SunnudagsMogginn - 08.11.2009, Blaðsíða 51

SunnudagsMogginn - 08.11.2009, Blaðsíða 51
8. nóvember 2009 51 Hafsteinshús við Bakkaflöt í Garðabæ, sem er eins og graf- ið inn í hól, hefur verið valið eitt af 100 bestu húsum 20. ald- ar í Evrópu. Húsið hverfist um miðlægan steyptan arinn og ofanljós varpast með hliðum hans inn í stofuna. Svokallað Þorvarðarhús við Brekkugerði stendur á lítilli lóð en þakið er notað sem garður og á svölum eru innfelldir blómareitir sem ganga inn í húsið. Inni í húsinu gengur arininn inn í stofurýmið og fyrir framan hann er gólfið tekið niður í eins konar setgryfju. Ljósmynd/Kristján Magnússon Brynjólfshús við Sunnu- braut opnast mót hafi við Kópavoginn. Húsið er steypt með grófum grjóthellum lögðum inn í veggina. Til vinstri sést hvar hægt er að ganga beint úr baðherbergi út í garð. Ljósmynd/Arnór Kári Egilsson Högna Sigurðardóttir arkitekt sækir þræði inn í fortíðina og spinn- ur inn í nútímann. Morgunblaðið/RAX Flest verka hennar í Frakklandi hafa verið stórar, opinberar byggingar sem skrifa sig inn í þéttbýlt, manngert umhverfi, á meðan íslensku verkin eru smá í sniðum, persónulegri í útfærslu og í beinu sambandi við nátt- úrulegt landslag. Ljósmynd/Guja Dögg Hauksdóttir Ljósmynd/Jóhanna Ólafsdóttir Ljósmynd/Kristján Magnússon Ljósmynd/Arnór Kári Egilsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.