SunnudagsMogginn - 08.11.2009, Page 46

SunnudagsMogginn - 08.11.2009, Page 46
46 8. nóvember 2009 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta Fyrir hverjar 3 krónur sem María eyðir þá eyðir Arnar 5 krónum. Arnar eyðir 120 krónum meira en María, hvað eyðir Arnar miklu? Sú þyngri 20902 er spegiltala. Hver er næsta stærri spegiltala? (Spegiltala er heiltala sem er eins hvort sem hún er lesin áfram eða aftur á bak) Stærðfræðiþraut Svör: Svör: Sú létta: 300 Sú þyngri: 21012

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.