Dægradvöl - 14.01.1932, Page 24

Dægradvöl - 14.01.1932, Page 24
DÆGRADVOL r; ÆGRADVÖL Útgetandl ÁNgelr GuðmumlNKon BlatSið kemur út á hverjum fimtu- (Jegi, 24 sltSur aö stærh. Ver6 35 aurar I lausasöiu. Fyrir_ fasta kaupenUur kr. 1.25 á mfinuöi. Áskrftag-jald greiðist fyrir frain fyrir hvern miinuti. Auglýsingaver6: kr. 1.50 cm. eindálka. Lægra, ef samiö er sérstaklega um fast rúm í blaðinu. Aígreiösia: Bóltabúöin Laugavegi PrciUð t Íuafoldarf>rentsmi6jo b. f. Draugurinn í kirjunni. Ungfrú Joan Sidherland, rithöf- undur, segir eftirfarandi sanna sögu: — Fyrir mörgum árum síðan, var aðstoðarprestur nokkur, sem fórnaði öllum sínum peningum til þess að láta byggja kirkju, en svo leiðinlega vildi til, að hann andaðist, daginn sem kirkjan var vígð. Móðir mín og eg sóttum kirkju þessa oft. Eitt kvöld fórum við að hlýða á kvöldsöng í kirkjunni. Presturinn hafði tekið sér sumar- frí og annaðist því aðstoðarprest- urinn kvöldsönginn. Þegar kórdrengirnir gengu inn eftir kirkjugólfinu, sá eg að á eft- ir þeim gengu aðstoðarpresturinn og ókunnugur maður, gamall og grá- skeggjaður. Hélt eg þá að hann væri kennimaður og ætti að prédika í síað prestsins, enda settist hann í ’ sæti prestsins. Eg varð hissa, er eg sá að aðstoð- arpresturinn fór að prédika, en ó- kunni maðurinn sat kyr. Þegar við voru komnar heim um kvöldið, spurði eg því móður mína, hver hefði setið í sæti pi'estsins. „Þig hefir verið að dreyma, barn- ið mitt“, sagði móðir mín hissa, „það sat enginn í prestssætinu, presturinn er í sumarfríi eins og þú veist“. Gamall maður, kunningi okkar, hafði gengið með okkur heim. Hann varð strax forvitinn og bað mig að lýsa manninum fyrir sér. Gerði eg það eins nákvæmlega og eg gat. Nokkrum dögum seinna kom hann heim til okkar, sýndi mér þá mynd af gömlum manni og spurði hvort eg kannaðist vdð hann. „Þetta er maðurinn, sem sat í sæti prestsins um kvöldið“, sagði eg og sýndi móður minni myndina. „Þetta er mynd af aðstoðarprest- inum, sem lét byggja kirkjuna. Hann dó fyrir 17 árum, daginn sem kirkj- an var vígð", sagði gamli maðurinn alvarlega. Hún: Heldurðu að það sé gott að vera lengi trúlofaður ? Hann: Áreiðanlega. Því styttri er tíminn, sem maður er giftur.

x

Dægradvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/771

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.