SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Blaðsíða 17

SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Blaðsíða 17
25.október 2009 17 Náist alvörusamkomulag um að draga úr losun koldíoxíðs á loftslagsfundinum í Kaupmannahöfn í desember verður það ekki síst Connie Hedegaard, umhverfisráðherra Danmerkur, að þakka. Hedegaard hefur lagt hart að sér í aðdraganda fundarins og sett þrýsting á þátttakendur. Sumir segja að hún hafi snúið upp á hendurnar á þeim. Hún hefur sagt að hennar markmið sé að koma því þannig fyrir að „pólitískur kostnaður af því að standa í vegi fyrir samkomulagi verði of hár til að það borgi sig“. Hedegaard var kosin á þing árið 1984. Þá var hún 25 ára. Árið 1990 hætti hún þingmennsku og varð fréttamaður og fréttaþul- ur hjá danska ríkissjónvarpinu. Hún hefur verið umhverfis- ráðherra frá árinu 2004 og þykir koma til greina sem kommisar í nýju embætti umhverfismála hjá Evrópusambandinu. Umhverfisráðherrann er íhaldsmaður og kveðst ekki skilja þá, sem telja að umhverfismál tilheyri vinstri vængnum. Hún telur að fátt sé jafn nærri kjarna hugmyndafræði íhaldsmanns- ins og að maður eigi að skila því sem maður erfir til næstu kynslóðar. Hróður Hedegaard hefur farið víða undanfarið og í september setti bandaríska vikuritið Time hana í hóp hundrað áhrifamestu einstaklinga heims. Umhverfisvænt íhald Connie Hedegaard, umhverfisráðherra Danmerkur, er staðráðin í að koma því til leiðar að loftslagsráðstefnan í Kaupmannahöfn skili árangri. Wiktor Dabkowski/ZUMA Press Kína og Indland: Oft spyrt saman, Kínverjar losa um fimm sinnum meira af kolefnum en Indverjar. 34% Indverja lifa á minna en einum dollara á dag. Því segja Indverjar að þróun sé þeirra réttur og ríku löndin eigi ekki rétt á að standa í vegi fyrir því. Kínverjar eru mun jákvæðari og Hu Jintao, forseti Kína, léði í ræðu hjá Sameinuðu þjóð- unum nýverið máls á að setja einhvers konar takmörk og auka notkun endurnýjanlegrar orku. Kínverjar hafa færst í átt að samkomulagi. Afríka: Líklegt er að í Kaupmannahöfn verði eitt samningslið frá Afríku undir forustu Eþíópíu. Vilja 40% samdrátt í losun fyrir árið 2020 og ætla að fara fram á 67 til 200 milljarða dollara í bætur á ári og aðstoð á árabilinu 2020 til 2050.                                !"    #   $ %             ! "# GROUP $ %  " && "" '           ( " ) " *  ++ " ! "#  , "# - #    ! "#  .   %   !/   %  #  %   % 0 ! "# ! # 1/  "     $ %  " 0   2 "# "   $ &   $ 3 4 5 6"  7 &        "  9:::  $8 5;7     #+ "  <""  57 = > #"# ::::  $8 7     #+ "  <""  7 =  :::::  $8 75    #+ "  <""  5 =                    &                   '    %%  (        ( "    (  ! "# 5 6"  7 &        "  9:::  $8 7     #+ "  <""  7 = > #"# ::::  $8 ;??     #+ "  <""  ?? =  :::::  $8      #+ "  <""   =                  !"  !      $  % &     (   "' % & )   *          # %            ( *     +,             #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.