SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Page 17
25.október 2009 17
Náist alvörusamkomulag um að draga úr losun koldíoxíðs á
loftslagsfundinum í Kaupmannahöfn í desember verður það
ekki síst Connie Hedegaard, umhverfisráðherra Danmerkur, að
þakka.
Hedegaard hefur lagt hart að sér í aðdraganda fundarins og
sett þrýsting á þátttakendur. Sumir segja að hún hafi snúið upp
á hendurnar á þeim. Hún hefur sagt að hennar markmið sé að
koma því þannig fyrir að „pólitískur kostnaður af því að standa
í vegi fyrir samkomulagi verði of hár til að það borgi sig“.
Hedegaard var kosin á þing árið 1984. Þá var hún 25 ára. Árið
1990 hætti hún þingmennsku og varð fréttamaður og fréttaþul-
ur hjá danska ríkissjónvarpinu. Hún hefur verið umhverfis-
ráðherra frá árinu 2004 og þykir koma til greina sem kommisar
í nýju embætti umhverfismála hjá Evrópusambandinu.
Umhverfisráðherrann er íhaldsmaður og kveðst ekki skilja
þá, sem telja að umhverfismál tilheyri vinstri vængnum. Hún
telur að fátt sé jafn nærri kjarna hugmyndafræði íhaldsmanns-
ins og að maður eigi að skila því sem maður erfir til næstu
kynslóðar.
Hróður Hedegaard hefur farið víða undanfarið og í september
setti bandaríska vikuritið Time hana í hóp hundrað áhrifamestu
einstaklinga heims.
Umhverfisvænt íhald
Connie Hedegaard, umhverfisráðherra Danmerkur, er staðráðin í að
koma því til leiðar að loftslagsráðstefnan í Kaupmannahöfn skili árangri.
Wiktor Dabkowski/ZUMA Press
Kína og Indland: Oft spyrt saman, Kínverjar losa um fimm sinnum
meira af kolefnum en Indverjar. 34% Indverja lifa á minna en einum
dollara á dag. Því segja Indverjar að þróun sé þeirra réttur og ríku
löndin eigi ekki rétt á að standa í vegi fyrir því. Kínverjar eru mun
jákvæðari og Hu Jintao, forseti Kína, léði í ræðu hjá Sameinuðu þjóð-
unum nýverið máls á að setja einhvers konar takmörk og auka notkun
endurnýjanlegrar orku. Kínverjar hafa færst í átt að samkomulagi.
Afríka: Líklegt er að í Kaupmannahöfn verði eitt
samningslið frá Afríku undir forustu Eþíópíu.
Vilja 40% samdrátt í losun fyrir árið 2020 og
ætla að fara fram á 67 til 200 milljarða dollara í
bætur á ári og aðstoð á árabilinu 2020 til 2050.
!"
#
$
%
!"#
GROUP
$ % " &&"" '
( "
) " * ++
"
!"# ,
"#- # !"#
. % !/ % #
% %
0 ! "# ! #
1/ " $ % " 0 2 "#" $ &
$ 3 4
5 6" 7
& "
9:::
$8 5;7 #+ "
<"" 57 =
> #"# ::::
$8 7 #+ "
<"" 7 =
:::::
$8 75 #+ "
<"" 5 =
&
'
%% (
( "
(
!"#
5 6" 7
& "
9:::
$8 7 #+ "
<"" 7 =
> #"# ::::
$8 ;?? #+ "
<"" ?? =
:::::
$8 #+ "
<"" =
!"
!
$
% &
(
"' % & )
*
# %
( *
+,
#