Vilji - 01.12.1928, Side 11

Vilji - 01.12.1928, Side 11
VILJI 159 Kveðja. Gleymdu mjer, gleymdu mjer, gráttu’ ei yfir mjer, jeg er blað, sem blærinn ber á örmum sjer. Eitthvað út í buskann yfir hratt hann fer; gleymdu mjer, gleymdu mjer, gráttu’ ei yfir mjer. — Veröld! Víði skógur, þótt vanti lítið blað, aldrei mun að uppvíst, enginn grætur það. Það týnist og það tapast, sem tárið hvörmum af, eða daggardropi í dauðans mikla haf. — Svona er mín saga, sólskinsbarnið mitt, sorgir mínar myrða munablómskrúð þitt, ef jeg vildi vera vonarstjarnan þín; gleymdu mjer, gleymdu mjer, gráttu’ ei vegna mín. — Jónas Þ. Thoroddsen.

x

Vilji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.