ mælti Macrae ákafur, „og hann er með Collins á bakinu“. Þeir hlupu til svertingj- ans, og var hann að hníga niður, er þeir komu að honum. Macrae tók Collins á bakið og bar hann inn á skrifstofu, en Jordon studdi svert- ingjann á eftir. Scotty lagði Collins á legubekk, náði í whisky og vætti varir hans. Hann var ataður blóði og óhreinindum frá hvirfli til ilja. And- litið var bólgið og óþekkjanlegt, og föt hans voru rifin í tætlur. Jordon kom nú inn með svertingj- ann, lagði hann á stól, og gaf hon- um vatn að drekka. Collins opnaði augun og leit í kring um sig. Hann var auðsjáan- lega ruglaður, og vissi ekki, hvar hann var. Voðaleg hræðsla skein úr augum

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/771

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.