Dægradvöl - 14.01.1932, Side 14

Dægradvöl - 14.01.1932, Side 14
14 DÆGRADVÖL B' □ i □□□ i Skáksíðan i Á skáksíðunni mun „Dægradvöl“ gefa lesendum sínum kost á að kynn- ast hvernig hinir miklu skákmeist- arar tefla og verða að svo miklu leyti sem hægt er, valdar úrvals skákir. Margir af taflmönnum Reykjavíkur kannast við hinn sænska skáksnilling K. Berndtsson, síðan hann kom hingað haustið 1928. 1 þessu blaði er þeim gefinn kostur á að sjá hvernig hann tefldi á heims- mótinu í Prag í fyrra. Teflir Berndts son fyrir Svíþjóð, en mótstöðumað- úr hans fyrir Spán. Marin Berndtsson hvítt svart 1. d2—d4 f7—f5 2. Rg 1—f3 Rg 8—f6 3. c2—c4 e7—e6 4. a2—a3 b7—b6 5- g2—g3 Bc8—b7 6. Bfl—g2 B f8—e7 7. 0-0 0-0 8. Rbl—c3 d7—d6 9. b2—b3 Rb8—d7 10. Bcl—b2 11. Rf3—g5 Dd8-e8 Mjög varhugaverður leikur, sem gefur svörtum tækifæri til að fara í mannakaup á g2 og veikja með því stöðu kongsins. 11. Bb7Xg2 12. KglXg2 Be7—d8 13. e2—e3 Rf6—g4 14. Rg5—f3 De8—g6 15. Rc3—e2 Dg6—h6 16. h2—h3 Rg4—16 17. Re2—f4 Rf6—h5 18. Rf4Xh5 Dh6Xh5 19. Rf3—d2 Dh5—g6 20. Ddl— f3 Ha8—c8 21. Df3—c6 I>að er skakt hjá hvítum, að ætla að sækja peðið á a7, því að með því gefur hann svörtum tækifæri til að sækja á, og drottningin getur ekki komist til baka í tæka tíð. 21. — — Re7—f6 22. Dc6—b7 Bd8-e7 23. Db7Xa7 Rf6—h5 24. Kg2-h2 Be7—g5 25. Rd2—f3 f5-f4! 26. g3—g4 f4Xe3! 27. Rf3Xg5 Ef 27. gXh5, hefði framhaldið orðið 27. —, DXh5! 28, RXg5, e2! 29. Hgl (29. Re4, eXflD. 30. HXfl, De2!), HXf2+ 30.Khl (30. Kg5, Hc—f8), h6 31. Db7, Hc—f8. 32. De4, hXg5. 33. Dg. 4, DXg4! 34. hXg4, Hf.8-f3! 35. Hel, Hh3+. 36. Kgl, Hh-h2. 27. ---- Dg6Xg5 28. Bb2—cl Dg5—f4-f Gefið. <=gu---Hspq

x

Dægradvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/771

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.