SunnudagsMogginn - 08.11.2009, Side 51

SunnudagsMogginn - 08.11.2009, Side 51
8. nóvember 2009 51 Hafsteinshús við Bakkaflöt í Garðabæ, sem er eins og graf- ið inn í hól, hefur verið valið eitt af 100 bestu húsum 20. ald- ar í Evrópu. Húsið hverfist um miðlægan steyptan arinn og ofanljós varpast með hliðum hans inn í stofuna. Svokallað Þorvarðarhús við Brekkugerði stendur á lítilli lóð en þakið er notað sem garður og á svölum eru innfelldir blómareitir sem ganga inn í húsið. Inni í húsinu gengur arininn inn í stofurýmið og fyrir framan hann er gólfið tekið niður í eins konar setgryfju. Ljósmynd/Kristján Magnússon Brynjólfshús við Sunnu- braut opnast mót hafi við Kópavoginn. Húsið er steypt með grófum grjóthellum lögðum inn í veggina. Til vinstri sést hvar hægt er að ganga beint úr baðherbergi út í garð. Ljósmynd/Arnór Kári Egilsson Högna Sigurðardóttir arkitekt sækir þræði inn í fortíðina og spinn- ur inn í nútímann. Morgunblaðið/RAX Flest verka hennar í Frakklandi hafa verið stórar, opinberar byggingar sem skrifa sig inn í þéttbýlt, manngert umhverfi, á meðan íslensku verkin eru smá í sniðum, persónulegri í útfærslu og í beinu sambandi við nátt- úrulegt landslag. Ljósmynd/Guja Dögg Hauksdóttir Ljósmynd/Jóhanna Ólafsdóttir Ljósmynd/Kristján Magnússon Ljósmynd/Arnór Kári Egilsson

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.